Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Gott veganesti til Belgíufarar
FH stendur vel að vígi eftir níu marka sigur á belgíska liðinu Sezoens Achilles Bocholt, 35:26, í fyrri viðureign liðanna í32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í Kaplakrika í dag. Síðari viðureignin fer fram í Belgíu eftir viku og...
Evrópukeppni karla
Dagskráin: Fjórir leikir á Íslandsmótinu og Evrópuleikur í Krikanum
Fjórir leikir fara fram í 8. umferð Grill 66-deildar karla í dag. Einnig verður stórleikur í Kaplakrika þegar FH mætir belgíska liðinu Sezoens Achilles Bocholt klukkan 16. Nánar er fjallað um Evrópuleikinn hér.Leikir dagsinsGrill 66-deild karla:Safamýri: Víkingur U -...
Efst á baugi
Molakaffi: Elvar, Arnar, Bjarni, Sveinn, Aðalsteinn, Guðmundur, Halldór, Einar, Tryggvi, Þorgrímur
Elvar Örn Jónsson skoraði fimm mörk, átti þrjár stoðsendingar og var einu sinni vikið af leikvelli í tvær mínútur þegar lið hans Melsungen vann Eisenach, 27:24, á útivelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Arnar Freyr Arnarsson...
Efst á baugi
Viktor Gísli slær ekki slöku við með Nantes
Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson heldur áfram að fara á kostum með Nantes í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Í kvöld var hann með 39% hlutfallsmarkvörslu, 14 skot, þann tíma sem hann stóð í marki Nantes í stórsigri á Saran,...
- Auglýsing-
A-landslið kvenna
Undirbúningur fyrir næstu verkefni heldur áfram
Eftir leik við Pólverja í gær á æfingamótinu í Noregi þá fór dagurinn í dag að mestu leyti í endurheimt og undirbúning fyrir verkefni morgundagsins hjá kvennalandsliðinu í handknattleik. Síðustu tveir leikirnir á mótinu verða á morgun, laugardag, og...
Evrópukeppni karla
Eigum bullandi séns í leikinn á sunnudaginn
„Það var svekkjandi að ná ekki að halda þessu í jöfnum leik því það voru tækifæri til þess. Þriggja marka tap er alls ekki óvinnandi vegur og við teljum okkur eiga bullandi séns í síðari leikinn á sunnudaginn,“ sagði...
Efst á baugi
Þriggja marka tap í fyrri leiknum í Presov
Afturelding tapaði með þriggja marka mun, 27:24, fyrir Tatran Presov í fyrri viðureigna liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik. Leiknum lauk fyrir skömmu í Presov í Slóvakíu.Árni Bragi Eyjólfsson skoraði 24. mark Aftureldingar rétt áður en...
Efst á baugi
Hættur í stjórn HSÍ vegna samnings við Arnarlax
Davíð Lúther Sigurðsson staðfestir í samtali við Heimildina að hann hafi sagt sig úr stjórn Handknattleikssamabands Íslands, HSÍ, á miðvikudaginn. Ástæða úrsagnarinnar er samningur sem HSÍ gerði við Arnarlax og greint var frá í vikunni. Samningurinn hefur víða fallið...
- Auglýsing-
Fréttir
Myndskeið – samantekt: Selfoss – Haukar
Selfoss lagði Hauka, 30:28, í Olísdeild karla í handknattleik í Sethöllinni á Selfossi í gærkvöld. Þetta var annnar sigur Selfyssinga í Olísdeildinni á leiktíðinni og um leið fjórði tapleikur Hauka í röð.Haukar voru fimm mörkum yfir í hálfleik,...
Efst á baugi
Sigursteinn þjálfari FH: Búum okkur undir hörkuleik í Kaplakrika
„Við erum bara að búa okkur undir hörkuleiki við belgíska liðið. Markmið okkar er byrja á afgerandi hátt á heimavelli á laugardaginn,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari karlaliðs FH sem mætir Sezoens Achilles Bocholt frá Belgíu í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17686 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -




