- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Eyjamenn ívið sterkari á endasprettinum

ÍBV hafði naumlega betur gegn Haukum í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í Vestmannaeyjum í kvöld, 33:31. Eyjamenn voru með sex marka forskot að loknum fyrri hálfleik, 19:13. Leikmenn Hauka sýndu mikla seiglu...

Þrettán marka sigur í Mosfellsbæ

Afturelding vann stórsigur á FH í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik að Varmá í kvöld, 32:19. Næsta viðureign liðanna fer fram í Kaplakrika á sunnudaginn. Upphafsflaut verður gefið stundvíslega klukkan 16. FH-ingar, sem höfnuðu í fjórða...

Verðum að spila betur á sunnudaginn

„Fyrsti leikur í úrslitakeppni er svona. KA mætir alltaf með allt sitt og spilar með hjartanum. Ég er fyrst og síðasta ánægður með að ná sigri í fyrsta leik í úrslitakeppninni og vera komnir á blað,“ sagði Sigursteinn Arndal...

Leikurinn tapaðist á smáatriðum – FH-ingar voru heppnir

„Ég er ótrúlega svekktur. Mér fannst leikurinn tapast á smáatriðum,“ sagði Halldór Stefán Haraldsson þjálfari KA við handbolta.is í kvöld eftir tveggja marka tap liðsins fyrir FH, 30:28, í fyrstu viðureigninni í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik....
- Auglýsing-

Öruggt hjá Gróttu í fyrsta leik

Leikmenn Gróttu unnu öruggan sigur á Víkingi í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld, 28:21, eftir að hafa verið níu mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:7. Leikið var í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Liðin...

Barátta og dugnaður KA-manna nægði ekki

Deildarmeistarar FH fengu svo sannarlega að vinna fyrir sigrinum á KA í fyrstu viðureign liðanna í 8-liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í Kaplakrika í kvöld. Forskotið var tvö mörk þegar upp var staðið, 30:28, en í óhætt er...

Myndskeið: Staðan á Þorsteini er óljós

https://www.youtube.com/watch?v=GC-47byGSr0 „Staðan á Þorsteini er óljós. Vonandi kemur hann til baka og getur hjálpað okkur eitthvað. Ég get bara ekki nákvæmlega svarað þessu því ég er ekki nægilega vel að mér í læknisfræðum,“ segir Gunnar Magnússon þjálfari karlaliðs Aftureldingar spurður...

Örvandi efni fannst í markverðinum

Þýskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Methamphetamine hafi fundist við rannsókn á sýni sem svissneski landsliðsmarkvörðurinn Nikola Portner skilaði frá sér þegar hann fór í lyfjapróf fyrir nokkru síðan. Þýska lyfjafeftirlitið staðfesti fregnirnar í svari til Deutsche...
- Auglýsing-

Dagskráin: Úrslitakeppnin heldur áfram og umspilið hefst

Ekki verður slegið slöku við á handknattleiksvöllum í kvöld þegar fyrsta umferð átta liða úrslita halda áfram með tveimur leikjum, í Kaplakrika og í Vestmannaeyjum. Ekki er nóg með það heldur hefst umspil Olísdeildar kvenna í kvöld með tveimur...

Sigvaldi og félagar töpuðu aðeins þremur stigum

Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði fjögur mörk þegar Kolstad vann Haslum, 40:33, þegar 26. og síðasta umferð norsku úrvalsdeildarinnar fór fram í gær. Leikurinn fór fram í Nadderud Arena heimavelli Haslum. Kolstad hafði fyrir nokkru síðan unnið deildina. Þegar upp...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18235 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -