Efst á baugi
Langar aftur „heim til Þýskalands“
„Ég var búinn að horfa til þess um nokkurt skeið að komast aftur „heim til Þýskalands“ þar sem ég þjálfaði árum saman og kunni vel við mig. Þegar þessi möguleiki bauðst þá þótti mér hann spennandi og ákvað að...
Fréttir
Aðalsteinn tekur við þjálfun GWD Minden
Aðalsteinn Eyjólfsson tekur við þjálfun þýska handknattleiksliðsins GWD Minden í sumar. Hann færir sig þar með aftur um set yfir til Þýskalands eftir þriggja ára dvöl hjá ríkjandi meisturum Kadetten Schaffhausen í Sviss.Frá þessu sagði Mindener Tageblatt fyrir...
Efst á baugi
Engin miskunn hjá Króötum – Perkovac tekur við
Goran Perkovac hefur verið ráðinn þjálfari króatíska karlalandsliðsins í handknattleik. Forveri hans Hrvoje Horvat var látinn taka pokann sinn en óánægja ríkir með árangur króatíska landsliðsins á HM. Stefnan var sett á að komast í átta liða úrslit, hið...
Efst á baugi
Dagskráin: Tólfta umferð hefst
Tólfta umferð Grill 66-deildar kvenna hefst í kvöld með tveimur leikjum. Umferðinni verður lokið annað kvöld. Talsverð spenna er hlaupin í toppbáráttuna.Leikir kvöldsins - Grill 66-deild kvenna:Kaplakriki: FH - Grótta, kl. 19.30.Dalhús: Fjölnir/Fylkir - Valur U, kl. 20.15.Staðan...
Efst á baugi
Molakaffi: Gunnar, Óðinn, Aðalsteinn, Aldís, Jóhanna, Tryggvi, Steinunn, Axel
Gunnar Valur Arason þjálfari Fjölnis/Fylkis í Grill 66-deild kvenna var úrskurðaður í eins leiks keppnisbann á fundi aganefndar HSÍ í fyrradag. Gunnar Valur hlaut útilokun með skýrslu vegna mjög grófrar ódrengilegrar hegðunar í leik Gróttu og Fjölnis/Fylkis í Grill...
Efst á baugi
Kielce heldur út tímabilið – framtíðin ræðst í lok mars
Pólska stórliðið Łomża Industria Kielce staðfesti í gærkvöld að tekist hafi að tryggja rekstur þess út keppnistímabilið. Hvað tekur þá við er óvissu háð. Vonir standa til að fyrir lok mars verði framtíðin orðið skýrari og nýr eða nýir...
Efst á baugi
Parrondo hættir með egypska landsliðið
Spænski handknattleiksþjálfarinn Roberto Parrondo heldur ekki áfram þjálfun egypska karlalandsliðsins í handknattleik þegar samningur hans við egypskra handknattleikssambandið rennur út á næstunni. Framkvæmdastjóri sambandsins, Amr Salah, staðfesti þetta í gær.Parrondo hefur þjálfað landslið Egyptalands í fjögur ár og náð...
Fréttir
Íranskur markvörður bætist í hópinn
Einn þriggja nýrra liðsmanna Harðar á Ísafirði sem fékk leikheimild í gær, skömmu áður en félagaskiptaglugganum var lokað, er íranski markvörðurinn Mohsen Babasafari Renani. Hann kemur til Harðar frá rúmenska liðinu HC Buzău.Babasafari er 35 ára gamall. Hann var...
Fréttir
Molakaffi: Olsson, Stefán, Ásgeir, uppselt, Broch
Sænska handknattleikskonan Emma Olsson sem varð Íslandsmeistari með Fram á síðasta vori hefur framlengt samning sinn við þýska liðið Dortmund til eins árs. Olsson skrifaði undir eins árs samning við Dortmund fyrir ári með möguleika á eins árs framlengingu...
Efst á baugi
„Mjög erfið meiðsli og sársaukafull“
Róbert Aron Hostert, einn aðalmaður Vals, leikur ekki með Íslands- og bikarmeisturum næstu vikurnar og reyndar er alveg óljóst á þessari stundu hversu lengi hann verður frá keppni. Róbert Aron staðfesti við handbolta.is kvöld að hann væri með brjósklos...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
14233 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -