Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Förum af fullum krafti í næsta leik
„Markmiðið í dag var að komast í undanúrslit og það náðist. Við erum hinsvegar alls ekki hættir núna. Næst er fara út á hótel og safna kröftum fyrir undanúrslitin á laugardaginn. Við förum af fullum krafti í næsta leik,“...
Efst á baugi
„Við viljum meira!“
„Mér líður stórkostlega. Það er geggjað að vera kominn í undanúrslit. Þetta er risastórt fyrir okkur,“ sagði Brynjar Vignir Sigurjónsson markvörður íslenska landsliðsins í samtali við handbolta.is þegar hann gekk af leikvelli eftir að íslenska landsliðið tryggði sér sæti...
Efst á baugi
HMU21: Ísland er í undanúrslitum!
Íslendingar eiga eitt af fjórum bestu landsliðum heims í flokki karla skipað leikmönnum 21 árs og yngri. Íslensku piltarnir gerðu sér lítið fyrir og lögðu Portúgal með fjögurra marka mun, 32:28, í undanúrslitum í dag með stórbrotnum síðari hálfleik....
Fréttir
HMU21: Streymi, Ísland – Portúgal, kl. 13.45
Hér fyrir neðan er hlekkur á beina útsendingu frá leik Íslands og Portúgal í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik karla skipað leikmönnum 21 árs og yngri.Flautað verður til leiks klukkan 13.45.https://www.youtube.com/watch?v=WHBZ2XZVJcg
- Auglýsing-
Efst á baugi
HMU21: Draumur Færeyinga rættist ekki
Draumur frænda okkar frá Færeyjum um sæti í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, varð því miður að engu í dag þegar þeir töpuðu fyrir Serbíu, 30:27, í átta liða úrslitum í Max Schmeling...
Fréttir
Gríðarlegur áhugi í Færeyjum – hópferð á undanúrslitin
Gríðarlegur áhugi er á meðal Færeyinga fyrir U21 árs landsliði sínu sem staðið hefur sig frábærlega á heimsmeistaramótinu. Um 100 áhorfendur Færeyingar eru í Berlín til þess að styðja liðið en Færeyingar mæta Serbíu í átta liða úrslitum í...
Efst á baugi
Mætum til leiks og njótum dagsins
„Fyrst og fremst verðum við að ná fram okkar allra besta leik og um leið leika jafnan leik,“ sagði Einar Andri Einarsson annar þjálfara U21 árs landsliðs karla í handknattleik þegar handbolti.is hitti hann að máli eftir æfingu landsliðsins...
Fréttir
Við erum orðnir verulega spenntir
„Leikurinn leggst bara vel í okkur. Við erum orðnir verulega spenntir,“ sagði Símon Michael Guðjónsson vinstri hornamaður U21 árs landsliðs karla í handknattleik í samtali við handbolta.is í Berlín þar sem íslensku piltarnir mæta portúgölskum jafnöldrum sínum í átta...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Molakaffi: Holm, Palicka og fleiri, Vranjes, Haug
Danski landsliðsmaðurinn Jacob Holm hefur kvatt Füchse Berlin eftir fimm ára veru og gengið til liðs við franska meistaraliðið Paris Saint-Germain. Samningur Holm við PSG er til þriggja ára. Fréttavefurinn RT Handball hélt því fram í gær að forráðamenn sænska handknattleiksliðsis Pick...
Efst á baugi
Bara tilhlökkun að geta komist áfram
„Portúgalar eru minni og kvikari en aðrir þeir sem við höfum fengist við á mótinu til þessa,“ sagði Einar Bragi Aðalsteinsson einn leikmanna U21 árs landsliðs karla í handknattleik þegar handbolti.is hitti hann að máli eftir æfingu íslenska landsliðsins...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16505 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -