Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Evrópudeild karla ’23 – úrslit 3. umferðar – staðan

Að loknu hléi vegna æfingaviku landsliða þá var þráðurinn tekinn upp í Evrópudeild karla í handknattleik í dag. Þriðja umferð fór fram. Þar með er riðlakeppnin hálfnuð. Áfram heldur hún næstu þrjá þriðjudaga fram í desember þegar niðurstaðan liggur...

Fjórir Íslendingar á ferðinni – þrír í sigurliðum

Teitur Örn Einarsson og samherjar hans í Flensburg eru efstir í E-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik karla eftir að þeir unnu þriðja leikinn í röð í kvöld. Flensburg lagði Elverum í hörkuleik í Noregi, 33:32. Teitur Örn skoraði eitt mark...

Æfingahópar 15 og 16 ára landsliða í kvennaflokki

Valdir hafa verið tveir æfingahópar yngri landsliða stúlkna í handknattleik. Annarsvegar 15 ára hópur og hinsvegar 16 ára hópur. Til stendur að hóparnir æfi dagana 23. til 26. nóvember undir stjórn þjálfara á vegum HSÍ.Hér fyrir neðan eru taldir...

Rúnar hefur skorað flest mörk – Guðmundur er skammt á eftir

Framarinn Rúnar Kárason er markahæstur í Olísdeild karla þegar níu umferðir af 22 eru að baki. Rúnar hefur skorað 69 mörk, eða 7,66 mörk að jafnaði í leik. Guðmundur Bragi Ástþórsson úr Haukum fylgir fast á eftir Rúnari með...
- Auglýsing-

Ólafur hefur verið ráðinn þjálfari EHV Aue

Ólafur Stefánsson hefur verið ráðinn þjálfari þýska handknattleiksliðsis EHV Aue. Félagið staðfesti ráðninguna í tilkynningu fyrir stundu. Handbolti.is sagði frá því í gærkvöld að líkur væri á að EHV Aue réði Ólaf til starfsins á næstunni. Samningur Ólafs við...

Molakaffi: Oddur, Daníel, Hákon, tvíeyki til ÍH, tvær Emmur

Oddur Gretarsson skoraði tvö mörk, annað frá vítalínunni þegar lið hans Balingen-Weilstetten tapaði fyrir Lemgo á heimavelli með fjögurra marka mun, 30:26, í 1. deild þýska handknattleiksins í gærkvöld. Daníel Þór Ingason skoraði ekki mark fyrir Balingen-Weilstetten að þessu...

Ólafur sterklega orðaður við þjálfarastarf í Þýskalandi

Ólafur Stefánsson kemur sterklega til greina sem næsti þjálfari þýska handknattleiksliðsins EHV Aue sem leikur í næst efstu deild. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum. Forráðamenn EHV hafa síðustu daga leitað logandi ljósi að þjálfara í stað Stephen Just sem...

Íslendingar fögnuðu stórsigri í Lundi

Ólafur Andrés Guðmundsson lék við hvern sinn fingur í kvöld þegar KF Karlskrona vann Lugi, 29:19, í Lundi í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Ólafur fór fyrir sínu liði og skoraði fimm mörk í sjö skotum í þessum mikilvæga sigri...
- Auglýsing-

Ásvellir og Karlskrona í lok febrúar og í byrjun mars

Sænska handknattleikssambandið tilkynnti í dag að viðureign Svíþjóðar og Íslands í undankeppni EM 2024 verði leikin í Brinova Arena í Karlskrona laugardaginn 2. mars á næsta ári. Um verður að ræða síðari viðureign liða þjóðanna í svokölluðum tvíhöfða í...

Átján ára landslið kvenna kallað saman til æfinga

Rakel Dögg Bragadóttir og Sigurjón Friðbjörn Björnsson hafa valið hóp stúlkna til æfinga hjá U18 ára landsliði kvenna frá 23. – 26. nóvember.Æingar verða á höfuðborgarsvæðinu. Æfingatímar birtast á Sportabler á næstu dögum, segir í tilkynningu HSÍ. Nánari upplýsingar...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16791 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -