Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Kopyshynskyi kominn til Aftureldingar

Afturelding hefur samið við úkraínska hornamanninn Ihor Kopyshynskyi til eins árs og verður hann gjaldgengur með Mosfellingum í kvöld þegar þeir sækja Íslands- og bikarmeistara Vals heim í fyrstu umferð Olísdeildar karla.Kopyshynskyi gekk til liðs við Hauka í upphafi...

Myndir: Fjöldi fólks kom á minningarleik Ása

Talið er að á sjöunda hundrað manns hafi komið saman í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í gærkvöld á minningarleik um Ásmund Einarsson fyrrverandi formann handknattleiksdeildar Gróttu sem lést um aldur fram síðla í júlí.Kvennalið Gróttu og U18 ára landslið Íslands...

Molakaffi: Bjarni, Sigvaldi, Janus, Aðalsteinn, Odden, Axel, Hannes, Lovísa, Steinunn

Bjarni Ófeigur Valdimarsson fór hamförum og skoraði 11 mörk þegar Skövde vann Önnereds, 35:31, á heimvelli í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar í gærkvöld. Skövde komst þar með áfram í átta liða úrslit en jafntefli varð...

Hansen kætti – Aron var fjarri vegna meiðsla

Mikkel Hansen kætti stuðningsmenn Aalborg Håndbold í kvöld þegar hann lék afar vel og skoraði níu mörk í öðrum leik sínum fyrir félagið er það lagði Skanderborg Aarhus, 33:28, í annarri umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Álaborgarliðið er með...
- Auglýsing-

Teitur Örn og félagar eru áfram á sigurbraut

Teitur Örn Einarsson var annar af tveimur Íslendingum sem gat fagnað eftir leiki kvöldsins í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Lið hans, Flensburg, vann GWD Minden með 13 marka mun í Flens-Arena í kvöld, 36:23. Teitur Örn lék í...

Minningarleikur Ása fer fram í kvöld

Í kvöld verður minningarleikur um Ásmund Einarsson í Hertzhöllinni, íþróttahúsi Gróttu á Seltjarnarnesi. Flautað verður til leiks klukkan 19.30 og mætast kvennalið Gróttu og U18 ára landsliðs kvenna.Ásmundur Einarsson var formaður handknattleiksdeildar Gróttu þegar hann lést um aldur fram...

„Er mjög mikill heiður“

„Þetta er mjög mikill heiður en um leið leiðinlegt að geta ekki farið fyrir liðinu i fyrsta leiknum í deildinni,“ sagði handknattleikskonan Díana Dögg Magnúsdóttir við handbolta.is í gærkvöld eftir að sagt var frá því á heimasíðu þýska félagsliðsins...

Molakaffi: Haraldur, Orri Freyr, Veigar Snær, æfingar á Dalvík, Borozan, Kühn

Haraldur Bolli Heimisson skrifaði á dögunum undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA. Haraldur Bolli er tvítugur línumaður sem fékk eldskírn sína með meistaraflokksliði KA á síðasta keppnistímabili. Orri Freyr Þorkelsson skoraði eitt mark fyrir Elverum þegar liðið tapaði fyrir...
- Auglýsing-

Íslendingarnir flugu inn í 16-liða úrslit

Íslenskir handknattleiksmenn voru í sigurliðum í 32-liða úrslitum frönsku bikarkeppninnar í karlaflokki í kvöld. PAUC, Nancy, Sélestat og Ivry unnu sína andstæðinga og taka sæti í 16-liða úrslitum.Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði þrjú mörk fyrir PAUC þegar liðið lagði...

Rjúka umsvifalaust upp aftur

Lærisveinar Sebastians Alexanderssonar í HK staldra aðeins við í eitt keppnistímabil í Grill66-deild karla gangi spá fyrirliða og þjálfara liða Grill66-deildarinnar eftir. Samkvæmt niðurstöðum hennar vinnur HK-liðið öruggan sigur í Grill66-deildinni og verður á ný í hópi bestu liða...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
13680 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -