- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Er á leið í axlaraðgerð

FH-ingurinn Einar Rafn Eiðsson leikur ekki með liði sínu næstu vikur og mánuði. Hann er leið í aðgerð á öxl. Sigurgeir Árni Ægisson, framkvæmdastjóri Handknattleikdeildar FH, staðfesti þetta í samtali við handbolta.is. „Það er erfitt að fullyrða hversu lengi...

Menn svöruðu kallinu

„Þetta var baráttuleikur tveggja góðra liða. Fyrir leikinn þá kallaði ég eftir því meðal minna manna að þeir svöruðu fyrir frammistöðuna í síðasta leik. Hún var ekki í samræmi við það sem við viljum standa fyrir. Mér fannst menn...

Ekki ánægður með okkar leik

„Mér fannst munurinn kannski helst liggja í þeim neista sem Valsliðið hafði en okkur skorti. Það lýsti sér meðal annars í því að Valsmenn voru ákafari í öllum fráköstum,“ sagði Aron Kristjánsson þjálfari Hauka eftir að lið hans tapaði...

Sigurmark fjórum mínútum fyrir leikslok

Nökkvi Dan Elliðason tryggði Selfossi sigur á FH í baráttuleik í Hleðsluhöllinni á Selfossi í kvöld, 25:24, þegar hann skoraði lokamark leiksins rúmum fjórum mínútum fyrir leikslok. Þrátt fyrir mikinn darraðardans í kjölfarið tókst hvorugu liði að bæta...
- Auglýsing-

Loks fögnuðu Stjörnumenn

Lærisveinar Patreks Jóhannessonar í Stjörnunni fögnuðu sínum fyrsta sigri í Olísdeild karla á leiktíðinni þegar þeir unnu KA-menn með eins marks mun, 25:24, í hörkuleik í TM-höllinni. KA-menn reyndu hvað þeir gátu að jafna metin undir lokin en tókst...

Neistinn var Valsmegin

Haukar töpuðu sínum fyrsta leik í Olísdeild karla í kvöld þegar þeir mættu Val í Schenkerhöllinni í 4. umferð. Í miklum baráttuleik voru Valsmenn sterkari í síðari hálfleik og unnu með þriggja marka mun, 28:25, eftir að hafa verið...

Fjórði leikurinn á einni viku

Í annað sinn á innan við viku unnu Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í bikarmeistaraliði GOG Óðin Þór Ríkharðsson og samherja í Team Tvis Holstebro, TTH, í kvöld þegar liðin mættust í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik, 36:31. GOG vann...

Guðjón Valur og Elliði Snær byrja vel

Guðjón Valur Sigurðsson byrjaði þjálfaraferil sinn á sigri í upphafsleik Gummersbach í þýsku 2.deildinni í handknattleik þegar liðið sótti VfL Lübeck-Schwartau heim, 27:25. Gummersbach var marki yfir í hálfleik, 14:13. Eyjapeyinn Elliði Snær Viðarsson getur líka afar vel við unað...
- Auglýsing-

Teitur Örn með 5 og Kristianstad eitt efst

Teitur Örn Einarsson skoraði fimm mörk og Ólafur Andrés Guðmundsson eitt þegar IFK Kristianstad tyllti sér á topp sænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld eftir sigur á IFK Ystads, 29:24. Kristianstad er eina lið deildarinnar sem ekki hefur tapað stigi fram...

Ein sú besta úr leik

Kvennalið Vals í handknattleik hefur orðið fyrir annarri blóðtöku á skömmum tíma. Ein reynslumesta handknattleikskona landsins, Arna Sif Pálsdóttir, leikur ekki með liðinu fyrr en í janúar eða jafnvel getur það dregist fram í febrúar að hún birtist á...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18158 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -