Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Guðmundur Helgi er hættur hjá Aftureldingu

Guðmundur Helgi Pálsson er hættur þjálfun kvennaliðs Aftureldingar í handknattleik. Fram kemur í tilkynningu frá handknattleiksdeild að Guðmundur hafi óskað eftir að verða leystur undan samningi af persónulegum ástæðum. Orðið hafi verið við þeirri ósk.Ekki liggur fyrir hver tekur...

Fullyrt að Bjarki Már fái nýjan þjálfara

Fjölmiðlar í Rúmeníu og í Ungverjalandi greina frá því í dag Spánverjinn Xavier Pascual taki við þjálfun ungverska meistaraliðisins Telekom Veszprém á næstu dögum. Bjarki Már Elísson landsliðsmaður leikur með liðinu.Fullyrt er að samkomulag sé í burðarliðnum á...

Vonandi verðum við sem lengst í Króatíu

„Ég velti því ekkert fyrir mér hvort við vorum heppnir að óheppnir. Eins og á EM þá er þetta bara riðilinn og andstæðingarnir sem bíða okkar. Ég er sáttur og er ánægður með að leika í Króatíu. Innst inni...

Myndskeið: Tveir Íslendingar í síðasta liði umferðarinnar

Tveir íslenskir handknattleiksmenn eru í síðasta liði umferðarinnar í þýsku 1. deildarinnar sem opinberað var í morgun. Í gær fór fram 34. og síðasta umferð deildarinnar. Annar þeirra er Oddur Gretarsson vinstri hornamaður Balingen-Weilstetten. Hinn er Teitur Örn Einarsson...
- Auglýsing-

Gunnar Steinn ráðinn þjálfari Fjölnis

Gunnar Steinn Jónsson, fyrrverandi atvinnumaður í handknattleik, hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Fjölnis í handknattleik. Fjölnir vann sér í vor sæti í Olísdeild karla eftir sigur á Þór í fimm leikjum í umspili. Tilkynnt var um ráðningu Gunnars í...

Fimm ára bið Györi á enda – kveðjstund hjá Oftedal, Solberg og Gros

Ungverska handknattleiksliðið vann Györi Audi ETO KC vann þýska meistaraliðið Bietigheim, 30:24, í úrslitaleik Meistaradeildar kvenna í MWM Dome-íþróttahöllinni í Búdapest. Þetta er í sjötta sinn sem Györi Audi ETO KC stendur uppi sem sigurvegari í keppninni og fyrsta...

Molakaffi: Landin hættir, Þórir, HSV Hamburg

Eftir 16 ára veru í danska landsliðinu tilkynnti Niklas Landin í morgun að hann ætlaði að hætta með danska landsliðinu eftir Ólympíuleikana í sumar. Undanfarinn hálfan annan áratug hefur Landin verið einn besti markvörður heims og verið einn mikilvægasti...

Magdeburg meistari í annað sinn á þremur árum – uppgjör síðustu umferðar – lokastaðan

SC Magdeburg er þýskur meistari í handknattleik karla í þriðja sinn í sögu sinni og í annað skipti á þremur árum. Leikmenn liðsins tóku við sigurlaunum sínum á heimavelli í dag að loknum sigri á Wetzlar í síðustu umferð...
- Auglýsing-

Breki Hrafn tryggði sigur í síðari leiknum við Færeyinga

U20 ára landslið Íslands og Færeyja í karlaflokki luku törn vináttuleikja þjóðanna í þremur flokkum yngri landsliða í handknattleik í Safamýri síðdegis í dag. Eftir hörkuleik unnu íslensku piltarnir með minnsta mun, 30:29, en þeir höfðu einnig betur í...

Myndskeið: Fleiri rósir í hnappagatið hjá Orra Frey í Portúgal

Orri Freyr Þorkelsson og samherjar í Sporting Lissabon bættu annarri rós í hnappagatið í kvöld þegar þeir unnu portúgölsku bikarkeppnina í handknattleik. Sporting lagði Porto, 34:30, í úrslitaleik í íþróttahöllinni í Viseu. Vika er síðan Sporting vann meistaratitilinn, einnig...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
17060 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -