Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
Eyjamenn tóku völdin síðustu 20 mínúturnar
Þegar öllu var á botninn hvolft að lokinni viðureign ÍBV og Selfoss í 10. umferð Olísdeildar karla í kvöld þá unnu Eyjamenn öruggan sigur, 33:25, eftir að hafa tekið mikinn endasprett síðasta þriðjung leiktímans. Selfoss var tveimur mörkum yfir...
Fréttir
Stórsigur meistaranna á Akureyri
Íslandsmeistarar Vals unnu stórsigur á KA/Þór, 32:19, í lokaleik 9. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í dag. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 15:10, Val í vil.Valur hefur þar með komið sér fyrir við hlið Hauka með...
Fréttir
Grill 66kvenna: Haukar lögðu granna sína úr FH
Óvænt úrslit urðu í Grill 66-deild kvenna í dag þegar ungmennalið Hauka, sem hafði aðeins unnið einn leik á tímabilinu, lagði FH, 22:16, á Ásvöllum. Haukar voru þremur mörkum yfir í hálfleik, 11:8, og voru með yfirhöndina nánast frá...
Efst á baugi
Brottför Þorsteins Leós tilkynnt á kótilettukvöldi
Í hita leiksins á kótilettukvöldi handknattleiksdeildar Aftureldingar í Mosfellsbæ í gærkvöld var sagt frá því að handknattleiksmaðurinn Þorsteinn Léo Gunnarsson hafi samið við potúgalska meistaraliði Porto frá og með næsta keppnistímabili. Ekki kom fram til hvers langs tíma Þorsteinn...
- Auglýsing-
Evrópukeppni kvenna
Dagskráin: Níundu umferð lýkur og fleiri kappleikir
Níundu umferð Olísdeilda karla og kvenna í handknattleik lýkur í dag með leikjum á Akureyri og í Vestmannaeyjum. Íslandsmeistararnir verða í eldlínunni. Nyrðra mæta Íslandsmeistarar Vals liðsmönnum KA/Þór í Olísdeild kvenna klukkan 15. Einni stund síðar taka Íslandsmeistarar ÍBV...
Efst á baugi
Molakaffi: Tumi, Bjarni, Sveinn, Aðalsteinn, Örn, Viktor, Darri, Berta, Elín
Tumi Steinn Rúnarsson mætti til leiks á ný með Coburg í gærkvöld eftir meiðsli þegar liðið sótti TuS Vinnhorst heim í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Tumi Steinn og félagar unnu stórsigur, 37:19, eftir að hafa verið yfir, 19:11,...
Fréttir
Grill 66kvenna: Selfoss, Grótta og HK unnu sína leiki
Katla María Magnúsdóttir átti stórleik með Selfossliðinu í kvöld og skoraði 12 mörk þegar liðið vann sinn sjöunda leik í Grill 66-deild kvenna. Selfoss vann ungmennalið Vals með 21 marks mun, 40:19, í Sethöllinni á Selfossi. Ekkert lið virðist...
Fréttir
Eldvarnarkerfið sló Valsmenn ekki út af laginu
Valsmenn endurheimtu efsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld þegar þeir unnu öruggan sigur á Gróttu, 39:29, Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Valur var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:14.Gera varð a.m.k. 20 mínútna hlé á leiknum...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Sætaskipti neðstu liðanna eftir Aftureldingarsigur
Afturelding og Stjarnan höfðu sætaskipti á botni Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld þegar Afturelding lagði Stjörnuna öðru sinni á leiktíðinni. Að þessu sinni unnu Mosfellingar liðsmenn Stjörnunnar, 23:22, í Mýrinni í Garðabæ. Afturelding hefur þar með fjögur stig...
Fréttir
Vonbrigði að leika okkar lélegustu 40 mínútur á tímabilinu
„Það eru vonbrigði að leika okkar lélegustu 40 mínútur á tímabilinu í kvöld og það í leik sem við reiknuðum með að vera að mæta í alvörustríð til að ná í tvö stig,“ sagði Jón Gunnlaugur Viggósson þjálfari Víkinga...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17678 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -



