Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Var álíka stressaður og fyrir minn fyrsta meistaraflokksleik

Arnór Þór Gunnarsson var tekinn í heiðurshöll þýska handknattleiksliðsins Bergischer HC í gær eftir að hann lék sinn síðasta leik fyrir félagið eftir 11 ára samfellda veru. Arnór Þór hefur ákveðið að hætta sem leikmaður í vor og snúa...

Forseti Íslands sendi Grænlendingum hamingjuóskir

Forseti Íslands, Hr. Guðni Th. Jóhannesson, hefur sent Grænlendingum hamingjuóskir eftir að grænlenska kvennalandsiðið tryggði sér sæti á heimsmeistaramóti kvenna i handknattleik í gærkvöld. Þetta er er í annað sinn sem grænlenska landsliðið vinnur sér sæti á HM og...

Molakaffi: Telma, Mortensen, Gísli, Viggó, Sporting, Kronborg, Rodriguez

Telma Lísa Elmarsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við KA/Þór og er nú samningsbundin félaginu út tímabilið 2024-2025.  Telma Lísa sem verður 21 árs síðar í mánuðinum lék fyrsta meistaraflokksleikinn veturinn 2018-2019 og hefur undanfarin ár unnið...

Grænlendingar taka þátt í HM kvenna næsta vetur

Grænlenska landsliðið í handknattleik kvenna tryggði sér í kvöld þátttökurétt á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Danmörku, Noregi og í Svíþjóð undir lok þessa árs. Grænlenska landsliðið vann landslið Kanada, 17:15, í úrslitaleik undankeppni heimsmeistaramóts kvenna í Norður Ameríku...
- Auglýsing-

U19 liðið náði sér aldrei á strik í Vestmanna – myndir

Eftir góðan sigur á færeyska landsliðinu í gær þá tapaði U19 ára landslið kvenna síðari viðureigninni við stöllur sínar í Vestmanna í Færeyjum í kvöld. Lokatölur, 31:25, fyrir Færeyinga sem voru fjórum mörkum yfir eftir fyrri hálfleik, 15:11.Íslensku stúlkurnar...

U17 ára liðin skildu jöfn í Vestmanna

Landslið Íslands og Færeyja, skipað leikmönnum 17 ára og yngri í kvennaflokki, skildu jöfn í síðari vináttuleiknum sem fram fór í Vestmanna í Færeyjum í dag, 27:27. Íslenska liðið var með sex marka forskot eftir fyrri hálfleik, 15:9. Segja...

Annar sigur 15 ára landsliðsins í Færeyjaheimsókn

Stúlkurnar í U15 ára landsliðinu í handknattleik unnu færeyska landsliðið í sama aldursflokki öðru sinni á tveimur dögum í dag í vináttuleik í Vestmanna í Færeyjum, 23:17. Sigurinn í dag var enn öruggari en í gær þegar fjórum mörkum...

THW Kiel varð meistari – úrslit og lokastaðan

THW Kiel varð í dag þýsku meistari í handknattleik karla í 23. sinn í sögunni. Leikmenn Kiel innsigluðu meistaratitilinn með öruggum sigri á útivelli gegn Göppingen, 34:27, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 18:13.Leikmenn...
- Auglýsing-

Meistaraþjálfarinn skiptir ekki um kúrs

Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Íslandsmeistara Vals í handknattleik kvenna hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við félagið um þjálfun meistaraflokks kvenna sem gildir út tímabilið 2027. Starfi Ágúst Þór út samningstímann verður hann búinn að vera við stjórnvölin...

Þorleifur Rafn söðlar um gengur til liðs við Víking

Handknattleiksdeild Víkings hefur gert tveggja ára samning við Þorleif Rafn Aðalsteinsson. Hann kemur til félagsins frá Fjölni. Þorleifur er 23 ára rétthentur leikmaður sem getur leyst flestar stöður á vellinum en hann lék upp öll yngri landslið Íslands. Þorleif...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16460 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -