Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Þrjú þýsk lið og eitt rúmenskt í undanúrslitum
Þrjú þýsk lið tyggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik karla þegar síðari leikir átta liða úrslita fóru fram. Þetta eru Flensburg, Füchse Berlin og Rhein-Neckar Löwen. Fjórða liðið í undanúrslitum er Dinamo Búkarest sem lagði...
Efst á baugi
Valur vann þriðja leikinn og leikur til úrslita
Valur leikur til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna á næstu vikum eftir að hafa lagt ÍBV í þrígang í undanúrslitum. Þriðji og síðasti sigurinn var innsiglaður í kvöld á Hlíðarenda, 30:22. Enn liggur ekki fyrir hvort andstæðingur Vals...
Fréttir
Myndasyrpa: Fjölnir jafnaði metin á Akureyri
Fjölnir og Þór mætast í oddaleik um sæti í Olísdeild karla í Fjölnishöllinni á fimmtudagskvöldið kl. 18.30. Fjölnir jafnaði metin í úrslitarimmu liðanna með sigri í fullri Íþróttahöllinni á Akureyri í gærkvöld, 26:22. Hvort lið hefur þar með tvo...
Fréttir
Danir græddu á HM kvenna – aðrir ekki
Danska handknattleikssambandið hagnaðist á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik sem fram fór frá lok nóvember og fram yfir miðjan desember á síðasta ári. Danir voru gestgjafar mótsins ásamt Svíum og Norðmönnum. Tveimur síðarnefndu þjóðunum vegnaði ekki eins vel utan vallar...
Efst á baugi
Meistarar Vipers eru svo að segja úr leik
Evrópumeistarar þriggja síðustu ára, Vipers Kristiansand, geta nánast afskrifað vonir sínar um að verja Evrópumeistaratitilinn í ár eftir sjö marka tap fyrir ungverska liðinu Györ, 30.23, í á heimavelli um helgina í átta lið úrslitum Meistaradeildar kvenna. Vipers-liðið er...
Efst á baugi
Dagskráin: Ráðast úrslitin í öðru einvíginu?
Deildar- og bikarmeistarar Vals taka á móti ÍBV í þriðju viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld. Viðureign liðanna fer fram í N1-höll Valsara á Hlíðarenda og hefst klukkan 19.40.Valur vann tvo fyrstu leiki liðanna í...
Efst á baugi
Jakob Martin verður ekki með FH í Eyjum
Jakob Martin Ásgeirsson leikmaður deildarmeistara FH í handknattleik verður ekki með liðinu gegn ÍBV á morgun í fjórðu viðureigninni í undanúrslitum úrslitakeppni Olísdeildar karla. Jakob Martin var úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ í gær. Nefndin...
Efst á baugi
Molakafi: Sigvaldi, Róbert, Viktor, Ísak, Dagur, Portner, Toublanc, Nicolaisen
Sigvaldi Björn Guðjónsson var markahæstur leikmanna Kolstad þegar liðið tryggði sér sæti í úrslitum úrslitakeppni norsku úrvalsdeilarinnar með öruggum sigri á Drammen í annarri viðureign liðanna í Drammenhallen í gær, 28:23. Sigvaldi Björn skoraði sjö mörk og geigaði ekki...
Efst á baugi
Oddaleikur í Fjölnishöllinni á fimmtudagskvöld
Fjölni og Þór mætast í oddaleik í umspili Olísdeildar karla í handknattleik á fimmtudagskvöld í Fjölnishöllinni. Það er staðreynd eftir að Fjölnir vann fjórðu viðureign liðanna í íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld, 26:22, eftir að hafa verið marki undir...
Fréttir
Aldís Ásta og Jóhanna Margrét eru komnar í undanúrslit
Aldís Ásta Heimisdóttir átti stórleik í kvöld þegar lið hennar og Jóhönnu Margrétar Sigurðardóttur, Skara HF, gerði sér lítið fyrir og vann H65 Höör, 25:20, í oddaleik í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Leikurinn fór fram í...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17091 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -