Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Frafjord, Duarte, Heymann, Igropulo, Barcelona, Semedo, Sousa, Andreev

Norska handknattleikskonan Marit Malm Frafjord hefur tekið sæti í stjórn danska handknattleiksfélagsins Team Esbjerg Elitehåndbold A/S. Frafjord sem hætti að leika handknattleik í vor er fyrsta konan til þess að taka þátt í stjórn félagsins sem um nokkurra ára...

Halldór Jóhann verður annar þjálfara Tvis Holstebro

Halldór Jóhann Sigfússon hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari karlaliðs Team Tvis Holstebro á Jótlandi í Danmörku. Félagið staðfesti ráðningu Halldórs í rauða bítið í morgun á heimasíðu sinni og staðfesti þar með frétt handbolta.is síðan í fyrradag.Hann er fyrsti íslenski...

Þórir tekur við búi af Halldóri Jóhanni

Þórir Ólafsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik og atvinnumaður í Þýskalandi og í Póllandi um árabil, hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Selfoss í handknattleik. Hann tekur við af Halldóri Jóhanni Sigfússyni. Halldór Jóhann hefur verið ráðinn þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins Tvis...

U20 – Myndsyrpa, Ísland – Serbía

Ísland og Serbía skildu með skiptan hlut í fyrsta leik landsliða þjóðanna á Evrópumeistaramóti karla í handknattleik skipuðum leikmönnum 20 ára og yngri, 28:28, í Senhora da Hora, Matosinhos, við Porto síðdegis í dag. Íslenska landsliðið var þremur mörkum...
- Auglýsing-

U20: Tókst að bjarga sér úr slæmri stöðu og ná stigi

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, varð að gera sér að góðu jafntefli, 28:28, í fyrsta leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Porto í dag. Eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 18:15,...

U20: Sögulegur sigur Færeyinga á herraþjóðinni

Færeyingar unnu sögulegan sigur í dag þegar landslið þeirra í handknattleik karla, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, vann danska landsliðið í fyrstu umferð á Evrópumeistaramótinu sem hófst í Porto í morgun, 33:32. Jafnt var að loknum fyrri hálfleik,...

Þriggja marka sigur á Færeyingum í hörkuleik

U16 ára landslið Íslands vann landslið Færeyja í sama aldursflokki með þriggja marka mun í viðureign liðanna á Opna Evrópumótinu í handknattleik í Gautaborg í morgun, 22:19, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 14:11.Þetta var sjötti...

U20: Við erum bara orðnir mjög góðir

„Ég er mjög bjartsýnn fyrir okkar hönd á góðan árangur á mótinu. Flestir okkar voru saman í liðinu á EM í fyrra. Þar náðum við á köflum að sýna mjög góða leiki þótt á stundum hafi við fallið svolítið...
- Auglýsing-

Myndasyrpa: Íslendingar á Partille cup

Hið árlega Partille cup handknattleiksmót hófst í Gautaborg á mánudaginn og stendur yfir fram á sunnudag. Á að giska 600 leikmenn, þjálfarar og fararstjórar eru á mótinu að þessu sinni frá 12 félögum sem senda 53 lið til leiks....

U20: Markmiðið er fara á toppinn

„Hópurinn er þéttur og góður enda höfum við kynnst mjög vel síðasta árið,“ sagði Símon Michael Guðjónsson einn leikmanna U20 ára landsliðsins í handknattleik sem tekur þátt í Evrópumótinu sem hefst í Porto í Portúgal í dag. Símon og...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
13658 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -