- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Aldís Ásta og Jóhanna Margrét eru komnar í undanúrslit

Aldís Ásta Heimisdóttir átti stórleik í kvöld þegar lið hennar og Jóhönnu Margrétar Sigurðardóttur, Skara HF, gerði sér lítið fyrir og vann H65 Höör, 25:20, í oddaleik í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Leikurinn fór fram í...

Hrafnhildur Anna mætir til leiks með Stjörnunni

Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir, markvörður, hefur ákveðið að ganga til liðs við Stjörnuna að loknum tveimur árum í herbúðum Vals. Hrafnhildur Anna, sem er FH-ingur að upplagi, hefur gert samning við handknattleiksdeild Stjörnunnar til ársins 2026, eða svo segir í...

Fyrri úrslitaleikurinn verður á Hlíðarenda hvítasunnuhelgina

Fyrri úrslitaleikur Vals og Olympiacos í Evrópubikarkeppninni í handknattleik verður í N1-höll Vals við Hlíðarenda laugardaginn 18. eða sunnudaginn 19. maí. Dregið var rétt í þessu en drættinum var flýtt um sólarhring. Síðari úrslitaleikurinn fer fram á heimavelli Olympiacos...

Frábær árangur Vals getur sett úrslitakeppnina í uppnám

Frábær árangur Vals í Evrópubikarkeppninni í handknattleik getur sett strik í reikning úrslitakeppni Olísdeildar karla. Fari undanúrslitarimma Vals og Aftureldingar í fjóra eða fimm leiki rekast þeir leikir á við úrslitaleik Vals og Olympiacos. Komi til fjórða og fimmta...
- Auglýsing-

Varik skrifar undir tveggja ára samning

Örvhenti hornamaðurinn Ott Varik hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA. Varik gekk í raðir KA síðasta sumar skoraði 115 mörk í 27 leikjum og var meðal markahæstu manna Olísdeildarinnar. Varik sem er 33 ára gamall er...

Þriðji Íslendingurinn til Kolstad

Línumaðurinn öflugi, Sveinn Jóhannsson, hefur samið við norska meistaraliðið Kolstad í Þrándheimi. Sveinn kemur til félagsins í sumar og verður þriðji Íslendingurinn í herbúðum félagsins á næstu leiktíð. Fyrir er hjá Kolstad landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson. Auk Sveins bætist Valsmaðurinn...

Dagskráin: Vinnur Þór umspilið eða knýr Fjölnir fram oddaleik?

Fjórða viðureignin í úrslitum umspils Olísdeildar karla í handknattleik fer fram í kvöld þegar Þór og Fjölnir mætast í Íþróttahöllinni á Akureyri. Flautað verður til leiks klukkan 18.30. Útsending verður frá leiknum á handboltapassanum. Þór hefur tvo vinninga gegn...

Molakaffi: Sveinn, Axel, Dana

Sveinn Jóhannsson var ekki á meðal þeirra sem skoraði fyrir GWD Minden þegar liðið gerði jafntefli, 27:27, við TV Großwallstadt þegar þessu fornfrægu handknattleikslið mættust í 2. deild þýska handknattleiksins í gær á heimavelli Großwallstadt. Sveini var einu sinni...
- Auglýsing-

Myndasyrpa: Baia Mare – Valur

Valur leikur til úrslita í Evrópubikarkeppninnni í handknattleik karla í næsta mánuði eftir að hafa lagt rúmenska liðið Minaur Baia Mare öðru sinni í undanúrslitum, 30:24, í Baia Mare gær og samanlagt 66:52 í báðum leikjum.Aðeins einu sinni áður...

Bergischer á sigurbraut eftir að Arnór Þór tók við stýrinu

Bergischer HC vann í dag annan leikinn í röð í þýsku 1. deildinni í handknattleik eftir að Arnór Þór Gunnarsson tók við starfi þjálfara fyrir um tveimur vikum. Að þessu sinni lagði Bergischer HC liðsmenn HC Erlangen, 28:25, á...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18242 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -