Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
A-landslið karla
Þið hafið verið saman á kaffihúsi
„Þið hafið verðið saman á kaffihúsi fjölmiðlamennirnir,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla léttur í bragði þegar hann svaraði spurningu handbolta.is í dag hvort hann hyggðist tefla fram Kristjáni Erni Kristjánssyni, Donna, eða Hauki Þrastarsyni í leiknum...
A-landslið karla
Þurfum og ætlum að vinna Ungverja
„Við erum að fara í úrslitaleik um að vinna riðilinn og erum sannarlega tilbúnir í hann,“ sagði Janus Daði Smárason landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is fyrir æfingu íslenska landsliðsins í handknattleik í München í dag. Framundan er...
Efst á baugi
Alfreð og Þjóðverjar í milliriðil – Austurríkismenn koma á óvart
Þýska landsliðið, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, er öruggt um sæti í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla eftir annan öruggan sigur á andstæðingi sínum á mótinu í gærkvöld. Þjóðverjar unnu Norður Makedóníu með níu marka mun, 34:25, í Berlín.Frakkar voru...
Fréttir
Færeyingar og Norðmenn kljást um sæti í milliriðli
Keppni lýkur í dag í D, E og F-riðlum á Evrópumótinu í handknattleik karla í Þýskalandi. Ljóst er að Svíþjóð og Holland fara áfram úr E-riðli og Danir og Portúgalar úr F-riðli. Liðin fjögur eru með fullt hús stig...
- Auglýsing-
A-landslið karla
Myndskeið: Samantekt frá leiknum við Svartfellinga
Annan leikinn í röð réðust úrslitin ekki fyrr en á síðustu stundu í viðureign Íslands á Evrópumótinu í handknattleik karla í Þýskalandi í gær. Vart mátti á milli sjá undir lokin í viðureign Íslands og Svartfjallalands. Íslenska liðið hafði...
Efst á baugi
Molakaffi: Stiven, Anton, Jónas, Rød, Tønnesen, Radovic, Færeyingar
Stiven Tobar Valencia skoraði sitt fyrsta mark fyrir íslenska landsliðið í handknattleik í lokakeppni EM þegar hann kom liðinu yfir, 13:11, eftir tæpar 23 mínútur gegn Svartfellingum í gær. Hann gat bætt við öðru marki sínu skömmu síðar en...
A-landslið karla
Ungverjar unnu Serba – úrslitaleikur fyrir Ísland á þriðjudagskvöld
Ungverjar tryggðu sér sæti í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik kvöld þegar þeir unnu Serba, 28:27, hnífjöfnum leik í Ólympíuhöllinni í München. Þar með verður hreinn úrslitaleikur á milli Íslands og Ungverjalands um efsta sæti C-riðils á þriðjudagskvöldið klukkan 19.30.Sigurliðið...
A-landslið karla
Þægilegra ef hornamennirnir hefðu verið á pari
„Við lékum frábæran sóknarleik í dag, tókst að laga það sem þurfti að laga frá leiknum við Serba. Við bara klúðruðum dauðafærum. Ef hornamennirnir okkar hefðu verið á pari í dag þá hefði leikurinn verið töluvert þægilegri,“ sagði Aron...
- Auglýsing-
A-landslið karla
Á morgun kemur nýr dagur
„Eins og gegn Serbum þá tekst okkur ekki að hrista þá af okkur í dag auk þess sem Simic á leik lífs síns í markinu,“ sagði Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir sigurinn nauma...
A-landslið karla
Sigurinn var okkur lífs nauðsynlegur
„Fyrst og fremst er ég ánægður með sigurinn. Hann var okkur lífsnauðsynlegur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla eftir sigurinn nauma á Svartfellingum, 31:30, í annari umferð Evrópumótsins í handknattleik í Ólympíuhöllinni í München í kvöld.„Vissulega er...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17715 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -




