Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Dagskráin: Grannliðin mætast að Varmá
Fimmta umferð Olísdeildar kvenna hefst í kvöld með einni viðureign. Grannliðin Afturelding og Fram mætast a Varmá klukkan 19.30.Afturelding situr í sjötta sæti Olísdeildar með tvö stig að loknum fjórum leikjum. Fram er tveimur stigum og tveimur sætum ofar.Fimmtu...
Efst á baugi
Molakaffi: Dagur, Þorgils, Ólafur, Phil, Ari, Kristín, Dujshebaev, Wolff
Hvorki Dagur Sverrir Kristjánsson né Þorgils Jón Svölu- Baldurson skoruðu fyrir HF Karlskrona þegar liðið tapaði í gær fyrir HK Aranäs, 33:30, á útivelli í fjórðu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Ólafur Andrés Guðmundsson lék ekki með HF Karlskrona...
Efst á baugi
Guðmundur Þórður og Halldór Jóhann unnu
Guðmundur Þórður Guðmundsson og Halldór Jóhann Sigfússon stýrðu liðum sínum til sigurs í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla í kvöld. Íslendingarnir í Ribe-Esbjerg máttu á hinn bóginn bíta í súra eplið í heimsókn til Bjerringbro/Silkeborg.Einar Þorsteinn Ólafsson lék með...
Efst á baugi
Alvarleg meiðsli Ingeborg hafa verið staðfest
Norska handknattleikskonan Ingeborg Furunes sem gekk til liðs við Hauka í sumar leikur ekki fleiri leiki með liðinu á keppnistímabilinu. Staðfest er að hún sleit krossband í hægra hné í viðureign Hauka og ÍBV á dögunum. Grunur um slitið...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Botnlið sló Kiel út – Á ýmsu gekk hjá Íslendingum í bikarnum
Wetzlar, sem situr í næst neðsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik eftir einn sigur í sex leikjum, gerði sér lítið fyrir í dag og sló þýsku meistarana THW Kiel úr leik í 32-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handknattleik...
Fréttir
Aron og Bareinar í úrslit – Dagur leikur um brons
Aron Kristjánsson stýrir landsliði Barein í úrslitaleik handknattleikskeppni karla á Asíuleikunum í Kína á fimmtudaginn. Aron og liðsmenn hans höfðu betur í undanúrslitaleik í morgun gegn Degi Sigurðssyni og lærisveinum í japanska landsliðinu, 30:28. Barein mætir landsliði Katar í...
Efst á baugi
Ágúst og Árni kalla U20 ára landsliðið saman til æfinga
Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson hafa valið 23 leikmenn til æfinga með U20 ára landsliði kvenna dagana 11. – 15. október. Æfingarnar verða haldnar á höfuðborgarsvæðinu. Æfingarnar verða fyrsti liður í undirbúningi 20 ára landsliðsins fyrir þátttöku...
Efst á baugi
„Ronaldo verður að fara að lána okkur villuna sína“
„Ronaldo verður að fara að lána okkur villuna sína á Madeira,“ sagði Sigurður Bragason þjálfari bikarmeistara ÍBV léttur í bragði þegar handbolti.is leitaði viðbragða hans við þeirri staðreynd að annað árið í röð dróst ÍBV gegn Madeira Andebol SAD...
- Auglýsing-
Evrópukeppni
ÍBV mætir Madeira Andebol annað árið röð
ÍBV mætir Madeira Andebol SAD frá portúgölsku eyjunni Madeira annað ári í röð í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik. Dregið var í morgun. Leikirnir eiga að fara fram 11. og 12. nóvember annars vegar og 18. og 19....
Efst á baugi
Molakaffi: 99 dagar, Emma, Axel, sektir
Í dag eru 99 dagar þangað til Evrópumót karla í handknattleik hefst í Þýskalandi. Haft var eftir Andreas Michelmann forseta þýska handknattleikssambandsins í fjölmiðlum í gær að um 250 þúsund miðar á leiki mótsins væru seldir af um 400...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16850 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -