Efst á baugi
Fyrsta æfingin í mánuð – verkjalaus og jákvætt
„Þetta var fyrsta alvöru æfingin mín í mánuð, enginn verkur í olnboganum. Það er jákvætt,“ sagði Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður glaður í bragði í samtali við handbolta.is í eftir æfingu landsliðsins í Safamýri kvöld. Viktor Gísli meiddist öðru sinni...
Efst á baugi
Landsliðstreyjurnar hafa verið rifnar út hjá HSÍ
Nýja landsliðstreyja landsliðanna í handknattleik sem kom til landsins fáeinum dögum fyrir jól var nánast rifin út úr vefverslun HSÍ eftir því sem fram kemur í tilkynningu. Þar segir að salan hafi farið fram úr björtustu vonum og...
Efst á baugi
Fanney Þóra og Ásbjörn handknattleiksfólk FH
Fanney Þóra Þórsdóttir og Ásbjörn Friðriksson voru valin handknattleiksfólk ársins hjá FH. Þau tóku við viðurkenningum sínum á uppskeruhófi FH sem haldið var á síðasta degi síðasta árs.Fanney Þóra var fyrirliði FH á síðasta keppnistímabili þegar liðið hafnaði...
Efst á baugi
Molakaffi: Þórir, Jacobsen, Mayonnade
Þórir Hergeirsson er einn þeirra sem tilnefndur er í vali á þjálfara ársins 2022 í Noregi sem afhent verða á hátíðarkvöldi norska íþróttasambandsins sem fram fer í Hamri 7. janúar. Þórir var kjörinn þjálfari ársins á Íslandi á dögunum....
Efst á baugi
Alfreð segir Ísland verða í hópi sterkustu liða HM
Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla segist ekki reikna við því að þýska landsliðið vinni til verðlauna á heimsmeistaramótinu sem hefst 11. janúar í Póllandi og Svíþjóð. „Það má láta sig dreyma og sannarlega væri gaman að vinna...
Efst á baugi
Aron tekur þátt í móti á Spáni fyrir HM
Aron Kristjánsson verður einn þriggja íslenskra þjálfara sem verður í eldlínunni á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla sem hefst í Póllandi og Svíþjóð 11. janúar. Aron er í óða önn að búa landslið Barein undir mótið og tekur m.a. þátt...
Efst á baugi
Gleðilegt nýtt ár – Dropinn holar steininn
Handbolti.is óskar lesendum sínum farsæls nýs árs og þakkar kærlega fyrir samveruna árinu 2022. Einnig þökkum við innilega þeim sem studdu við bakið á útgáfunni á árinu með kaupum á auglýsingum eða með styrkjum. Án lesenda, auglýsenda og stuðnings...
Efst á baugi
Elín Klara og Heimir Óli eru íþróttafólk Hauka
Elín Klara Þorkelsdóttir og Heimir Óli Heimisson, leikmenn handknattleiksliða Hauka í Olísdeildunum, voru í gær útnefnd íþróttamenn Hauka fyrir árið 2022 á uppskeruhátíð sem haldið var á Ásvöllum. Tíu íþróttamenn af báðum kynjum voru tilefndir í valinu að þessu...
Efst á baugi
Molakaffi: Nýárskveðja, Elsa Karen, Ingvar Örn, Susan, Blær, Preuss, Schulze
Handbolti.is óskar lesendum gleðilegs árs 2023 og þakkar fyrir lestur, hvatningu og stuðning á árinu sem var að líða.Elsa Karen Þorvaldsdóttir Sæmundsen leikmaður meistaraflokks Fjölnis/Fylkis í Grill 66-deildinni í handbolta var tilnefnd sem íþróttakona Fylkis.Ingvar Örn Ákason yfirþjálfari...
Efst á baugi
Mest lesið 5 ”22: Fimm vinsælustu fréttir ársins
Undanfarna daga hefur handbolti.is birt þær fréttir sem oftast voru lesnar á árinu sem rennur sitt skeið á enda á miðnætti. Fimm fréttir á dag, alls 20 fram til þessa. Í dag er röðin komin að þeim fimm vinsælustu.5.sæti:https://handbolti.is/eru-i-ongum-sinum-yfir-bidinni-eftir-viktori-gisla/4.sæti:https://handbolti.is/markverdir-fa-aukna-vernd-midjuhringur-tekinn-upp/3.sæti:https://handbolti.is/thrju-raud-spjold-og-annar-domarinn-rauk-a-dyr/2.sæti:https://handbolti.is/thetta-er-hreinlega-ekki-haegt-thvi-midur/1.sæti:https://handbolti.is/sigvaldi-bjorn-hefur-leikid-sinn-sidasta-leik/Mest...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
14205 POSTS
0 COMMENTS