Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

EMU18: Heilt yfir sáttur – meginmarkmið náðust

„Heilt yfir er ég sáttur við mótið þótt sannarlega hafi það verið markmið og ætlan okkar að vinna síðasta leikinn,“ sagði Heimir Ríkarðsson annar þjálfara U18 ára landsliðs karla í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir að íslenska landsliðið...

Molakaffi: Sigurður og Svavar, úrslitaleikir EM, Elliði, Arnar, Gísli, Arnór Þór

Eins og íslenska landsliðið þá hafa dómararnir Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson lokið þátttöku á Evrópumóti 18 ára landsliða í handknattleik karla í Podgorica í Svartfjallalandi. Þeir dæma ekkert á lokadegi mótsins í dag þegar fjórir leikir...

EMU18: Tíunda sæti eftir tap fyrir Færeyjum – tveir áfangar í höfn

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, U18 ára, hafnaði í 10. sæti á Evrópumótinu í Podgorica í Svartfjallalandi í dag. Liðið tapaði fyrir færeyska landsliðinu með tveggja marka mun, 29:27, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í hálfleik, 15:13,...

HK skellti Stjörnunni og hefur fullt hús

HK-ingar unnu Stjörnuna í annarri umferð UMSK-móts karla í handknattleik í Kórnum í dag, 29:26. Kópavogsliðið fylgdi þar með eftir öruggum sigri á Gróttu á síðasta sunnudag. Ljóst er að HK-liðið vinnur mótið þótt ein umferð sé eftir óleikin.Stjarnan...
- Auglýsing-

EMU18: Frakkar hafa spilað sig út úr næstu mótum

Slakt gengi Frakka á Evrópumeistaramóti 18 ára landsliða karla hefur vakið athygli áhugafólks um um íþróttina og mótið sem fram fer í Podgorica í Frakklandi. Síðast í morgun tapaði franska landsliðið fyrir Serbum í leiknum um 13. sætið, 28:24,...

EMU18: Sæþór tekur út leikbann

Sæþór Atlason leikur ekki með U18 ára landsliðinu gegn Færeyingum í Podgorica á Evrópumótinu í dag. Sæþór fékk beint rautt spjald í leiknum við Slóvena í gær og verður þar af leiðandi í leikbanni í dag. Beint rautt spjald...

Molakaffi: UMSK, Svavar, Sigurður, Smits, Óðinn, Aðalsteinn, Viggó, Aron, Arnar, Elliði

UMSK-mót karla í handknattleik heldur áfram í dag þegar HK og Stjarnan mætast í Kórnum í Kópavogi. Flautað verður til leiks klukkan 12.30. HK vann Gróttu fyrir viku og Stjarnan skildi með skiptan hlut í viðureign við Aftureldingu. Síðustu...

EMU18: Slagur frændþjóða í vændum

Íslenska landsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 18 ára og yngri mætir frændum sínum, Færeyingum, í leik um 9. sætið á Evrópumeistaramótinu í Podgorica í Svartfjallalandi á morgun. Flautað verður til leiks klukkan 15.30 að íslenskum tíma. Þetta verður í...
- Auglýsing-

EMU18: Háspennusigur eftir vítakeppni – Breki Hrafn sá við Slóvenum

U18 ára landslið Íslands leikur um 9. sætið á Evrópumótinu í handknattleik karla á morgun eftir sigur á Slóvenum, 30:29, í háspennuleik í Podgorica í Svartfjallalandi í dag. Úrslit voru knúin fram í vítakeppni en jafnt var að loknum...

Erlingur heldur áfram og nú með Magnús sér við hlið

Erlingur Birgir Richardsson hefur undirritað tveggja ára samning við handknattleiksdeild ÍBV og verður áfram þjálfari karlaliðsins, eins og hann hefur gert við góðan orðstír frá haustinu 2018. Undir stjórn Erlings vann ÍBV m.a. sigur í bikarkeppninni 2020 og lék...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
13669 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -