Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
2. deild karla
Átta Eyjamenn fóru með annað stigið úr Mýrinni
Átta leikmenn ungmennaliðs ÍBV sýndu mikla seiglu og baráttuhug í dag þegar þeir fengu annað stigið úr leik sínum við ungmennalið Stjörnunnar í 2. deild karla þegar liðin leiddu saman hesta sína í Mýrinni í Garðabæ. Lokatölur voru 30:30....
Efst á baugi
Oft hefur verið þörf, nú er nauðsyn – fyllum Varmá!
„Oft hefur verið þörf en nú er svo sannarlega nauðsyn að Mosfellingar standi saman og streymi að Varmá, fylli íþróttahúsið og hjálpi okkur áfram í Evrópukeppninni. Saman eru okkur allir vegir færir,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari karlaliðs Aftureldingar sem...
Efst á baugi
Dagskráin: Afar líflegur dagur framundan
Í mörg horn verður að líta í dag þegar margir leikir fara fram á Íslandsmótinu í handknattleik, jafnt í Olísdeildum sem og í Grill 66-deildum. Einnig fer fram vðureign í 2. deild til viðbótar sem stórleikur hefst á Varmá...
Efst á baugi
Molakaffi: Orri Freyr, Berta Rut, Grétar Ari, Elín Jóna, Arnar Birkir, Baijens, Kári
Orri Freyr Þorkelsson skoraði þrjú mörk í stórsigri Sporting Lissabon á Vitória, 38:20, á útivelli í gær í 9. umferð portúgölsku 1. deildarinnar í handknattleik. Sporting er sem fyrr efst með 27 stig eftir níu leiki, fjórum stigum á...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Grill 66kvenna: FH eltir Selfoss – Ída skoraði 13 mörk – úrslit og staðan
FH fór upp að hlið Selfoss í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í kvöld. FH vann stórsigur á Fjölni, 26:9, í Kaplakrika. Emilía Ósk Steinarsdóttir átti stórleik og skoraði 11 mörk auk þess sem Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir var í...
Efst á baugi
Grill 66karla: Fjórði sigur Fjölnismanna er staðreynd
Fjölnir vann sinn fjórða leik í Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld þegar liðið lagði harðsnúið ungmennalið Víkings, 31:27, í Fjölnishöllinni. Þar með situr Fjölnir einn í efsta sæti deildarinnar með níu stig að loknum fimm leikjum. Þór...
Fréttir
Hákon Daði og Hagen á sigurbraut
Hákon Daði Styrmisson var næst markahæstur hjá Eintracht Hagen í kvöld þegar liðið vann Bayer Dormagen, 35:28, í upphafsleik áttundu umferðar þýsku 2. deildarinnar í handknattleik á heimavelli. Eyjamaðurinn skoraði fimm mörk, ekkert þeirra af vítalínunni þar sem hann...
Fréttir
Rúnar og Heiðmar skiptu með sér stigunum
SC DHfK Leipzig fer heim með eitt stig úr heimsókn sinni í kvöld til Hannover-Burgdorf, 25:25, eftir hörkuleik. Liðsmenn Hannover-Burgdorf jöfnuðu metin þegar hálf mínúta var til leiksloka. Rúnar Sigtryggsson og liðsmenn hans í SC DHfK Leipzig reyndu hvað...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Handkastið: Ekki vara sem hægt er að selja frá og með 1. nóvember
„Það á að fara selja áskrift frá og með 1. nóvember. Ég hef alveg sagt mína skoðuna og hef rætt við menn innan HSÍ að ég hef miklar áhyggjur að þeir ætli að byrja rukka fyrir þetta 1. nóvember....
Evrópukeppni
Myndskeið: Komnir heilu og höldnu til Belgrad – leikur á morgun
Loksins þegar handknattleikslið FH komst af stað gekk ferðin til Belgrad afar vel, að sögn Sigurðar Arnar Þorleifssonar liðsstjóra. Flogið var til Þýskalands í nótt sem leið en seinka varð brottför sem upphaflega var áætluð upp úr hádegi í...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16821 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -