- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Róbert Aron verður áfram með Val

Handknattleiksmaðurinn Róbert Aron Hostert og handknattleiksdeild Vals hafa komist að samkomulagi um áframhaldandi samstarf. Nýr samningur gildir til næstu tveggja ára eða út leiktíðina vorið 2026. Róbert Aron kom til Vals árið 2018 frá ÍBV og hefur átt stóran hlut...

Molakaffi: Friðrik, þjóðsöngur, Gerona, Kristín

Handknattleiksmaðurinn Friðrik Hólm Jónsson hefur gengið til liðs við Selfoss á samningi út þetta keppnistímabil. Friðrik kemur til Selfoss frá ÍBV þar sem hann er uppalinn. Hann er vinstri hornamaður. Friðrik lék með ÍR á síðustu leiktíð en gekk...

Verðum að ná í tvö stig

„Tapið svíður, ekki síst vegna þess að mér fannst við vera með þá í lás, jafnt í vörn sem sókn,“ sagði Ýmir Örn Gíslason leikmaður landsliðsins í samtali við handbolta.is daginn eftir tapið fyrir Þýskalandi á Evrópumótinu í handknattleik...

Við höfum ekki misst trú á verkefnið

„Mér fannst við spila góða vörn auk þess sem Viktor Gísli var flottur í markinu. Sóknarleikurinn var góður að mörgu leyti. Þess vegna er mjög svekkjandi að hafa ekki fengið neitt út úr leiknum,“ sagði Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður...
- Auglýsing-

Karabatic fór upp fyrir Guðjón Val – Neagu ennþá markahæst á EM

Nikola Karabatic er orðinn markahæsti leikmaður í sögu Evrópumóta karla í handknattleik. Hann komst í gær marki upp fyrir Guðjón Val Sigurðsson með fimmta og síðasta marki sínu þegar Frakkar unnu Króata, 34:32. Karabatic hefur þar með skorað 289...

Myndir: Hópur Íslendinga í Lanxess Arena í gærkvöld

Talsvert af Íslendingum var á leik íslenska landsliðsins og þess þýska í Lanxess Arena í Köln í gærkvöld þótt þeim hafi svo sannarlega fækkað mikið frá því sem var í München í riðlakeppninn. Íslendingarnir gerðu hvað þeir gátu að...

Spilarinn stóð á sér þegar kom að Lofsöngnum

Handknattleikssamband Evrópu aftekur með öllu að annað en þjóðsöngur Íslands hafi verið leikinn í Lanxess Arena í Köln í gærkvöld. Hinsvegar hafi tækið sem Lofsöngur Sveinbjarnar Sveinbjörnssonar var ekki virkað sem skyldi. Hann hafi staðið á sér og þar...

EHF hefur sýnt Króötum gula spjaldið vegna kynþáttafordóma

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur tekið í taumana vegna kynþáttafordóma sem leikmenn franska landsliðsins urðu fyrir af hendi króatískra áhorfenda á leik Frakklands og Króatíu í milliriðlakeppni Evrópumótsins í Lanxess Arena í Köln í gær. Í EHF tilkynningu segir að...
- Auglýsing-

Myndskeið: Viktor Gísli er einn af fimm

Viktor Gísli Hallgrímsson var frábær í íslenska markinu í leiknum við Þjóðverja í gærkvöld á Evrópumótinu í handknattleik í Lanxess-Arena í Köln. Hann varði 13 skot, og var með rúmlega 34% hlutfallsmarkvörslu. Ein af vörslum Viktors Gísla er á...

Myndskeið: Þýskaland – Ísland, samantekt

Hér fyrir neðan er myndskeið með samantekt úr leik Þýskalands og Íslands í 1. umferð milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla sem fram fór í Lanxess Arena í gærkvöld. Eins og áður hefur komið fram vann þýska liðið leikinn, 26:24,...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18176 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -