Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
Breki Hrafn tryggði sigur í síðari leiknum við Færeyinga
U20 ára landslið Íslands og Færeyja í karlaflokki luku törn vináttuleikja þjóðanna í þremur flokkum yngri landsliða í handknattleik í Safamýri síðdegis í dag. Eftir hörkuleik unnu íslensku piltarnir með minnsta mun, 30:29, en þeir höfðu einnig betur í...
Efst á baugi
Myndskeið: Fleiri rósir í hnappagatið hjá Orra Frey í Portúgal
Orri Freyr Þorkelsson og samherjar í Sporting Lissabon bættu annarri rós í hnappagatið í kvöld þegar þeir unnu portúgölsku bikarkeppnina í handknattleik. Sporting lagði Porto, 34:30, í úrslitaleik í íþróttahöllinni í Viseu. Vika er síðan Sporting vann meistaratitilinn, einnig...
Fréttir
U18 ára landsliðið vann öðru sinni
Annan daginn í röð vann U18 ára landslið Íslands í handknattleik kvenna færeyska landsliðið í sama aldursflokki þegar liðin mættust í Safamýri í dag, 27:26. Litlu mátti muna að Færeyingar öngluðu í jafntefli. Allt kom fyrir ekki eins og...
Efst á baugi
Sjö marka sigur í Kollafirði
Strákarnir í U16 ára landsliðinu í handknatttleik mættu Færeyingum í seinni vináttulandsleik liðanna fyrr í dag í Kollafirði í Færeyjum og unnu með sjö marka mun, 32:25. Fylgdu þeir eftir 12 marka sigri sínum í fyrri leiknum í gær.Leikurinn...
Fréttir
Óðinn Þór meistari í Sviss annað árið í röð
Óðinn Þór Ríkharðsson varð í dag svissneskur meistari í handknattleik annað árið í röð með félagsliði sínu Kadetten Schaffhausen. Kadetten lagði HC Kriens-Luzern, 32:25, í fimmtu og síðustu viðureign liðanna á heimavelli. Staðan var jöfn, 12:12, að loknum fyrri...
Efst á baugi
Annar sigur í dag en minni munur
Eftir níu marka sigur í gær í fyrri vináttuleiknum við færeyska landsliðið þá vann íslenska landsliðið, skipað stúlkum 16 ára og yngri, eins marks sigur í dag, 25:24, í síðari viðureigninni sem fram fór í íþróttahúsinu í Safamýri. Leikirnir...
Efst á baugi
Orri Freyr leikur til úrslita
Nýkrýndir Portúgalsmeistarar í handknattleik karla, Sporting Lissabon með landsliðsmanninn Orra Frey Þorkelsson innanborðs, leika til úrslita í bikarkeppninni í dag gegn Porto.Sporting vann Belenenses, 28:20, í undanúrslitum í keppnishöllinni í Viseu í gær. Í kjölfarið lagði Porto liðsmenn Póvoa...
Efst á baugi
Molakaffi: Tumi Steinn, Sveinn, Ólafur, Sveinbjörn
Tumi Steinn Rúnarsson skoraði eitt mark og átti eina stoðsendingu í síðasta leik sínum með HSC 2000 Coburg í lokaumferð 2. deildar þýska handknattleiksins í gær. HSC 2000 Coburg tapaði fyrir Eulen Ludwigshafen, 35:30, í Friedrich-Ebert-Halle í Ludwigshafen. Tumi...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Töpuðu í undanúrslitum umspilsins – kveðjuleikur Grétars Ara
Grétar Ari Guðjónsson og liðsfélagar í Sélestat töpuðu fyrir Istres í undanúrslitum umspils næst efstu deildar franska handknattleiksins í gær, 28:26. Þar með er ljóst að Sélestat leikur ekki í efstu deild franska handknattleiksins á næstu leiktíð. Grétar Ari...
Fréttir
Níu marka sigur hjá U20 ára landsliðinu
U20 ára landslið karla í handknattleik vann færeyska í sama aldursflokki með níu marka mun, 34:25, í fyrri vináttuleik liðanna í íþróttahúsinu í Safamýri síðdegis í dag. Í hálfleik voru íslensku piltarnir með fimm marka forskot, 19:14. Liðin mætast...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17062 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -