- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ísland hefur teflt fram 84 leikmönnum í 77 leikjum á EM

Alls hafa 84 handknattleiksmenn leikið fyrir íslenska karlalandsliðið í 77 leikjum á 13 Evrópumótum sem Ísland hefur haft rétt til þess að taka þátt í frá árinu 2000. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, var sett á laggirnar 1991 og fyrsta...

Molakaffi: Elín, Jónas, Davíð, Benedikt, Schmid, forsetinn hitti meistara

Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðskona og liðsfélagar hennar í EH Aalborg unnu fimmtánda leik sinn í dönsku 1. deildinni í handknattleik í gær. EH Aalborg vann HØJ, 28:21, á heimavelli  HØJ í Ølstykke á Sjálandi í gær. EH Aalborg er...

Erna Guðlaug skrifaði undir þriggja ára samning

Handknattleikskonan Erna Guðlaug Gunnarsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við Fram. Samningurinn er til þriggja ára. Erna Guðlaug hefur verið í vaxandi hlutverki hjá Fram á undanförnum árum. Hún hefur skoraði 24 mörk í Olísdeildinni á leiktíðinni en Fram...

Dregið var til undanúrslita í bikarkeppni yngri flokka

Dregið var í dag til undanúrslita Powerade bikarkeppni yngri flokka í handknattleik. Eftirtalin lið drógust saman:4. flokkur karla:Haukar – Valur.Afturelding – ÍBV.4. flokkur kvenna:Haukar – Stjarnan.ÍBV – Valur.3. flokkur karla:Fram – ÍR.KA – HK.3. flokkur kvenna:Fram – Grótta.Valur –...
- Auglýsing-

Sandra verður ekki með landsliðinu í næstu leikjum

Sandra Erlingsdóttir markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu sem fram fór í Danmörku og Noregi undir lok síðasta árs verður ekki með landsliðinu í næstu leikjum. Sandra sagði frá því á dögunum að hún væri ólétt og eigi von...

Molakaffi: Díana, Hansen, Landin, Nielsen, Karabatic, Guðjón Valur, Mahmutefendic

Díana Ágústsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Víkings. Díana, sem er uppalinn Víkingur, kom aftur til félagsins sumarið 2022 eftir að hafa reynt fyrir sér með Fjölni, Fram og Haukum um nokkurra ára skeið. Víkingur...

EM 2024 sló fyrri met – yfir milljón áhorfendur

Hið bjartsýna takmark sem Handknattleikssamband Evrópu (EHF) og þýska handknattleikssambandið (DHB) settu sér um að selja yfir eina milljón aðgöngumiða á Evrópumótið í handknattleik karla 2024, náðist og vel það. Alls seldust 1.008.660 þúsund aðgöngumiðar á leikina 65 sem...

Bjarki Már lék lengst – Aron átti flestar stoðsendinga – tölfræði EM

Bjarki Már Elísson lék lengst af leikmönnum íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í handknattleik sem lauk í Þýskalandi. Af þeim sjö klukkustundum sem landsliðið var á leikvellinum á mótinu var Bjarki með fimm stundir og tæpar sjö mínútur. Sigvaldi Björn...
- Auglýsing-

Skoruðu jafn mörg mörk og síðast – fengu fleiri mörk á sig

Íslenska landsliðið skoraði nánast jafn mörg mörk að jafnaði í leik á EM 2024 og það gerði á Evrópumótinu í Ungverjalandi og Slóvakíu 2022. Þetta gerðist þrátt fyrir að mörgum hafi þótt nýting opinna færa og vítakasta væri ábótavannt...

Riðlaskipting forkeppni ÓL liggur fyrir

Eftir að Evrópumótinu í handknattleik lauk í Þýskalandi í gær og Afríukeppninni á laugardaginn liggur ljóst fyrir hvaða lið taka þátt í forkeppni Ólympíuleikanna í handknattleik karla. Svíþjóð og Eyptaland tryggðu sér farseðla á Ólympíuleikanna. Svíar sem fulltrúar Evrópumeistaramótsins...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
17725 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -