Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Grill 66kvenna: Sonja tryggði Haukum þriðja sigurinn í röð
Ungmennalið Hauka vann þriðja leikinn í röð í Grill 66-deild kvenna í handknattleik þegar liðið sótti Fjölni heim í Fjölnishöllina í dag, 22:21.Sonja Lind Sigsteinsdóttir skoraði sigurmarkið á síðustu andartökum leiksins, hennar sjöunda mark. Haukar voru fimm mörkum undir,...
Efst á baugi
Tíundi sigurinn hjá landsliðsmarkverðinum
Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðsmarkvörður og samherjar hennar í EH Aalborg unnu Ejstrup/Hærvejen, 38:31, í næst efstu deild danska handknattleiksins í dag. EH Aalborg hefur þar með 20 stig að loknum 10 leikjum og er efst í deildinni þegar hlé...
Bikar karla
Dagskráin: Bikarinn og Fjölnishöllin
Tveir síðustu leikir 16-liða úrslita Poweradebikarsins í handknattleik karla fara fram í dag. Báðir hefjast þeir klukkan 16. Annarsvegar mætast ÍBV og Fram í Vestmannaeyjum og hinsvegar verður Hafnarfjarðarslagur í Kaplakrika þegar ÍH, sem leikur í 2. deild, tekur...
Efst á baugi
Molakaffi: Jóhanna, Aldís, Katrín, Tumi, Hákon, þrír í Minden, Grétar, Heiðmar, Tryggvi
Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoraði sex mörk og átti eina stoðsendingu þegar lið hennar, Skara HF, vann stórsigur á Lugi, 36:24, í sænsku úrvalsdeildinni í gær. Leikurinn fór fram í Lundi, heimavelli Lugi. Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði fjögur mörk og...
- Auglýsing-
Fréttir
Grill 66kvenna: Grótta heldur Selfossi við efnið – Víkingar fögnuðu
Grótta heldur áfram pressu á topplið Selfoss í Grill 66-deild kvenna í handknattleik með því að vinna sínar viðureignir. Grótta lagði ungmennalið Fram, 35:28, í Úlfarsárdal í kvöld í áttundu umferð deildarinnar. Á sama tíma vann Víkingur ungmennalið Vals,...
A-landslið kvenna
Elín Klara tognaði á ökkla – 12 dagar þangað til HM hefst
Landsliðskonan úr Haukum, Elín Klara Þorkelsdóttir, tognaði á ökkla á æfingu á dögunum og hefur síðan ekkert æft með liði sínu og var ekki með Haukum í kvöld í viðureign við Aftureldingu í Olísdeild kvenna. Eftir því sem...
Bikar karla
Þrjú lið kræktu í sæti átta liða úrslitum
FH, KA og Valur bættust í kvöld í hóp þeirra liða sem komin eru í átta liða úrslit Poweradebikarkeppni karla í handknattleik. FH lagði ÍR með 13 marka mun í Skógarseli, 38:25, KA vann Fjölni í Fjölnishöllinni, 27:23, og...
Efst á baugi
Haukar sitja á toppnum fram á nýtt ár
Haukar verma toppsæti Olísdeildar kvenna það sem eftir lifir ársins eftir sigur á Aftureldingu í síðasta leik ársins að Varmá í Mosfellsbæ í kvöld, 26:22. Haukar hafa þar með 18 stig að loknum 10 leikjum eins og Valur en...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Svavar og Sigurður dæma á Spáni – Guðjón og Kristján fara til Jótlands
Handknattleiksdómararnir Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson leggja land undir fót eftir helgina og leggja leið sína til Logrono á Spáni. Þar suður frá bíður þeirra það verkefni að dæma viðureign BM Logrono La Rioja og serbneska liðsins...
Fréttir
Dagskrá: Síðasti leikur ársins, bikarkeppnin og fleira
Síðasti leikur ársins í Olísdeild kvenna fer fram að Varmá í kvöld þegar Haukar sækja Aftureldingu heim klukkan 18.30. Þar með lýkur 10. umferð. Þráðurinn verður tekinn upp 6. janúar. Langt hlé sem er framundan skýrist af þátttöku íslenska...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16659 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -