- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Díana Dögg mætti til leiks á ný eftir meiðsli

Díana Dögg Magnúsdóttir, landsliðskona í handknattleik, lék í kvöld með BSV Sachsen Zwickau í fyrsta sinn frá 27. janúar þegar hún handarbrotnaði í kappleik. Hún skoraði eitt mark og átti fimm stoðsendingar þegar lið hennar tapaði með 10 marka...

Eistlendingar fara með þrjú mörk í nesti til Alytus

Eistlendingar unnu Úkraínumenn, 32:29, í fyrri viðureign þjóðanna í forkeppni fyrir umspil HM í handknattleik karla í Kalevi Spordihall í Tallin í kvöld. Lið þjóðanna mætast öðru sinni í Alytus í Litáen á sunnudaginn. Verður það heimaleikur Litáa. Samanlagður...

Ungverska stórliðið rak þjálfara sinn eftir tapleik

Ungverska stórliðið Györ losaði sig í dag við danska þjálfarann Ulrik Kirkely og aðstoðarmann hans, Kristian Danielsen. Þeir komu til starfa hjá félaginu á síðasta sumri en ráðning Kirkely hafði átt langan aðdraganda. Ástæða þess að Kirkely er sagt upp...

Engar útsendingar frá landsleikjunum við Grikki

Vináttulandsleikir Grikklands og Íslands í handknattleik karla sem fram fara í Aþenu á föstudag og á laugardag verða hvorki sendir út í sjónvarpi né streymt á netinu. Kjartan Vídó Ólafsson markaðsstjóri HSÍ staðfesti þetta við handbolta.is í morgun eftir...
- Auglýsing-

Andstæðingar Íslendinga mætast í Tallin

Eistlendingar og Úkraínumenn mætast í fyrra sinn í Tallin, höfuðborg Eistlands í kvöld í undankeppni umspils heimsmeistaramóts karla í handknattleik. Sigurliðið mætir íslenska landsliðinu í maí í umspilsleikjum um sæti á HM sem fram fer í janúar á næsta...

Tökum þessari stöðu fegins hendi

„Þessi staða okkar er ánægjuleg og við tökum henni fegins hendi,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik um þá staðreynd að karlalandsliðið verður í fyrsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla undankeppni Evrópumótsins 2026 í kóngsins Kaupmannahöfn...

Molakaffi: Díana Dögg, Elías, Þorsteinn, Gintaras

Landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir hefur jafnað sig ágætlega af handarbroti sem hún varð fyrir í 27. janúar. Díana Dögg staðfesti við handbolta.is í gær að hún verði í leikmannahópi BSV Sachsen Zwickau í kvöld þegar liðið fær Thüringer HC...

KA vann slag ungmennaliðanna

Ungmennalið KA lagði ungmennalið Vals, 33:28, í viðureign liðanna í Grill 66-deild karla í handknattleik í KA-heimilinu í kvöld. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 17:17. Liðin sigla lygnum í sjöunda og áttunda sæti deildarinnar. Valur er með...
- Auglýsing-

Öruggur heimasigur ÍBV

ÍBV vann Hauka með sex marka mun, 29:23, í viðureign liðanna í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í kvöld eftir að hafa verið marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:15. Þar með tókst Haukum ekki að lauma sér upp fyrir Fram...

Áfram er penninn á lofti í Krikanum – Birgir Már næstur

Hægri hornamaðurinn Birgir Már Birgisson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild FH. Birgir Már hefur verið ein af kjölfestum FH-liðsins undanfarin ár eða allt síðan hann kom í Krikann frá Víkingi sumarið 2018. Birgir Már var kjörinn...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
18509 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -