Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Myndasyrpa: Kaplakriki í kvöld

FH tryggði sér sæti í úrslitum Íslandsmóts karla í kvöld í fyrsta sinn í sex ár þegar liðið vann ÍBV í oddaleik í undanúrslitum. FH lék einmitt við ÍBV og tapaði í úrslitarimmu um titilinn vorið 2018 síðast þegar...

FH í úrslit eftir að hafa kafsiglt Eyjamenn í uppgjörsleik

FH leikur til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla. Íslandsmeistarar síðasta árs, ÍBV, eru úr leik. FH vann öruggan sigur á ÍBV í uppgjöri liðanna í fimmta og síðasta leik þeirra í Kaplakrika í kvöld, 34:27, að viðstöddum 2.200...

Aron tekur ekki þátt í stórleiknum

Aron Pálmarsson verður ekki með FH gegn ÍBV í oddaleik liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Eftir því sem handbolti.is kemst næst er Aron tognaður á nára. Hann er ekki á leikskýrslu sem gefin var út...

Tvö Íslendingalið í undanúrslitum í Danmörku

Fredericia HK og Ribe-Esbjerg, sem skarta Íslendingum innan sinna raða, komust í undanúrslit í úrslitakeppni danska handknattleiksins í dag. Fredericia HK, sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar og Einar Þorsteinn Ólafsson leikur með, vann meistara GOG örugglega, 34:24, á heimavelli...
- Auglýsing-

Meistarar síðustu þriggja ára úr leik – þýsku meistararnir í undanúrslit

Norska liðið Vipers Kristiansand, sem unnið hefur Meistaradeild Evrópu í kvennaflokki þrjú ár í röð, verður ekki með þegar leikið verður til úrslita í keppninni í Búdapest 1. og 2. júní. Tveggja marka sigur Vipers á Györ, 28:26, í...

Íslendingar fara tómhentir frá Berlín

Gummersbach tapaði fyrir Füchse Berlin með þriggja marka mun, 29:26, í viðureign liðanna í 30. umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í dag. Berlínarliðið reyndist sterkara á endasprettinum en staðan var jöfn, 24:24, þegar rúmar sjö mínútur voru til...

Dagskráin: Úrslitin ráðast í Kaplakrika – hvað gerist að Varmá?

Tveir leikir fara fram í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Fyrri viðureignin hefst að Varmá í Mosfellsbæ klukkan 18 þegar Afturelding tekur á móti Val í þriðja leik liðanna. Hvort lið hefur einn vinning í einvíginu sem...

Molakaffi: Teitur, Heiðmar, Hákon, Ólafur, Sveinbjörn, Bjarki

Teitur Örn Einarsson skoraði fjögur mörk þegar Flensburg vann Stuttgart á heimavelli, 39:31, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Selfyssingurinn átti einnig tvær stoðsendingar.Lukas Jørgensen og Simon Pytlick skoruðu sjö mörk hvor fyrir Flensburg sem heldur fast...
- Auglýsing-

Kvöldkaffi: Haukur, Díana, Orri, Stiven, Grétar, Harpa

Haukur Þrastarson og félagar í Industria Kielce mæta Orlen Wisłą Płock í úrslitaleik pólsku bikarkeppninnar í handknattleik á morgun eftir að bæði lið unnu undanúrslitaleikina í dag. Haukur skoraði eitt mark í þriggja marka sigri Indurstia Kielce á Wybrzeże...

Þetta var markmið okkar allan tímann

„Þetta var markmið okkar fyrir tímabilið, það er að fara upp í Olísdeildina. Við höfum ekkert farið í grafgötur með að við settum saman lið til þess að fara upp úr Grill 66-deildinni. Því miður tókst það ekki í...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
17086 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -