Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Eldvarnarkerfið sló Valsmenn ekki út af laginu

Valsmenn endurheimtu efsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld þegar þeir unnu öruggan sigur á Gróttu, 39:29, Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Valur var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:14.Gera varð a.m.k. 20 mínútna hlé á leiknum...

Sætaskipti neðstu liðanna eftir Aftureldingarsigur

Afturelding og Stjarnan höfðu sætaskipti á botni Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld þegar Afturelding lagði Stjörnuna öðru sinni á leiktíðinni. Að þessu sinni unnu Mosfellingar liðsmenn Stjörnunnar, 23:22, í Mýrinni í Garðabæ. Afturelding hefur þar með fjögur stig...

Vonbrigði að leika okkar lélegustu 40 mínútur á tímabilinu

„Það eru vonbrigði að leika okkar lélegustu 40 mínútur á tímabilinu í kvöld og það í leik sem við reiknuðum með að vera að mæta í alvörustríð til að ná í tvö stig,“ sagði Jón Gunnlaugur Viggósson þjálfari Víkinga...

Stigin eru það eina sem skiptir okkur máli

„Þetta var mjög góður sigur hjá okkur þótt lokakaflinn hafi ekki verið nógu góður. Okkur tókst að bjarga okkur úr erfiðri stöðu því Víkingar voru alveg að ná okkur í restina. Eina sem skiptir okkur máli eru stigin og...
- Auglýsing-

Hópur valinn til æfinga hjá 20 ára landsliði kvenna

Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga með U20 ára landsliði kvenna 23. – 26. nóvember 2023. Svipaður hópur var við æfingar í fyrri hluta október. 20 ára landslið kvenna tekur þátt í...

Frakkar eru með afar sterkan hóp fyrir HM

Olivier Krumbholz þjálfari franska kvennalandsliðsins í handknattleik hefur valið 20 leikmenn til undirbúnings fyrir heimsmeistaramótið rétt fyrir mánaðamót. Franska landsliðið verður andstæðingur íslenska landsliðsins í riðlakeppni mótsins auk slóvenska og angólska landsliðsins.15 af 20 í MeistaradeildinniFimmtán af 20 leikmönnum...

Verður alveg ný reynsla fyrir okkur – þétt dagskrá hjá kvennalandsliðinu

„Við munum leika níu eða tíu leiki á skömmum tíma. Ljóst að álagið verður mikið og um leið mun reyna mjög á hópinn. Um leið má heldur ekki gleyma að við fáum einnig mikilvæga reynslu úr þessu öllu saman,“...

Dagskráin: Nóg að gera á föstudagskvöldi

Sjö leikir verða á dagskrá í þremur deildum Íslandsmóts karla og kvenna í handknattleik í kvöld. Allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.Leikir kvöldsinsOlísdeild karla:Kórinn: HK - Víkingur, kl. 18.Hertzhöllin: Grótta - Valur, kl. 20.Mýrin: Stjarnan - Fram,...
- Auglýsing-

Molakaffi: Stiven, Pettersson, Janus, Ómar, Haukur, Gidsel

Stiven Tobar Valencia skoraði fjögur mörk í stórsigri Benfica á Marítimo Madeira Andebol Sad, 44:28, í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Þetta var upphafsleikur 11. umferðar. Benfica er í þriðja sæti deildarinnar með 27 stig að loknum...

Myndskeið: Sterkt hjá okkur að fara heim með tvö stig

„Þetta var hrikalega erfiður leikur eins við mátti búast þegar komið er í KA-heimilið,“ sagði Stefán Árnarson aðstoðarþjálfari Aftureldingar í samtali við samfélagsmiðla KA í kvöld eftir að Aftureldingarmenn lögðu KA, 29:25, í níundu umferð Olísdeildar karla. Stefán þekkir...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16791 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -