- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Næsti heimaleikur verður í Laugardalshöll

Gert er ráð fyrir að næsti heimaleikur íslenska karlalandsliðsins í handknattleik fari fram í Laugardalshöll sunnudaginn 12. mars. Þá er von á Tékkum í heimsókn til viðureignar í undankeppni EM 2024. Síðast lék íslenska landsliðið í Laugardalshöll 4. nóvember...

Dagskráin: Grótta fær Íslandsmeistarana í heimsókn

Gerð verður önnur tilraun í kvöld til þess að hefja keppni á þessu ári í Olísdeild karla. Íslands- og bikarmeistarar Vals sækja þá Gróttu heim úr leik sem frestað var í 7. umferð í lok október vegna þátttöku Vals...

Molakaffi: Guðrún Erla, Jacobsen, Onesta, Nedeff, óánægja, of seint, Hansen

Guðrún Erla Bjarnadóttir hefur skrifað undir nýjan samning um að leika áfram með Fjölni/Fylki í Grill 66-deildinni. Guðrún Erla kom til félagsins á síðasta sumri frá HK. Hún er markahæsti leikmaður Fjölnis/Fylkis á leiktíðinni með 73 mörk í 10...

Ekkert varð úr samningi Tertnes við Lovísu

Ekkert varð af því að handknattleikskonan Lovísa Thompson gengi til liðs við norska úrvalsdeildarliðið Tertnes eins og til stóð. Tertnes sagði frá komu hennar rétt fyrir miðjan desember og var þess þá getið að Lovísa léki með liðinu út...
- Auglýsing-

Ísland hefur aldrei skorað fleiri mörk á HM – met frá 2003 féll

Íslenska landsliðið í handknattleik hefur aldrei skorað jafn mörg mörk að meðaltali í leik og á HM 2023. Að jafnaði skoraði liðið 34,5 mörk í leik. Fyrra met er frá HM í Portúgal 2004, 32,4 mörk eins og...

Engar orrustuþotur – styttan geymd í bankahólfi

F-16 orrustuþotur danska hersins taka ekki á móti heimsmeisturum Dana þegar flugvél þeirra nálgast Kastrup í dag en liðið ferðast með almennu flugi frá Stokkhólmi. Tvær þotur danska hersins tóku á móti flugvél landsliðsins þegar liðið kom heim eftir...

Nýliði heimsmeistaranna í úrvalsliði HM

Þrefaldir heimsmeistarar Dana eiga tvo leikmenn í úrvalsliði heimsmeistaramótsins í handknattleik. Annarsvegar Mathias Gidsel sem valinn var mikilvægasti eða besti leikmaður mótsins og hinsvegar hinn 22 ára gamli Simon Pytlick sem valinn var besta vinstri skytta mótsins. Pyltick var...

Gidsel markahæstur á HM – Bjarki Már varð sjötti

Daninn Mathias Gidsel varð markakóngur heimsmeistaramótsins í handknattleik sem lauk í Stokkhólmi í gærkvöld. Gidsel skoraði 60 mörk í níu leikjum danska landsliðsins á mótinu, eða 6,66 mörk að jafnaði í leik.Heimsmeistarar Dana eiga þrjá leikmenn á meðal...
- Auglýsing-

Molakaffi: Jakob, Kristinn, Egill Már, Pytlick, Lauge, Mossestad

Jakob Lárusson hafði betur í gær þegar íslensku þjálfararnir mættust með lið sín í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna. Kyndill, sem Jakob þjálfar, sótti EB heim og vann með átta marka, 32:24.Kristinn Guðmundsson er þjálfar EB frá Eiði.  Kyndill...

Leita enn að fyrsta sigrinum

Hvorki gengur né rekur hjá leikmönnum liðs Kórdrengja að krækja í fyrsta sigurinn í Grill 66-deild karla á þessari leiktíð. Í dag töpuðu Kórdrengir 11. leiknum í röð í deildinni þegar þeir mættu ungmennaliði Hauka á heimavelli beggja liða,...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
14230 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -