- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Verðum að leika betur þegar lengra líður á HM

„Miðað við mótspyrnuna sem við höfum fengið til þessa þá er ég sáttur við hvernig liðið hefur leikið en við gerum okkur grein fyrir að það verður allt annað upp á teningnum þegar lengra liður á mótið og andstæðingarnir...

Þriðji öruggi sigurinn hjá Þóri og meistaraliði hans

Heims- og Evrópumeistarar Noregs, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, vann þriðja og síðasta örugga sigurinn í C-riðli heimsmeistaramótsins í handknattleik í kvöld þegar liðið lagði Suður Kóreu, 33:23, í DNB Arena í Stafangri. Yfirburðir norska liðsins voru mjög miklir í...

Þá getur leikurinn orðið mjög skemmtilegur

„Fyrst og fremst verðum við að vera agaðar í okkar leik og spila mjög góðan sóknarleik til viðbótar við að nýta betur þau færi sem við fáum til þess að skora,“ sagði Díana Dögg Magnúsdóttir landsliðskona spurð um lykil...

Moustafa gaf HSÍ grænt ljós – að sjálfsögðu!

Rétt fyrir viðureign Íslands og Frakklands á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í gær leit út fyrir að HSÍ fengi ekki leyfi til að afhenda Hildigunni Einarsdóttur blóm í tilefni þess að hún var að leika sinn 100. landsleik.Athöfn...
- Auglýsing-

Ómar og Janus skelltu Elliða og Guðjóni Val

Evrópumeistarar SC Magdeburg endurheimtu efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik á nýjan leik í dag með sigri á lærisveinum Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach á heimavelli, 32:30. Einnig vann Leipzig, undir stjórn Rúnars Sigtryggssonar, HC Erlangen, 20:19, í...

Stærri, sterkari og fljótari leikmenn en maður er vanur að mæta

„Við höfum fengið að sjá hvar við stöndum eftir að hafa mætt tveimur góðum liðum fram til þessa á mótinu. Sannarlega hefur þetta verið erfitt en mér finnst við hafa staðið okkur nokkuð vel, ekki síst þegar líður á...

„Takk æðislega fyrir að hjálpa okkur“

„Þetta er svo fallegt og flott,“ sagði Elín Jóna Þorsteinsdóttir annar markvörður íslenska landsliðsins í handknattleik spurð um þann mikla stuðning sem landsliðið hefur fengið frá Sérsveitinni og á annað hundrað Íslendingum sem lagt hafa leið til Stafangurs í...

Molakaffi: Viktor, Óðinn, Ýmir, Arnór, Heiðmar, frá Danmörku og Noregi, Örn, Bjarki, Haukur, staðan

Viktor Gísli Hallgrímsson átti einn stórleikinn til viðbótar í marki Nantes í gær þegar Nantes vann Dijon með yfirburðum, 41:22, í frönsku 1. deildinni í handknattleik á heimavelli Dijon. Viktor Gísli varð 15 skot, 44%, átti ekki hvað sístan...
- Auglýsing-

Grill 66kvenna: Úrslit, markaskor og staðan

Tveir leikir fóru fram í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í dag. Úrslit þeirra eru hér fyrir neðan.Valur U - Berserkir 29:26 (18:13).Mörk Vals U.: Guðrún Hekla Traustadóttir 9, Ásthildur Jóna Þórhallsdóttir 7, Sara Lind Fróðadóttir 4, Kristina Phuong...

Grill 66karla: Áfram þriggja lið kapphlaup – úrslit dagsins og staðan

Kapphlaup Fjölnis, ÍR og Þórs um efsta sæti Grill 66-deildar karla er áfram í algleymi þegar deildarkeppnini er svo gott sem hálfnuð. Eftir sigur Fjölnis á ungmennaliðið KA í gærkvöld, 33:28, þá unnu Þór og ÍR viðureignir sínar í...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
17688 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -