Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
A-landslið karla
Gengum á lagið og héldum fullri ferð til leiksloka
„Þetta var öruggur sigur og margt gott en ég er líka viss um að þegar við verðum búnir að fara yfir leikinn þá sjáum við margt sem við getum lagað,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla eftir...
A-landslið karla
Dagskráin: Varmá, Vestmannaeyjar, Höllin
Tveir síðustu leikir áttundu umferðar Olísdeildar kvenna fara fram í dag áður en flautað verður til leiks í síðari vináttulandsleik Íslands og Færeyja í handknattleik karla í Laugardalshöll klukkan 17.30.ÍR-ingar sækja Aftureldingu heim að Varmá klukkan 13. Einni klukkustund...
Fréttir
Molakaffi: Elín Jóna, Alfreð, vináttuleikir, forkeppni ÓL
Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðsmarkvörður og stöllur hennar í EH Aalborg unnu Holstebro örugglega á heimavelli í gær, 33:27, í næsta efstu deild danska handknattleiksins. Því miður hefur reynst ómögulegt að finna tölfræði yfir varin skot í leiknum. EH Aalborg...
Efst á baugi
Sjötti sigur Selfoss – fjögurra stiga forskot
Ekki tókst Víkingum að stöðva sigurgöngu Selfoss í Grill 66-deild kvenna í handknattleik lið félaganna mættust í 6. umferð í Safamýri. Selfoss vann öruggan sigur, 38:21, og hefur þar með 12 stig að loknum sex leikjum. Ungmennalið Fram bættist...
- Auglýsing-
A-landslið karla
Frumsýning Snorra Steins tókst vel – stórsigur á Færeyjum
Íslenska landsliðið í handknattleik karla vann stórsigur á færeyska landsliðinu með 15 marka mun, 39:24, í fyrri vináttuleik þjóðanna í handknattleik karla í Laugardalshöll í kvöld. Þetta var fyrsti leikur íslenska landsliðsins eftir að Snorri Steinn Guðjónsson tók við...
A-landslið karla
Einar Þorsteinn með í fyrsta sinn – Haukur aftur með eftir langa fjarveru
Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Færeyjum í fyrri vináttuleik þjóðanna í kvöld í Laugardalshöll. Leikurinn hefst kl. 19.30 og verður hann sýndur í opinni dagskrá á aðalrás Sjónvarps Símans.Miðasala á...
A-landslið karla
Forseti Íslands og sendikvinna Færeyja heiðursgestir
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Hanna í Horni, sendikvinna Færeyja hér á landi, verða heiðursgestir á vináttulandsleik Íslands og Færeyja í handknattleik karla í Laugardalshöll í kvöld. Þau munu heilsa upp á leikmenn áður flautað verður til leiks...
A-landslið karla
Færeyingar eru með flott lið sem verður spennandi að fást við
„Þeir koma inn með nokkrar áherslubreytingar sem mér líst vel. Hinsvegar eru þeir ekki að umturna neinu en ná að setja sinn svip á þetta sem er skiljanlegt með nýjum mönnum,“ sagði Aron Pálmarsson fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik...
- Auglýsing-
A-landslið karla
Dagskráin: Landsleikur í Höllinni og þrjár viðureignir í Grill 66
Fyrsti leikur íslenska karlalandsliðsins undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar fer fram í Laugardalshöll í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Snorri Steinn var ráðinn í starfið um mitt árið. Hann er að hefja undirbúning sinn og landsliðsins fyrir...
Efst á baugi
Molakaffi: Danir, Norðmenn og fleiri, Motherwell, Halldór
Michael Damgaard skoraði sjö mörk fyrir danska landsliðið þegar það lagði norska landsliðið, 27:24, á fjögurra þjóða æfingamóti í handknattleik karla í Arendal í Noregi í gærkvöld. Rasmus Lauge skoraði fjögur mörk fyrir Dani. Mikkel Hansen lék sinn fyrsta...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16796 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -