Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

„Það vantar einn upp á“

„Við höfum sýnt mikinn stöðugleika allt tímabilið og unnið alla titla sem í boði hafa verið og við keppt um, en það vantar einn upp á. Við viljum klára helgina með stæl og þar með keppnistímabilið,“ sagði Gísli Þorgeir...

Jóhann Geir hjá KA til 2026

Jóhann Geir Sævarsson skrifaði í gær undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA og er þar með samningsbundinn félaginu út tímabilið 2025-2026.Jóhann Geir er 25 ára gamall vinstri hornamaður sem er uppalinn hjá KA og hefur hann leikið...

Molakaffi: Til 2029, Saugstrup, Gísli, Ómar, Damgaard, Weinhold, Alonso

Við upphafshátíð úrslitahelgar Meistaradeildar Evrópu í gær var greint frá því að borgaryfirvöld í Köln og Handknattleikssamband Evrópu, EHF,  hafi skrifað undir nýja fimm ára samning um að úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu verði áfram í Lanxess-Arena. Samningurinn nær fram til...

Kominn heim í Fjölni eftir tveggja ára vist hjá Stjörnunni

Aðalsteinn Örn Aðalsteinsson hefur gengið til liðs við Fjölni á nýjan leik eftir tveggja ára dvöl hjá Stjörnunni. Aðalsteinn er uppalinn Fjölnismaður sem ætlar sér að taka slaginn með uppeldisfélaginu sínu í Olísdeildinni á næsta keppnistímabili. Fjölnir vann sér...
- Auglýsing-

Aðalsteinn þjálfar Víking og verður einnig yfirmaður handknattleiksmála

Aðalsteinn Eyjólfsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla Víkings í handbolta og um leið yfirmaður handknattleiksmála félagsins í fullu starfi. Aðalsteinn hefur mikla reynslu sem handknattleiksþjálfari og hefur þjálfað í Þýskalandi og Sviss síðustu ár. Aðalsteinn tekur við þjálfun...

Tómas er orðinn HK-ingur

Olísdeildarliðið HK hefur krækt í Tómas Sigurðarson hornamann úr Val eftir því fram kemur í tilkynningu frá handknattleiksdeild HK í kvöld.Tóams er á 22. ári og leikur í vinstra horni. Hann er 196 sentimetrar á hæð og hefur gert...

Óvíst hvort Evrópumeistararnir verji titilinn á næsta tímabili

Ungverska liðið Györi Audi ETO KC, sem vann Meistaradeild kvenna í handknattleik í Búdapest fyrir viku, verður að sækja um boðskort, wild card, til þátttöku í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Ástæðan er sú að Györi varð ekki ungverskur meistari...

Gríðarlega spenntur fyrir að byrja þetta partí

„Maður er svo sannarlega reynslunni ríkari núna þegar maður tekur þátt í úrslitum Meistaradeildarinnar í annað sinn, hvað hentar að gera og hvað ekki. Ég er bara gríðarlega spenntur fyrir að byrja þetta partí á morgun," sagði Gísli Þorgeir...
- Auglýsing-

Engin úrslitahelgi Meistaradeildar án Íslendinga

Úrslitahelgi, final 4, í Meistaradeild karla í handknattleik fer fram í 15. sinn í Lanxess Arena í Köln um helgina. Þrír íslenskir handknattleiksmenn standa þar í stórræðum með ríkjandi Evrópumeisturum SC Magdeburg frá Þýskalandi, Gísli Þorgeir Kristjánsson, Janus Daði...

Molakaffi: Jafnt í Grikklandi, Kasahara, sjálfboðaliðar, Cindric, Pascual

AEK Aþena jafnaði metin í keppninni við Olympiakos um gríska meistaratitilinn í handknattleik karla í gær með tveggja marka sigri á heimavelli, 25:23. Olympiakos vann fyrsta leikinn með sömu markatölu fyrr í vikunni. Næsti leikur liðanna verður á heimavelli...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
17059 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -