Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fjölnir í Olísdeildina – eins marks sigur í oddaleiknum

Fjölnir leikur í Olísdeild karla á næstu leiktíð. Það var ljóst eftir að liðið vann Þór, 24:23, í æsilega spennandi úrslitaleik liðanna í Fjölnishöllinni í kvöld. Þórsarar sitja eftir í Grill 66-deildinni eftir að hafa lagt sig alla fram...

Myndskeið: Sigurmark Ómars Inga sem tryggði sæti í undanúrslitum

Ómar Ingi Magnússon skaut Evrópumeisturum SC Magdeburg í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla í gærkvöld þegar hann skoraði sigurmark liðsins í vítakeppni í síðari viðureign SC Magdeburg og Industria Kielce í átta liða úrslitum, 27:25.Grípa varð til vítakeppni...

Ekkert tilefni til skoða bann við gólfauglýsingum í handbolta

Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands segir að ekki hafi vaknað umræða um bann við auglýsingum á gólfi handknattleiksvalla líkt og gerst hafi í körfuknattleik. Stjórn ÍTK, Íslensks toppkörfubolta, leggur til að auglýsingar á gólfum körfuboltavalla verði bannaðar frá...

Fékk högg á fingur – er að fara í myndatöku

Aron Pálmarsson, fyrirliði deildarmeistara FH, fékk högg á baugfingur hægri handar um miðjan síðari hálfleik fjórða undanúrslitaleiks FH og ÍBV í úrslitakeppninni í handknattleik í Vestmannaeyjum í gær og kom ekkert meira inn á leikvöllinn.Í samtali við Vísir segist...
- Auglýsing-

Aganefnd skoðar hegðun stuðningsmanna ÍBV

Í mörg horn er að líta hjá aganefnd HSÍ þessa dagana þegar úrslitakeppni Olísdeilda og umspil stendur einna hæst. Meðal erinda sem aganefndin hefur til skoðunar er hegðun stuðningsmanna ÍBV í leik og FH og ÍBV. Ekki kemur fram...

Verður áfram í leikbanni vegna ítrekunaráhrifa

FH-ingar verða án Jakobs Martins Ásgeirssonar í oddaleiknum við ÍBV í undanúrslitum úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik á sunnudaginn. Á fundi aganefndar HSÍ á þriðjudaginn var Jakob úrskurðaður í eins leiks bann í viðbót við eins leiks bann sem...

Dagskráin: Fjölnir og Þór mætast í oddaleik – svarar Valur fyrir sig?

Í kvöld fæst úr því skorið hvort Fjölnir eða Þór leikur í Olísdeild karla í handknattleik á næstu leiktíð. Liðin mætast í úrslitaleik í Fjölnishöll. Flautað verður til leiks klukkan 18.30. Leikið verður til þrautar. Fram til þessa hafa...

Molakaffi: Arnar, Elvar, Arnór, Dana

Arnar Freyr Arnarsson skoraði eitt mark en Elvar Örn Jónsson ekkert þegar lið þeirra MT Melsungen gerði jafntefli við HC Erlangen, 31:31, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Leikið var í Nürnberg þar sem Erlangen er með...
- Auglýsing-

Magdeburg í undanúrslit eftir vítakeppni – Bjarki og félagar eru úr leik

Evrópumeistarar SC Magdeburg og danska liðið Aalborg Håndbold tryggðu sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í kvöld. Annað kvöld skýrist hvað tvö önnur lið taka þátt í úrslitahelgi keppninnar sem fram fer í Lanxess-Arena í 8. og...

Oddaleikur í Kaplakrika á sunnudagskvöld

FH og ÍBV mætast í oddaleik í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í Kaplakrika á sunnudagskvöldið. Flautað verður til leiks klukkan 19.40 en sennilega verður vissara að vera mættur fyrr en síðar.Sé tekið mið af öllu gauragangnum sem verið...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
17091 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -