Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Hulda Bryndís sleit krossband – löng fjarvera
Hulda Bryndís Tryggvadóttir handknattleikskonan reynda hjá KA/Þór leikur ekki með liðinu næsta árið, hið minnsta eftir að ljós kom að hún sleit krossband í öðru hné í leik gegn ÍR í síðasta mánuði. Akureyri.net segir frá ótíðindunum í morgun.Hulda...
Efst á baugi
Dagskrá: Hvaða lið komast í úrslitaleikinn?
Undanúrslitaleikir Poweradebikars kvenna í handknattleik fara fram í kvöld í Laugardalshöll. Annars vegar mæta ÍR-ingar liði Vals og hinsvegar eigast við Stjarnan og Selfoss.ÍR-ingar eru í fyrsta sinn í 23 ár í undanúrslitum í bikarkeppninni í kvennaflokki eftir að...
Efst á baugi
Molakaffi: Sigurður, Daníel, Guðmundur, Einar, Elías, Duvnjak
Sigurður Páll Matthíasson leikmaður Víkingur U var á þriðjudaginn úrskurðaður í eins leiks bann vegna mjög ódrengilegrar hegðunar í leik Víkings U og Fram U í Grill 66 deild karla 1. mars sl. Daníel Karl Gunnarsson leikmaður Stjörnunnar hlaut útilokun...
Efst á baugi
Landsliðsmennirnir unnu í lokaumferð A-riðils
Haukur Þrastarson og samherjar hans í pólska meistaraliðinu Industria Kielce höfnuðu í fjórða sæti í A-riðli Meistaradeildar Evrópu en keppni í riðlinum lauk í kvöld. Industria Kielce gerði jafntefli við Aalborg Håndbold, 35:35, í Álaborg í lokaumferðinni. Haukur skoraði...
- Auglýsing-
Fréttir
Valsmenn voru ekki í vandræðum með Stjörnuna
Valur mætir ÍBV í úrslitaleik Powerade-bikarsins í handknattleik karla á laugardaginn eftir afar öruggan sigur á Stjörnunni, 32:26, í síðari undanúrslitaleik kvöldsins í Laugardalshöll. Aldrei var vafi hjá hvoru liðinu sigurinn félli skaut.Eftir kaflaskiptan fyrri hálfleik fóru Valsmenn með...
Fréttir
Erum komnir í úrslit – það skiptir öllu máli
„Heilt yfir var varnarleikurinn okkar frábær. Við duttum aðeins niður í síðari hálfleik þegar við létum aðeins stíga okkur út. Um leið misstum við aðeins þráðinn og töpuðum niður sjö marka forskoti niður í tvö en stóðum þetta af...
Fréttir
Öflugur varnarleikur fleytti Eyjamönnum í úrslit
ÍBV leikur til úrslita í Poweradebikar karla í handknattleik á laugardaginn í Laugardalshöll. ÍBV vann sannfærandi sigur á Haukum, 33:27, í undanúrslitum í kvöld eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik, 17:13. Leikmenn ÍBV voru með tögl...
Fréttir
Bikarinn – molar í tilefni dagsins
ÍBV og Haukar eigast við í undanúrslitum Powerade-bikars karla í handknattleik í Laugardalshöll í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 18.00.ÍBV hefur átta sinnum komist í undanúrslit bikarkeppninnar í karlaflokki. Fyrst árið 1990. ÍBV mætti Víkingi og tapaði 29:26.Sjö...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Hákon Daði kveður Hagen í sumar – ekkert ennþá í hendi
Eyjamaðurinn og vinstri hornamaðurinn Hákon Daði Styrmisson horfir í kringum sig þessa daga og vikur eftir að ljóst var að hann leikur ekki áfram með Eintracht Hagen þegar samningur hans við félagið rennur út í sumar. Hákon Daði staðfesti...
Fréttir
Dagskráin: Undanúrslit bikarsins í Laugardalshöll
Leikirnir sem beðið hefur verið eftir fara fram í kvöld þegar leikið verður til undanúrslita í Poweradebikarnum í handknattleik karla í Laugardalshöll. Sigurlið viðureignanna tveggja, annars vegar á milli ÍBV og Hauka og hinsvegar á milli Stjörnunnar og Vals,...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17765 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -




