- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Handboltinn okkar: Arnar Daði, Þórsarar og félagskipti

Nýr þáttur hjá drengjunum í Handboltinn okkar kom út í dag þar sem Arnar Daði þjálfari Gróttu fór yfir leikstíl liðsins ásamt öðru og þá fóru þeir aðeins yfir hlaupapróf dómara með honum. Í seinni hluta þáttarins var Þorvaldur...

Frá keppni um skeið

Handknattleiksmaður Alexander Petersson leikur ekki með liði sínu, Rhein-Neckar Löwen, á næstunni. Alexander meiddist í leik gegn Leipzig um síðustu helgi. Rifa er í festingum þríhöfða upphandleggs upp við vinstri öxl. Alexander staðfesti í skilaboðum til handbolta.is í dag...

Tveir Þórsarar áfram í sóttkví – aðrir eru frjálsir

Vegna fréttar á handbolti.is í morgun um að karlalið Þórs á Akureyri í handknattleik sé í sóttkví eftir að einn leikmaður liðsins var í tengslum við smitaðan einstakling áður en hann fór á æfingu liðsins á þriðjudaginn hafði Magnús...

Vilja vita hvernig sóttvarnir verði tryggðar

„Ég get staðfest að við fengum bréf frá samtökum félagsliða í Þýskalandi þar sem spurt var um hvernig HSÍ hyggist tryggja sóttvarnir leikmanna hér á landi vegna þátttöku þeirra í landsleikjunum,“ sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands í...
- Auglýsing-

Sleppa þýsku liðin ekki landsliðsmönnum?

Forsvarsmenn þýskra handknattleikslið hyggjast taka höndum saman og neita leikmönnum sínum að fara frá liðunum til þess að taka þátt í landsleikjum sem framundan eru og fara fram í nóvember. Frá þessu er greint í þýskum fjölmiðlum í morgun....

Karacic skoraði 13 mörk – myndskeið

Króatinn Igor Karacic hefur farið á kostum með pólska liðinu Vive Kielce það sem af er keppnistímabilsins. Hann kórónaði frammistöðu sína gærkvöld með því að skora 13 mörk í 15 skotum þegar Kielce vann PSG, 35:33, í 5. umferð...

Þórsarar eru í sóttkví

Karlalið Þórs á Akureyri er komið í sóttkví og mun ekki æfa aftur fyrr en eftir helgi, að því gefnu að enginn leikmaður liðsins hafi smitast af kórónuveirunni. Þetta staðfestir Þorvaldur Sigurðsson, annar þjálfari Þórs í samtali við útvarpsþáttinn...

Molakaffi: Annað tap, vonsviknir Danir og ráðagóðir Norðmenn

Sveinn Jóhannesson og samherjar í Sönderjyske töpuðu í gærkvöld öðrum leik sínum í vikunni í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik þegar þeir fengu leikmenn Fredericia í heimsókn. Gestirnir voru ákveðnari frá upphafi til enda og unnu með fjögurra marka mun,...
- Auglýsing-

Sigvaldi og Kielce eru efstir

Pólska meistaraliðið Vive Kielce, sem Sigvaldi Björn Guðjónsson leikur með, er á toppi A-riðils Meistaradeildar Evrópu eftir tveggja marka sigur á stórliði PSG, 35:33, í fimmtu umferð riðlakeppninnar í kvöld en leikið var í Kielce. Í hörku leik var...

Janus Daði og félagar skelltu toppliðinu

Janus Daði Smárason átti frábæran leik þegar Göppingen vann efsta lið þýsku 1. deildarinnar, Leipzig 25:22, á útivelli í kvöld þegar 5. umferð deildarinnar hófst. Þetta var fyrsta tap Leipzig á leiktíðinni. Janus Daði skoraði fimm mörk í fimm...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18207 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -