Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Það var ekkert annað á dagskrá hjá okkur

„Það var ekkert annað á dagskrá hjá okkur en að mæta hingað í kvöld og svara fyrir okkur eftir tapið í fyrsta leiknum. Við lögðum líka mikla vinnu í að fara yfir og bæta það sem okkur fannst vanta...

FH-ingar jöfnuðu metin – Aron kom, sá og sigraði

FH jafnaði metin í úrslitarimmunni við Aftureldingu um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik með eins marks sigri, 28:27, að Varmá í kvöld að viðstöddum á annað þúsund áhorfendum í frábærri stemningu. Hvort lið hefur nú einn vinning en þrjá þarf til...

Kolstad hafði betur í fyrsta úrslitaleiknum

Norsku meistararnir Kolstad stigu skref í átt til þess að vinna úrslitakeppni úrvalsdeildarinnar í kvöld með því að leggja Elverum, 30:28, í fyrsta leik liðanna af mögulega þremur í Trondheim Spektrum. Kolstad, sem varð meistari í vor og bikarmeistari...

Auðveldur sigur Olympiacos á heimavelli

Leikmenn Olympiacos hituðu upp fyrir síðari úrslitaleikinn við Val í Evrópubikarkeppninni í dag með því að mæta og vinna Drama, 41:29, í fyrri undanúrslitaleik liðanna í úrslitakeppni grísku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Leikurinn fór fram á heimavelli Olympiacos í Aþenu....
- Auglýsing-

Keppnistímabilinu er lokið hjá Arnari Frey og Elvari Erni

Landsliðsmennirnir Arnar Freyr Arnarsson og Elvar Örn Jónsson leika ekki með MT Melsungen í tveimur síðustu leikjum liðsins í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Þetta kemur fram í tilkynningu félagsins í dag.Elvar Örn er tognaður á nára og hefur...

Dagskráin: FH-ingar sækja heim Aftureldingu

Annar úrslitaleikur Aftureldingar og FH um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla fer fram að Varmá í kvöld. Bjarki Bóasson og Gunnar Óli Gústafsson dómarar eiga að flauta til leiks klukkan 19.40.Afturelding hafði betur í fyrstu viðureigninni sem fram fór í...

Elísa skrifar undir þriggja ára samning við Val

Elísa Elíasdóttir landsliðskona í handknattleik úr Vestmannaeyjum hefur samið við Íslands- og bikarmeistara Vals til næstu þriggja ára. Elísa, sem er línukona og einnig afar sterk varnarkona, hefur leikið stórt hlutverk hjá ÍBV undanfarin ár auk þess að eiga...

Molakaffi: Hannes, Linz, Axel, Grétar, Natasja, Turið, Sylla

Alpla Hard, liðið sem Hannes Jón Jónsson þjálfar, tapaði fyrir Krems, 31:30, í annarri viðureign liðanna í undanúrslitum austurrísku 1. deildarinnar í handknattleik í gær. Staðan er þar með jöfn, hvort lið hefur einn vinning. Næsta viðureign fer fram...
- Auglýsing-

Innan við 200 miðar eftir – Áhorfendastúka flutt úr Þorlákshöfn

Innan við 200 miðar voru eftir til sölu á áttunda tímanum í kvöld á aðra viðureign Aftureldingar og FH í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla sem fram fer annað kvöld að Varmá. Stefnir í að síðustu miðarnir seljist...

Dagur besti vinstri hornamaður norsku úrvalsdeildarinnar

Dagur Gautason, leikmaður ØIF Arendal, hefur verið valinn besti vinstri hornamaður norsku úrvalsdeildarinnar á nýliðinni leiktíð en þess dagana er verið að kynna hvaða leikmenn sköruðu fram úr úrvalsdeildunum tveimur, í karla- og kvennaflokki.Alls skoraði Dagur 133 mörk í...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
17071 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -