Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Kóngur vill sigla en byr má ráða

Eftir nokkurra ára fjarveru var ég á meðal þeirra nærri 20 þúsunda fólks sem sótti heim Köln í þeim tilgangi að fylgjast með úrslitaleikjum Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla um nýliðna helgi. Árum saman var ég fastagestur. Síðan tók...

Berglind heldur áfram með Haukum

Berglind Benediktsdóttir hefur framlengt samning sinn við Hauka til næstu tveggja ára. Berglind sem er 25 ára og kom til Hauka frá Fram fyrir fimm árum og hefur síðan verið mikilvægur hluti af Haukaliðinu.Berglind getur leyst allar stöður fyrir...

Molakaffi: Mikill áhugi, O’Sullivan, Olsson, Bruun, Ugalde, Zorman

Alls fylgdust 675.000 Danir með útsendingu á DR2 í Danmörku frá úrslitaleik Aalborg Håndbold og Barcelona í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla á sunnudaginn. Þegar litið er til þess fjölda sem leit einhverntímann á skjáinn, um lengri eða skemmri tíma...

Myndskeið: Æsispennandi úrslitaleikur – samantekt

Barcelona vann Aalborg Håndbold, 31:30, í æsispennandi úrslitaleik Meistaradeildar karla í handknattleik í Lanxess Arena í Köln í gær. Vart mátti á milli liðanna sjá frá upphafi til enda.Þetta er í 12. sinn sem Barcelona vinnur Meistaradeild Evrópu,...
- Auglýsing-

Olympiakos steig skref í átt að meistaratitlinum

Olympiakos, sem tapaði fyrir Val í úrslitum Evrópubikarkeppninnar í lok síðasta mánaðar, steig skref í átt að gríska meistaratitlinum í handknattleik karla í kvöld þegar liðið vann meistara síðasta árs, AEK Aþenu, 24:22, í þriðju viðureign liðanna í úrslitakeppninni...

Lokahóf: Guðmundur Bragi og Elín Klara best hjá Haukum

Lokahóf meistaraflokka Hauka í handknattleik fór fram á dögunum á Ásvöllum. Voru að vanda veitt verðlaun og viðurkenningar til leikmanna og annarra sem koma að starfinu. Guðmundur Bragi Ástþórsson og Elín Klara Þorkelsdóttir voru t.d. valin bestu leikmenn meistaraflokksliðanna....

Haraldur Björn tekur slaginn með Fjölni – Aron Breki framlengdi

Haraldur Björn Hjörleifsson, ungur og efnilegur handknattleiksmaður úr Aftureldingu hefur ákveðið að taka slaginn með Fjölni í Olísdeild karla á næstu leiktíð. Haraldur Björn lék með Fjölni sem lánsmaður frá Aftureldingu síðari hluta síðustu leiktíðar og virðist hafa líkað...

Molakaffi: Syprzak, Mem, Ortegea, Richardson, Gísli, Aron, Hansen, Alfreð

Kamil Syprzak varð markahæsti leikmaður Meistaradeildar karla í handknattleik sem lauk í gær með naumum sigri Barcelona á Aalborg Håndbold. Syprzak, sem leikur með PSG í Frakklandi, en liðið heltist úr lestinni í átta liða úrslitum eftir tap Barcelona,...
- Auglýsing-

Barcelona vann meistaradeildina eftir háspennuleik

Barcelona vann Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla 2024 eftir hnífjafnan og stórskemmtilegan úrslitaleik í Lanxess Arena í Köln í dag, 31:30. Daninn Mikkel Hansen átti þrumuskot í þverslá Barcelonamarksins eftir að leiktíminn var úti svo tæpara gat ekki staðið....

Verður ekki merkileg helgi í minningunni

„Það er ekkert spes að koma hingað og tapa tveimur leikjum. Þar af leiðandi verður þetta ekki merkileg helgi í minningunni. Við vorum því miður ekki nógu skarpir í þessum tveimur síðustu leikjum okkar,“ sagði Janus Daði Smárason leikmaður...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
17057 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -