Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Haukur, Orri, Stiven, Elías, Tumi, Sveinbjörn, Hákon

Haukar Þrastarson og samherjar í pólska meistaraliðinu Industria Kielce leika til úrslita um pólska meistaratitilinn enn eitt árið. Kielce vann Chrobry Głogów, 34:22, í síðari viðureign liðanna í undanúrslitum í gær. Haukur skoraði fimm mörk í leiknum, öll í...

Arnar, Elvar og félagar lögðu Berlínarrefina

MT Melsungen, með íslensku landsliðsmennina Arnar Frey Arnarsson og Elvar Örn Jónsson innanborðs, greiddi leið SC Magdeburg að þýska meistaratitlinum í handknattleik karla í kvöld. Melsungen vann Füchse Berlin, keppinaut Magdeburg í kapphlaupinu um meistaratignina, á heimavelli, 30:28. Þar...

Sjö marka sigur hjá Díönu – sæti í efstu deild er næsta víst

Díana Dögg Magnúsdóttir og félagar í BSV Sachsen Zwickau fór langt með að tryggja liðinu áframhaldandi veru í efstu deild þýska handboltan í dag með sjö marka sigri á SV Union Halle-Neustadt, 26:19, á heimavelli í 22. umferð. Með...

Guðmundur og Einar halda í vonina

Liðsmenn Guðmundar Þórðar Guðmundssonar í Fredericia HK eiga enn möguleika á sæti í undanúrslitum um danska meistaratitilinn í handknattleik eftir að þeir unnu TMS Ringsted, 29:25, á heimavelli í næst síðustu umferð riðlakeppni átta efstu liðanna frá deildarkeppninni. Sigurinn...
- Auglýsing-

Óðinn Þór bikarmeistari í Sviss

Óðinn Þór Ríkharðsson varð svissneskur bikarmeistari í dag þegar Kadetten Schaffhausen vann RTV 1879 Basel, 38:33, í úrslitaleik í Gümligen Mobiliar Arena í Bern. Óðinn Þór fór á kostum í úrslitaleiknum og geigaði ekki á skoti. Hann varð einnig...

Olympiacos mætir Val eða Baia Mare í úrslitum

Gríska liðið Olympiacos leikur til úrslita við Minaur Baia Mare eða Val í Evrópubikarkeppninni í handknattleik í næsta mánuði. Olympiacos vann ungverska liðið Ferencváros (FTC) með sjö marka mun í síðari undanúrslitaleik liðanna í Ilioupolis í Aþenu í dag,...

Aldís og Jóhanna létu til sín taka þegar Skara knúði fram oddaleik

Íslendingaliðið Skara HF knúði fram oddaleik gegn Höörs HK H65 í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í dag. Skara vann öruggan sigur á Höör-ingum, 31:25, í Skara í dag í fjórðu viðureign liðanna. Oddaleikurinn verður í Höör...

Línumaðurinn efnilegi heldur sig áfram á heimaslóðum

Jens Bragi Bergþórsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA og er nú samningsbundinn út tímabilið 2025-2026. Jens Bragi verður 18 ára í sumar. Hann hefur verið í vaxandi hlutverki í meistaraflokksliði KA.Jens Bragi hefur vakið...
- Auglýsing-

Flensburg gefur ekkert eftir

Teitur Örn Einarsson og liðsfélagar í Flensburg-Handewitt gefa ekki þumlung eftir í þeirri ætlan sinni að halda þriðja sæti þýsku 1. deildarinnar eftir að næsta víst er orðið að annað af tveimur efstu sætunum er nær því úr sögunni....

Arnór og liðsmenn hans áfram á meðal þeirra bestu

Arnór Atlason og lærisveinar hans í TTH Holstebro leika áfram í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla á næsta keppnistímabili. Holstebro-liðið vann Skive öðru sinni í umspili um sæti í úrvalsdeildinni í gærkvöld, 34:28. Að þessu sinni var leikið í...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
17096 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -