Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Leonharð Þorgeir skrifaði undir þriggja ára samning
Leonharð Þorgeir Harðarson hefur gert nýjan þriggja ára samning við handknatteiksdeild FH. Þetta kemur fram í tilkynningu handknattleiksdeildar FH í morgun.Leonharð Þorgeir, sem er 27 ára gamall, gekk til liðs við FH frá Haukum í upphafi árs 2019 og...
Efst á baugi
EM kvenna 2026 verður haldið í fimm löndum
Evrópumót kvenna í handknattleik árið 2026 fer fram í fimm löndum, Póllandi, Rúmeníu, Slóvakíu, Tékklandi og Tyrklandi. Framkvæmdastjórn Handknattleikssambands Evrópu, EHF, samþykkti þessa niðurstöðu á fundi sínum fyrir helgina. Þetta verður í fyrsta sinn sem lokakeppni Evrópumóts í handknattleik...
Efst á baugi
Molakaffi: Arnar, Ólafur, Sveinbjörn, Örn, Sigvaldi, Axel, Lunde, Bjarki
Arnar Birkir Hálfdánsson hreppti bronsverðlaun í sænsku bikarkeppninni í handknattleik í gær þegar Amo HK vann Önnereds, 36:27, í leiknum um þriðja sætið. Arnar Birkir skoraði þrjú mörk í leiknum. Ystads IF HK, sem vann Amo í undanúrslitum á...
Fréttir
KA bikarmeistari í 3. flokki karla – Fram í öðru sæti
KA varð í dag bikameistari í 3. flokki karla eftir sigur á Fram í úrslitaleik Powerade-bikarsins í Laugardalshöll, 30:28, í hörkuleik þar sem svo sannarlega mættust stálin stinn. Jöfn staða var að loknum fyrri hálfleik, 13:13.Dagur Árni Heimisson,...
- Auglýsing-
Fréttir
Fram bikarmeistari í 3. flokki kvenna – Valur í öðru sæti
Fram varð í dag bikarmeistari í 3. flokki kvenna eftir sigur á Val, 32:28, í úrslitaleik Powerade-bikarsins í Laugardalshöll. Fram hafði einnig fjögurra marka forskot þegar fyrri hálfleikur var að baki, 19:15.Alfa Brá Oddsdóttir leikmaður Fram var valin maður...
Efst á baugi
Sandra er þýskur bikarmeistari
TuS Metzingen, liðið sem Sandra Erlingsdóttir landsliðskona er samningsbundin hjá, varð í fyrsta sinn þýskur bikarmeistari í handknattleik í dag. Sigurinn var óvæntur því liðið lagði Bietigheim sem haft hefur nokkra yfirburði í þýskum kvennahandknattleik síðustu árin. M.a. hafði...
Fréttir
Magdeburg steig mikilvægt skref í átt að meistaratitlinum
Evrópumeistarar SC Magdeburg stigu afar mikilvægt skref í baráttunni um þýska meistaratitilinn í handknattleik þegar þeir lögðu helstu andstæðinga sína um þessar mundir og topplið deildarinnar, Füchse Berlin, 31:28, á heimavelli.Berlínarliðið situr áfram í efsta sæti þýsku 1....
A-landslið karla
Snorri Steinn valdi nýliða í stað tveggja sem heltust úr lestinni
Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla hefur þurft að gera breytingar til viðbótar á landsliðshópnum sem kemur saman í Aþenu í Grikklandi á morgun, mánudag. Benedikt Gunnar Óskarsson, Val og Andri Rúnarsson, SC DHfK Leipzig hafa verið kallaðir...
- Auglýsing-
Fréttir
Ívar Bessi er fótbrotinn
Handknattleiksmaðurinn efnilegi hjá ÍBV, Ívar Bessi Viðarsson, leikur væntanlega ekki fleiri leiki með Eyjaliðinu á keppnistímabilinu. Ívar Bessi meiddist á upphafsmínútum viðureignar ÍBV og Hauka í undanúrslitum Powerade-bikarsins í Laugardalshöll á miðvikudagskvöld. Hann reyndi að þrauka um stund áfram...
Fréttir
Dagskráin: Bikarúrslit í 3. og 5. flokki
Síðustu leikir bikardaga HSÍ og Powerade í Laugardalshöll fara fram í dag. Í mörg horn verður að líta enda eru sex leikir eftir. Frá snemma morguns og fram yfir hádegið verður leikið til úrslita í Powerade-bikar 5. flokks kvenna...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17768 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -




