Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
Arnór og liðsmenn hans áfram á meðal þeirra bestu
Arnór Atlason og lærisveinar hans í TTH Holstebro leika áfram í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla á næsta keppnistímabili. Holstebro-liðið vann Skive öðru sinni í umspili um sæti í úrvalsdeildinni í gærkvöld, 34:28. Að þessu sinni var leikið í...
Fréttir
Sá sigursælasti er sextugur í dag
Sigursælasti landsliðsþjálfari sögunnar, Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson, er sextugur í dag. Þórir hefur þjálfað norska kvennalandsliðið frá 2009 eftir að hafa verið aðstoðstoðarþjálfari í átta ár þar á undan.Undir stjórn Þóris hefur norska kvennalandsliðið unnið níu gullverðlaun. Enginn landsliðsþjálfari hefur...
Efst á baugi
Fyrst og fremst ánægður að vinna loksins leik í Reykjavík
https://www.youtube.com/watch?v=oLMVvsvzjdQ„Ég er fyrst og fremst glaður með að við kláruðum loksins leik í Reykjavík og það akkúrat núna. Ég er mjög stoltur af liðinu mínu,“ sagði Halldór Örn Tryggvason þjálfari Þórs eftir sigur á Fjölni, 29:27, í þriðju viðureign...
Fréttir
Molakaffi: Dagur, Tryggvi, Hannes, Grétar, Elvar, Ágúst
Dagur Gautason og félagar í ØIF Arendal töpuðu fyrir Elverum í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla í gær, 36:35. Tobias Grøndahl skoraði sigurmark Elverum þremur sekúndum fyrir leikslok. Dagur Gautason skoraði fjögur mörk fyrir...
- Auglýsing-
Fréttir
Ekki tókst ÍBV að standast Val snúning
Ekki tókst leikmönnum ÍBV að standast deildarmeisturum Vals snúning á heimavelli í kvöld þegar liði mættust öðru sinni í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik. Valsmenn höfðu yfirburði eins og í fyrstu viðureigninni á heimavelli á þriðjudaginn. Lokatölur í Eyjum...
Fréttir
Aftur jöfnuðu Haukar úr vítakasti og unnu í framlengingu
Annan leikinn í röð unnu Haukar leikmenn Fram eftir framlengingu í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld., 28:25, en leikið var á Ásvöllum. Jafnt var eftir venjulegan leiktíma, 24:24, og eins og í Lambhagahöllinni á þriðjudagskvöldið jafnaði Elín...
Efst á baugi
Gerði mistök – biðst afsökunar
Fjölnismenn voru æfir eftir að viðureign þeirra og Þórs í umspili Olísdeildar karla í handknattleik lauk í Fjölnishöllinni í kvöld. Ástæða reiðinnar var leikhlé sem Þór tók þegar sex sekúndur voru til leiksloka í stöðunni 29:27 fyrir Þór. Þótti...
Efst á baugi
Þór hefur tekið forystu
Þór tók forystuna í úrslitum umspils Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld þegar liðið vann Fjölni, 29:27, í þriðju viðureign liðanna sem fram fór í Fjölnishöllinni. Þór hefur þar með unnið tvo leiki í röð en Fjölnir hafði betur...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Myndskeið: Ég reikna með að þeir verði enn fastari fyrir
„Þeir vita eftir fyrri leikinn að við hlaupum mikið. Ég reikna með að þeir leggi áherslu á að stöðva það. Eins reikna ég með að þeir verði enn fastari fyrir varnarlega og voru þeir nú nógu fastir fyrir á...
Efst á baugi
Lokahóf: ÍR-ingar settu punkt aftan við tímabilið
Lokahóf handknattleiksdeildar ÍR fór fram að kvöldi síðasta vetrardags. Þar komu saman leikmenn, sjálfboðaliðar og aðrir velunnarar deildarinnar og gerðu upp veturinn. Sjálfboðaliðar deildarinnar fengu þakklætisvott frá félaginu og leikmenn voru verðlaunaðir fyrir framgöngu sína í vetur.Kvennalið ÍR lék...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17097 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -