- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Skoruðu 50 mörk

Spænska meistaraliðið Barcelona skoraði 50 mörk í dag þegar liðið kjöldró Valldolid á heimvelli, 50:24, í spænsku 1. deildinni í handknattleik. Aron Pálmarsson skoraði 2 mörk en annars dreifðist markaskorun mjög á milli leikmanna liðsins. Að vanda var álaginu...

Sjónvarpsstöð vill skaðabætur frá félögum

Danska sjónvarpsstöðin TV2 ætlar að sækja rétt sinn gagnvart samtökum úrvalsdeildarliða í efstu deildum handknattleiksins þar í landi vegna kappleikja sem stöðin hafði keypt sýningarrétt á en fóru aldrei fram í vor eftir að kórónuveiran fór að leika lausum...

EHF sendir búnað til skyndiprófa á covid19

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur ákveðið að senda aðildarsamböndum sínum og þeim félagsliðum sem taka þátt í Evrópumótum félagsliða búnað til að taka kórónuveirupróf. Stundarfjórðungi eftir að prófið hefur verið tekið kemur í ljós hvort sá sem gekkst undir prófið...

Molakaffi: Šola ráðinn, grímuskylda og Grétar Ari

Vlado Šola var í gær ráðinn þjálfari RK Zagreb eftir að Igor Vori var í gærmorgun látinn taka pokann sinn eftir fimm tapleiki. Šola,  sem var markvörður í gullaldarlandsliði Króata á fyrsta áratug þessarar aldar,  er ellefti þjálfarinn sem...
- Auglýsing-

Hljóp á snærið á Selfossi

Örvhenti hornamaðurinn Sveinn Aron Sveinsson hefur gengið til liðs við Selfoss. Sveinn, sem er 27 ára gamall, er reynslumikill hornamaður sem á vafalaust eftir að styrkja liðið verulega. Sveinn Aron lék árum saman með Val og var m.a. í...

Komnir upp í þriðja sæti

Óðinn Þór Ríkharðsson og samherjar í Team Tvis Holstebro færðust upp í þriðja sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld þegar þeir sigruðu Århus Håndbold, 33:29, á heimavelli í kvöld. Staðan var jöfn þegar viðureignin var hálfnuðu, 15:15. Óðinn Þór skoraði eitt...

Eftirvænting hjá Söndru

Sandra Erlingsdóttir, leikmaður danska 1. deildarliðsins EH Alaborg segir að mikil eftirvænting ríki fyrir að loksins verður flautað til leiks í leikjum deildarinnar á morgun eftir hálfs mánaðar frí vegna alþjóðlegra daga landsliða sem eru að baki. Sandra og...

Verður í hópnum í kvöld

Markvörðurinn Grétar Ari Guðjónsson verður í hóp í kvöld í fyrsta sinn hjá franska liðinu Nice þegar liðið fær lið Strasbourg í heimsókn en liðin leika í frönsku 2. deildinni. Grétar Ari gekk til liðs við Nice frá Haukum í...
- Auglýsing-

Frestað hjá Donna

Viðureign PAUC, Aix og Chambery í frönsku 1. deildinni í handknattleik á heimavelli PAUC hefur verið frestað vegna samkomutakmarkana í Frakklandi. Kristján Örn Kristjánsson, Donni, leikur með PAUC. Hann gekk til liðs við PAUC í sumar og hefur...

Tíundi þjálfarinn rekinn á fjórum árum

Igor Vori mátti axla sín skinn í morgun eftir fimm mánuði í starfi sem þjálfari króatíska meistaraliðsins RK Zagreb. Hjá fáum félögum er stóll þjálfara heitari en hjá króatíska meistaraliðinu en Vori er tíundi þjálfari liðsins á fjórum árum...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18164 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -