- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Evrópudeild karla – 16-liða úrslit – leikir og staðan

Keppni í 16-liða úrslitum Evrópudeildar karla í handknattleik hófst í kvöld. Leikið er í fjórum fjögurra liða riðlum. Liðin taka með sér úrslit leikja úr riðlakeppni 32-liða úrslita sem lauk í byrjun desember. T.d. þá voru Hannover-Burgdorf og Górnik...

Elín Klara tognaði á ökkla

Landsliðskonan í handknattleik og burðarás í liði Hauka, Elín Klara Þorkelsdóttir, tognaði á vinstri ökkla þegar tvær mínútur voru eftir af fyrri hálfleik í viðureign Hauka og Aftureldingar í Olísdeild kvenna í handknattleik á Ásvöllum í kvöld. Hún kom...

Myndskeið: Orri Freyr og Teitur Örn í sigurliðum

Orri Freyr Þorkelsson var markahæstur hjá Sporting með níu mörk þegar liðið vann Dinamo Búkarest eftir mikla baráttu á lokasprettinum, 35:33, í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik í kvöld. Leikið var í Lissabon. Sigurinn tryggði Sporting áfram annað sæti...

Afturelding var ekki langt frá stigi á Ásvöllum

Afturelding var ekki fjarri því að krækja í annað stigið í heimsókn sinni til Hauka á Ásvelli í síðasta leik 17. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik. Haukar unnu með eins marks mun, 29:28, eftir að Afturelding skoraði þrjú síðustu...
- Auglýsing-

Viktor og félagar unnu í Hannover – Óðinn Þór markahæstur

Viktor Gísli Hallgrímsson og Óðinn Þór Ríkharðsson fögnuðu sigrum með liðum sínum, Nantes og Kadetten Schaffhausen, þegar 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar í handknattleik hófst í kvöld. Nantes lagði Hannover-Burgdorf, 38:32, í Þýskalandi. Heiðmar Felixson er aðstoðarþjálfari Hannover-Burgdorf. Óðinn og félagar unnu...

Séffinn segir Arnór verða lærisvein Guðmundar Þórðar á næstu leiktíð

Arnór Viðarsson leikmaður ÍBV gengur til liðs við danska úrvalsdeildarliðið Fredericia HK í sumar. Frá þessu sagði Séffinn / Zcheffenn / Experten / The specialist @arnardadi á X í gærmorgun, mánudag, samkvæmt áreiðanlegum heimildum. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Sérfræðingsins mun Arnór...

Ræða við Alfreð næstu daga um nýjan samning

Þýska handknattleikssambandið ætlar á næstu dögum að ganga til viðræðna við Alfreð Gíslason þjálfara þýska karlalandsliðsins um nýjan saming sem taki við af núverandi samningi sem gengur út í sumar. Axel Kromer íþróttastjóri þýska handknattleikssambandsins staðfestir fyrirætlanir sambandsins í...

Dagskráin: Mosfellingar sækja Hauka heim

Áfram verður leikið hér heima á Íslandsmótinu í handknattleik í kvöld. Haukar og Afturelding mætast í Olísdeild kvenna, 17. umferð. Um er að ræða síðustu viðureign umferðarinnar sem hófst á föstudaginn. Ekki var mögulegt að koma leiknum við á...
- Auglýsing-

Molakaffi: Halldór Jóhann, rafmagnsleysi, Sullan, markamet í Frakklandi

Lærisveinar Halldórs Jóhanns Sigfússonar í danska úrvalsdeildarliðinu Nordsjælland náðu einu mikilvægu stigi í botnbaráttu dönsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld þegar þeir skildu með skiptan hlut í viðureign við Ringsted, 31:31. Leikurinn markaði loka 21. umferðar deildarinnar og fór hann fram...

Andri hefur framlengt samningi sínum við Val

Línumaðurinn öflugi, Andri Finnsson, hefur framlengt samning sinn við Val um tvö ár. Þetta kemur fram í tilkynningu handknattleiksdeild Vals í dag. Andri er uppalinn á Hlíðarenda þar sem hann hefur leikið með Val upp alla yngri flokka félagsins. Hann...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18194 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -