- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Myndasyrpa: Takk fyrir okkur – bless í bili

Íslendingar flykktust í þúsundavís á leiki íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Svíþjóð en þátttöku íslenska landsliðsins lauk í gær. Aldrei áður hafa fleiri Íslendingar komið á leiki landsliðsins á erlendri grundu og hugsanlegt er þeir hafi sjaldan...

Molakaffi: Jovanovic, Prandi, Kirkeløkke, hreinir, Roganovic, Vujovic

Marija Jovanovic sem kvaddi ÍBV í upphafi ársins eftir eins og hálfs árs veru hefur fengið félagaskipti til Ítalíu. Franski landsliðsmaðurinn Elohim Prandi meiddist illa á vinstri ökkla á síðustu mínútu leiks Frakka og Spánverja í milliriðlakeppninni í Kraká í...

Mynd er að komast á átta liða úrslitin

Frakkar, Spánverjar, Svíar og Ungverjar eru komnir með sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik eftir að keppni lauk í milliriðlum eitt og tvö í kvöld. Frakkar unnu Spánverja í hörkuleik í Kraká, 28:26, þar sem Frakkar sýndu...

Áttundi sigurleikurinn er í höfn

ÍR vann í dag áttunda leik sinn af níu mögulegum í Grill 66-deild kvenna í handknattleik þegar liðið lagði ungmennalið HK, 28:12, í Kórnum. ÍR var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda, m.a. var tíu marka munur...
- Auglýsing-

Enduðum sem betur fer á því að vinna leikinn

„Við enduðum sem betur fer á því að vinna leikinn,“ sagði Sigvaldi Björn Guðjónsson landsliðsmaður í handknattleik glaður í bragði þegar handbolti.is hitti hann að máli þegar hann gekk af leikvelli í Scandinavium íþróttahöllinni í Gautaborg í kvöld eftir...

Setjum stefnuna á EM

„Við ætluðum okkur að verða heimsmeistarar á mótinu en því miður þá gekk það ekki upp. Þar með setjum við bara stefnuna á EM að ári í München. Ég vona að sem flestir áhorfendur komi með okkur þangað,“ sagði...

Alltaf er gott að ljúka móti á sigri

Íslenska landsliðið í handknattleik karla lauk keppni á heimsmeistaramótinu í handknattleik í kvöld með fjögurra marka torsóttum sigri á landsliði Brasilíu, 41:37, eftir að hafa verið undir, 22:18, að loknum fyrri hálfleik. Snemma í síðari hálfleik var forskot Brasilíumanna...

Enga hjálp var að fá frá Grænhöfðaeyjum

Ekki tókst landsliði Grænhöfðaeyja að greiða leið íslenska landsliðsins í átta liða úrslit á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í dag. Grænhöfðeyingar töpuðu með 12 marka mun fyrir Ungverjum með 12 marka mun, 42:30, í lokaumferð milliriðlakeppninnar í Scandinavium í...
- Auglýsing-

Myndir: Frábærir íslenskir áhorfendur í Scandinavium

Reiknað er með að rúmlega 2.000 íslenskir áhorfendur verði á síðasta leik landsliðsins á HM í handknattleik karla í Scandinavium íþróttahöllinni í Gautaborg í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 18. Að þessu sinni verður brasilíska landsliðið andstæðingur íslenska...

Efstu liðin fjögur unnu

Valur og ÍBV deila áfram efsta sæti Olísdeildar kvenna eftir leiki 13. umferðar í gær. Hvort lið hefur 22 stig. Valur vann HK með 16 marka mun í Orighöllinni, 41:25, á sama tíma og ÍBV vann einnig stórsigur í...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
14220 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -