Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
Svörum fyrir okkur á miðvikudaginn
„Varnarlega finnst mér við bregðast þegar við hleyptum þeim inn í leikinn í fyrri hálfleik. Við lentum í erfiðleikum með að loka á Þorstein og treystum conceptinu okkar ekki nægilega vel. Þar af leiðandi hleyptum við þeim inn í...
Efst á baugi
Fyrsti sigur Aftureldingar í Kaplakrika í níu ár – Þorsteinn skoraði 13 mörk
Afturelding tók frumkvæðið í úrslitaeinvíginu við FH um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik með því að vinna í Kaplakrika í kvöld, 32:29, eftir að hafa verið marki undir í hálfleik, 17:16. Þetta var fyrsti sigur Aftureldingar á FH í Kaplakrika síðan...
Fréttir
Bjarki Már bikarmeistari annað árið í röð
Bjarki Már Elísson varð í dag ungverskur bikarmeistari í handknattleik með Telekom Veszprém eftir sigur á Pick Szeged, 33:30, í úrslitaleik sem fram fór í íþróttahöllinni í Tatabánya. Þetta er annað árið í röð sem Bjarki Már verður bikarmeistari...
Fréttir
Gummersbach upp í sjötta sæti á nýjan leik
Gummersbach endurheimti sjötta sæti þýsku 1. deildarinnar í dag með öruggum sigri á Rhein-Neckar Löwen á heimavelli 31:26. Jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 15:15, en lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar voru öflugri í síðari hálfleik og tryggðu sér stigin...
Efst á baugi
Grikkir reyna að slá Valsmenn út af laginu – skipta um leikstað
Forráðamenn gríska liðsins Olympiacos hafa tekið u-beyju varðandi leikstað fyrir síðari úrslitaleik Olympiacos og Vals í Evrópubikarkeppninni í handknatleik karla næsta laugardag. Í gær var hætt við að leika í 2.000 manna keppnishöll í sumarleyfisbænum Chalkida, um 80 km...
Efst á baugi
Myndasyrpa: Valur – Olympiacos, 30:26
Valur lagði Olympiacos frá Aþenu í Grikklandi með fjögurra marka mun í fyrri úrslitaleik liðanna í Evrópubikarkeppninni í handknattleik á Hlíðarenda í gær, 30:26. Vel á annað þúsund áhorfendur skemmtu sér á fyrsta úrslitaleik í Evrópukeppni félagsliða sem fram...
Efst á baugi
Oddaleikur framundan í Fredericia eftir tvö jafntefli
Oddaleik þarf til þess að leiða til lykta undanúrslitarimmu Íslendingaliðanna Ribe-Esbjerg og Fredericia HK í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla. Liðin skildu jöfn öðru sinni í 23:23, í Blue Water Dokken í Esbjerg í dag. Fyrsta leiknum, á fimmtudaginn,...
Efst á baugi
Dagskráin: Fyrsti leikur í Kaplakrika – meistarar yngri flokka
Úrslitarimman um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla hefst í kvöld þegar FH og Afturelding mætast í Kaplakrika. Flautað verður til leiks klukkan 19.40. Auk fyrsta úrslitaleiksins í meistaraflokki verður leikið í dag til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í 3. og 4....
Efst á baugi
Ómar Ingi skoraði 14 mörk í Nürnberg
Ómar Ingi Magnússon var óstöðvandi í gær með liði sínu SC Magdebug og skoraði 14 mörk, þar af sex úr vítaköstum, í öruggum sigri á HC Erlangen í heimsókn Magdeborgarliðsins til Nürnberg, 32:27. Vart þarf að taka fram, en...
Fréttir
Harpa Rut og félagar jöfnuðu metin
Harpa Rut Jónsdóttir og samherjar hennar í GC Amicitia Zürich halda áfram að gera það gott í úrslitakeppninni um svissneska meistaratitilinn í handknattleik. Í gær unnu þær deildarmesitara LC Brühl Handball, 27:26, á heimavelli.Þar með er staðan jöfn, hvort...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17075 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -