Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Þorgils Jón tekur af öll tvímæli

Tekin hafa verið af öll tvímæli um hvort Þorgils Jón Svölu Baldursson leikur áfram með Val eða fylgir unnustu sinni Lovísu Thompson eftir til Danmerkur. Valur tilkynnti i hádeginu að línu- og varnarmaðurinn sterki hafi skrifað undir eins árs...

Molakaffi: Fjölmennt á fyrstu æfingu, Ólafur, Daníel, Viktor, Ágústa

Nokkuð hundruð íbúar Elverum í Noregi voru mættir á áhorefendapallana þegar leikmenn norska meistaraliðsins Elverum komu saman til fyrstu æfingar í gær að loknu sumarleyfi. Meðal leikmanna Elverum eru Orri Freyr Þorkelsson. Eftir því sem næst verður komist er...

Sú markahæsta framlengir dvölina

Markahæsti leikmaður kvennaliðs Aftureldingar á síðasta keppnistímabili, Sylvía Björt Blöndal, hefur framlengt samning sinn við félagið til næstu tveggja ára. Frá þessu er greint í tilkynningu handknattleiksdeildar Aftureldingar í dag.Aftureldingarliðið mun þar með njóta krafta Sylvíu Bjartar í...

Brotnaði korteri fyrir brottför til Parísar

Handknattleiksmaðurinn Darri Aronsson varð fyrir því einstaka óláni að ristarbrotna nokkrum dögum áður en hann átti að mæta til franska liðsins US Ivry á dögunum. Um er að ræða álagsbrot sem rekja má til þess að Darri hafi verið...
- Auglýsing-

U18: Flottir strákar og góð liðsheild

Heimir Ríkarðsson annar þjálfara U18 ára landsliðs karla segir að um þessar mundir standi undirbúningur fyrir þátttöku á Evrópumeistaramótinu einna hæst. Mjög góðar æfingavikur eru að baki auk þátttöku á fjögurra liða móti í Lübeck í Þýskalandi. Framundan eru...

Molakaffi: Nagy, Hákon Daði, HC Motor, Parrondo, Garralda, Solberg, Robin

Ungverski markvörðurinn Martin Nagy sem leikur með Gummersbach, liðinu sem Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar, er meiddur og verður frá keppni í allt að tvo mánuði gangi allt að óskum. Sagt var frá þessu í gær þegar Gummersbach-liðið kom saman...

Íslendingaslagur framundan í Noregi

Íslendingaslagur er framundan í fyrstu umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í lok ágúst og í byrjun september þegar norsku liðin Kolstad og Drammen mætast.Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson gengu til liðs við Kolstad í sumar en...

Í þriðja sinn á 7 árum mætir ÍBV liði frá Ísrael

Silfurlið Olísdeildar karla í handknattleik, ÍBV, mætir Holon HC í fyrstu umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik. Dregið var í morgun í höfuðstöðvum EHF í Vínarborg. KA og Haukar eru einnig skráð til leiks í keppninni en sitja yfir í...
- Auglýsing-

Talsverð ferðalög bíða íslensku liðanna þriggja

Bikarmeistarar Vals í handknattleik kvenna drógust á móti HC DAC Dunajska Streda frá Slóvakíu í fyrstu umferð Evrópubikarkeppninni í handknattleik þegar dregið var í morgun. KA/Þór mætir Gjoche Petrov-WHC Skopje frá Norður Makedóníu og ÍBV fékk grískt lið, O.F.N....

Ísland mætir kannski Grænhöfðaeyjum á HM

Íslenska landsliðið í handknattleik karla mun hugsanlega leika við landslið Grænhöfðaeyja á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Svíþjóð og í Póllandi á næsta ári. Eftir að Afríkumótinu lauk í gær er ljóst að Egyptaland, Grænhöfðaeyjar, Marokkó, Túnis og Alsír...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
13661 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -