Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Dagskráin: Akureyri, Ísafjörður, Laugardalshöll
Einn leikur fer fram í Olísdeild kvenna í kvöld. KA/Þór fær ÍBV í heimsókn. Leiknum var frestað fyrr á árinu vegna veðurs. Vonandi verður hægt að koma leiknum á dagskrá í kvöld.Hörkuleikur verður í íþróttahúsinu Torfnesi á Ísafirði þegar...
Efst á baugi
Leið alls ekki vel fyrr en flautað var til leiksloka
„Þetta var heldur betur leikur og Selfossliðið lék mjög vel og saumaði hressilega að okkur,“ sagði Elísabet Gunnarsdóttir hin þrautreynda línukona Stjörnuliðsins og aðstoðarþjálfari liðsins í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir sigur Stjörnunnar á Selfossi, 26:25, í framlengdri...
Efst á baugi
Molakaffi: Viggó, Andri, Rúnar, Axel, Stiven, Aldís, Jóhanna
Viggó Kristjánsson skoraði sjö mörk og varð markahæstur hjá SC DHfK Leipzig þegar liðið vann Stuttgart, 27:25, í Stuttgart í gær en leikurinn er liður í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Þetta var þriðji sigurleikur SC DHfK Leipzig í...
Efst á baugi
Stjarnan í úrslit eftir háspennuleik
Stjarnan leikur við Val í úrslitum Powerade-bikarsins í handknattleik kvenna á laugardaginn. Stjarnan vann Selfoss, 26:25, eftir framlengdan háspennuleik í Laugardalshöll. Staðan var jöfn, 23:23, eftir venjulegan leiktíma. Að loknum fyrri hálfleik var staðan jöfn, 12:12.Þetta er fyrsti tapleikur...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Katla María meiddist alvarlega
Katla María Magnúsdóttir landsliðskona í handknattleik og leikmaður Selfoss meiddist alvarlega á vinstri ökkla þegar rúmar 19 mínútur voru liðnar af undanúrslitaleik Selfoss og Stjörnunnar í Laugardalshöll. Leikurinn stendur yfir þegar þetta er skrifað. Eftir því sem næst verður...
Efst á baugi
Vorum í lykilstöðu eftir fyrri hálfleik
„ÍR er vel manna lið og hefur leikið vel stóran hluta tímabilsins þótt okkur hafi tekist að vinna ÍR-inga á sannfærandi hátt í leikjum þegar vantaði nokkra leikmenn í þeirra lið. Í ljósi þess þá bjuggum við okkur mjög...
Efst á baugi
Stolt af stelpunum og fólkinu okkar
„Ég er stolt af stelpunum, fólkinu okkar og öllum þeim sem vinna í kringum liðið eftir þennan leik,“ sagði Sólveig Lára Kjærnested þjálfari ÍR í samtali við handbolta.is í Laugardalshöll í kvöld eftir sjö marka tap ÍR-inga fyrir Íslandsmeisturum...
Efst á baugi
Valur í úrslit í þriðja sinn í röð
Íslandsmeistarar Vals leika til úrslita í Powerade-bikarnum í handknattleik kvenna þriðja árið í röð á laugardaginn. Valur vann öruggan sigur á ÍR, 29:21, í undanúrslitaleik í Laugardalshöll í kvöld. Valsliðið hafði yfirhöndina frá upphafi til enda en ÍR-liðið barðist...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Lunde er á batavegi – komin heim af sjúkrahúsi
Katrine Lunde er komin heim til sín eftir að hafa verið flutt í skyndi á sjúkrahús í miðjum leik Vipers Kristiansand og Romerike Ravens í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Eftir um 20 mínútna leik fann Lunde, sem er ein...
Fréttir
Bikarpunktar – ÍR í fimmta sinn í undanúrslitum og Selfoss í fjórða skipti
Undanúrslitaleikir Powerade-bikars kvenna í handknattleik fara fram í Laugardalshöll í kvöld. Klukkan 18 verður flautað til leiks ÍR og Vals og klukkan 20.15 hefja Stjarnan og Selfoss viðureign sína en úrslit hennar skera úr um hvort liðið leikur til...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17765 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -



