Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
Beint frá KA/Þór í þýska handboltann
Danska handknattleikskonan Ida Margrethe Hoberg Rasmussen sem lék með KA/Þór frá áramótum og út leiktíðina í vor hefur samið við þýska 1. deildarliðið Blomberg-Lippe. Rasmussen kom til þýska liðsins með skömmum fyrirvara í upphafi vikunnar eftir að einn leikmanna...
Fréttir
Ungverji ráðinn þjálfari Harðar á Ísafirði
Ungverjinn Endre Koi hefur verið ráðinn þjálfari handknattleiksliðs Harðar sem leikur í Grill 66-deild karla á næsta keppnistímabili. Hörður sagði frá ráðningunni í morgun. Þar kemur fram að Koi hafi skrifað undir tveggja ára samning og taki til óspilltra...
Efst á baugi
KA er félag sem á heima í topp sex í deildinni
„Við hófum æfingar 17. júlí. Við finnum það vel að strákarnir eru orðnir þyrstir í að hefja leik, enda langt síðan þeir léku síðast,“ sagði Halldór Stefán Haraldsson þjálfari KA við handbolta.is spurður um tímabilið framundan.Halldór Stefán tók við...
Efst á baugi
U17EM: Lagt af stað til keppni á Evrópumótinu
Landslið Íslands í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, fór af landi brott í nótt áleiðis til Podgorica í Svartfjallalandi. Framundan er þátttaka á Evrópumótinu sem hefst á fimmtudaginn.Fyrsti leikurinn verður við landslið Svartfellinga á fimmtudaginn 3....
- Auglýsing-
Efst á baugi
Molakaffi: Arnar Freyr, Elvar Örn, Rahmel, Zabic
Arnar Freyr Arnarsson lék ekki með MT Melsungen í æfingaleik við Großwallstadt um helgina vegna lítilsháttar meiðsla. Elvar Örn Jónsson hefur jafnað sig af ökklameiðslum sem hrjáðu hann undir lok keppnistímabilsins. Elvar Örn lék með Melsungen af fullum krafti...
Efst á baugi
Sjaldan er ein báran stök – farangurinn varð eftir í París
Í annað sinn á skömmum tíma verður ungmennalandslið Íslands í handknattleik fyrir því að nær allur farangur liðsins verður eftir þegar millilent er. Fyrir um mánuði varð svo gott sem allur farangur U19 ára landsliðs kvenna eftir í Amsterdam...
Fréttir
Ungversku meistararnir beina sjónum að trjárækt
Ungverska meistaraliðið Telekom Veszprém, sem Bjarki Már Elísson landsliðsmaður leikur með, hefur gengið til liðs við félagsskap sem kallast Climate Action Kft.Samvinna félaganna gengur út á að fyrir hvern aðgöngumiða sem seldur verður á heimaleikjum Telekom Veszprém á...
Efst á baugi
IHF heldur áfram að senda út boðskort
Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, heldur áfram að senda út boðskort á mót sem sambandið stendur fyrir. Á dögunum datt Ísland í lukkupottinn þegar boðskort barst um þátttöku á heimsmeistaramót kvenna í handknattleiks sem fram fer í vetur. Í dag voru...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Ísfirðingur bætist næst í hópinn hjá Gróttu
Gróttumenn halda áfram að styrkja lið sitt fyrir næstu leiktíð í Olísdeild karla. Í dag tilkynnti handknattleiksdeild Gróttu um komu Ísfirðingsins Jóns Ómars Gíslasonar. Hann hefur skrifað undir tveggja ára samning við lið Seltirninga.Jón Ómar er fæddur árið 2000...
Efst á baugi
HMU19: Fyrsti leikur við Tékka á miðvikudag
Landslið Íslands í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, hefur keppni á heimsmeistaramótinu í Króatíu á miðvikudaginn með leik við Tékklandi. Íslenski hópurinn heldur af landi brott í dag. Millilent verður í París áður en komið verður...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16592 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -