Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Viktor Gísli verður ekki með í landsleikjunum tveimur

Markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson hefur alls ekki jafnað sig af meiðslum sem hann varð fyrir í olnboga fyrir rúmum þremur vikur. Þar af leiðandi verður hann ekki með íslenska landsliðinu í handknattleik þegar það mætir landsliðum Ísraels og Eistlands...

Donni kemur inn í hópinn í stað Ómars Inga

Ómar Ingi Magnússon leikmaður Þýskalandsmeistara Magdeburg hefur af persónulegum ástæðum dregið sig úr landsliðshópi Íslands í handknattleik fyrir leikina gegn Ísrael og Eistlandi.Kristján Örn Kristjánsson, Donni, leikmaður franska liðsins PAUC í Frakklandi hefur verið kallaður inn í landsliðið í...

Var strax vel tekið í Garðinum

„Við erum glaðir yfir að hafa stofnað liðið og erum afar spenntir fyrir fyrsta leiknum,“ sagði Orfeus Andreou helsti hvatamaður að stofnun handknattleiksdeildar hjá Víði Garði og hóp manna sem hefur æft saman handknattleik á Suðurnesjum síðan snemma á...

Dagskráin: Leikir á Selfoss og í Kaplakrika

Tveir leikir eru ráðgerðir í Grill66-deildum karla og kvenna í handknattleik í kvöld. Viðureign Selfoss U og Vals U sem frestað var í gær vegna veðurs fer vonandi fram í kvöld í Sethöllinni á Selfossi.Í Kaplakrika má eiga von...
- Auglýsing-

Þrítugasti Evrópuleikur Ágústar Þórs

Sigurleikur kvennaliðs Vals á HC DAC Dunajská Streda, 31:24, í Dunajská í Slóvakíu í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik var sérlega sögulegur fyrir Ágúst Þór Jóhannsson þjálfara Valsliðsins. Hann stýrði liði í 30. sinn í Evrópukeppni félagsliða.„Þetta var einn besti...

Molakaffi: Berta, Andrea, Sandra, Elías, Alexandra, Jakob, Aron, Sveinn, Sveinbjörn, Orri

Berta Rut Harðardóttir skoraði þrjú mörk fyrir Holstebro þegar liðið vann sinn fjórða leik í dönsku 1. deildinni í handknattleik þegar það sótti DHG Odense heim í gær, 32:27. Holstebro féll úr úrvalsdeildinni í vor og virðast leikmenn liðsins...

„Algjörlega frábær leikur hjá stelpunum“

„Algjörlega frábær leikur hjá stelpunum,“ var það fyrsta sem Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals sagði þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans eftir sjö marka sigur Vals, 31:24, á HC DAC Dunajská Streda í Slóvakíu í kvöld. Sigurinn færir...

Valsliðið flaug áfram í Evrópu – sjö marka sigur

Bikarmeistarar Vals léku við hvern sinn fingur í kvöld í Dunajská í Slóvakíu kvöld og lögðu lið HC DAC Dunajská Streda með sjö marka mun, 31:24, í síðari leik liðanna í Evrópubikarkeppninni í handknattleik kvenna. Jafnt var að loknum...
- Auglýsing-

Sætur sigur hjá Bjarna Ófeigi

Bjarni Ófeigur Valdimarsson og samherjar hans í IFK Skövde tókst í dag að ná fram hefndum gegn Ystads IF HF með sigri á heimavelli, 28:27, í hörkuleik. Liðin háðu einvígi um meistaratitilinn í vor og hafði Ystads betur eftir...

Framarar höfðu betur í Kórnum

Ungmennalið Fram fagnaði í dag sínum fyrsta sigri í Grill66-deild kvenna á leiktíðinni þegar liðið vann ungmennalið HK örugglega í Kórnum, 34:24, eftir að hafa verið sjö mörkum yfir, 16:9, þegar fyrri hálfleikur var afstaðinn.HK-liðið bíður enn eftir fyrsta...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
13714 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -