Fréttir
Eyjamenn færðust upp í fimmta sæti
ÍBV hafði sætaskipti við Stjörnuna í kvöld í Olísdeild karla í handknattleik eftir sigur á Fram, 30:29, í Úlfarsárdal. ÍBV fór upp í fimmta sæti með sigrinum, er stigi á eftir Fram sem er áfram í fjórða sæti með...
Fréttir
Aðeins fullbólusettir mega taka þátt í HM
Þótt flestir hér heima velti nú orðið lítið fyrir sér covid19 þá er ljóst að stjórnendur Alþjóða handknattleikssambandsins og skipuleggjendur heimsmeistaramóts karla í handknatteik sem fram fer í Svíþjóð í janúar halda vöku sinni vegna veirunnar. Gerðar verða kröfur...
Fréttir
Dagskráin: Framarar fá heimsókn í Úlfarsárdal
Áttundu umferð Olísdeildar karla í handknattleik lýkur í kvöld þegar leikmenn ÍBV sækja Framara heim í íþróttahúsið nýja og glæsilega í Úlfarsárdal. Viðureignin hefst klukkan 18.Viðureigninni var frestað fyrr í þessum mánuði vegna þátttöku ÍBV í Evrópubikarkeppninni. Hin...
Efst á baugi
Molakaffi: Viktor Gísli, Aron, Díana Dögg, Ólafur Andres, Ólafur, Viktor
Viktor Gísli Hallgrímsson og samherjar í Nantes færðust upp í annað sæti B-riðils Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld með þriggja marka sigri á Aalborg Håndbold, 35:32, í Álaborg. Tölfræði leiksins hjá EHF en í skötulíki en samkvæmt gleggstu upplýsingum sem...
Fréttir
Við vorum bara klaufar
„Mjög svekkjandi að tapa niður forskotinu sem við vorum loksins komnir með. Við vorum bara klaufar, lélegir. Svo áttum við skot í stöng í síðustu sókninni sem Gróttumenn nýttu sér til þess að refsa okkur með sigurmarki sínu í...
Efst á baugi
Gróttuhjartað skein í gegn
„Gróttuhjartað skein í gegn þegar mestu máli skipti í lokin. Stuðningurinn var frábær frá öllum sem komu og studdu okkur. Þeirra er sigurinn enda væri ekkert gaman ef þessi frábæri hópur mætti ekki og léti í sér heyra frá...
Efst á baugi
Ofsagleði á Seltjarnarnesi – unnu síðast 22. september
Grótta vann langþráðan og mikinn baráttu sigur á Haukum í Olísdeild karla í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld, 25:24. Þetta er fyrsti sigur Gróttu í Olísdeildinni síðan 22. september. Síðan hefur liðið leikið sex leiki, fimm í deild og...
Fréttir
Jokanovic, Eyrún Ósk, Bergvin Snær og Stefán í leikbann
Markvörðurinn Petar Jokanovic tekur út leikbann annað kvöld þegar ÍBV sækir Fram heim í Úlfarsárdal í viðureign liðanna í Olísdeild karla. Jokanovic var úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ. Hann hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs...
Efst á baugi
Eiga leik í Prag og á Ísafirði sama daginn
Samkvæmt upplýsingum á vef Handknattleikssambands Evrópu, EHF, þá leikur ÍBV báðar viðureignir sína við tékknesku meistarana Dukla í Prag ytra í 3. umferð Evrópubikarkeppni karla. Leikirnir eiga að fara fram 10. og 11. desember, síðari helgina sem tekin hefur...
Fréttir
Frábært að taka þátt í þessu
„Við getum verið stoltir af okkar frammistöðu inni á leikvellinum þrátt fyrir tap og félagið getur verið stolt af umgjörðinni og stemingunni sem byggð var upp. Troðfullt hús og frábært að taka þátt í þessu,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
14713 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -