- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Gekk á ýmsu hjá Íslendingum í 2. deild

Íslendingaliðið Balingen-Weilstetten tapaði í kvöld sínum þriðja leik á keppnistímabilinu í þýsku 2. deildinni í handknattleik er það tók á móti Dessau-Roßlauer HV, 32:31. Gestirnir skoruðu sigurmarkið þremur sekúndum fyrir leikslok. Þrátt fyrir tapið stendur Balingen-Weilstetten vel að vígi...

Myndskeið: Íslendingar í aðalhlutverkum á roslegum endaspretti

Tveir úr Íslendingatríóin hjá Ribe-Esbjerg áttu stóran þátt í ævintýralegum endaspretti liðsins í kvöld þegar það skoraði sex mörk í röð á liðlega fjórum mínútum til þess að tryggja sér annað stigið á heimavelli í gegn Aalborg Håndbold í...

Verðum að ná efsta sæti – hefur áhrif á EM og forkeppni ÓL

Gunnar Magnússon, annar þjálfara karlalandsliðsins, segir að rík áhersla verði lögð á að vinna leikinn við Ísrael í Tel Aviv 27. apríl ekki síður en heimaleikinn við Eistland 30. apríl.Íslenska landsliðinu hafi gengið illa á útivelli...

Stór áfangi hjá kvennalandsliðinu – færist upp í annan flokk

Stór áfangi er í höfn hjá kvennalandsliði Íslands í handknattleik vegna þess að það verður í öðrum styrkleikaflokki af fjórum þegar dregið verður í riðla undankeppni EM 2024 næsta fimmtudag. Handknattleikssamband Evrópu tilkynnti í morgun hvernig raðaðist í styrkleikaflokkana....
- Auglýsing-

Hefur unnið fyrir að fá tækifæri með landsliðinu

„Þorsteinn Leó hefur með frammistöðu sinni í vetur unnið fyrir því að vera valinn í hópinn. Einnig erum við að hugsa til framtíðar með því að gefa honum tækifæri,“ sagði Gunnar Magnússon annar þjálfara karlalandsliðsins í handknattleik um valið...

Dagskráin: Kapphlaupið hefst í kvöld

Fyrri hluti umspils um sæti í Olísdeild karla á næstu leiktíð hefst í kvöld með tveimur leikjum sem fram fara í Dalhúsum í Grafarvogi kl. 18 og í Safamýri þar sem Víkingar hafa hreiðrað um sig síðasta árið. Leikurinn...

Molakaffi: Jens Bragi, Tryggvi, Ellefsen, Ólafur Andrés, Pytlick, Andersen

Jens Bragi Bergþórsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA og er nú samningsbundinn úr leiktíðina 2025. Jens Bragi er aðeins 16 ára gamall en vakti verðskuldaða athygli fyrir mjög góða frammistöðu sem línumaður meistaraflokksliðs KA...

Heldur áfram að verja mark ÍR-inga

Markvörðurinn öflugi, Ólafur Rafn Gíslason, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild ÍR. Ólafur Rafn var einn besti markmaður deildarinnar og endaði með flest varin skot allra markmanna í vetur.Í samantekt HBStatz kemur fram að Ólafur...
- Auglýsing-

Vopnin snerust í höndum manna á endasprettinum

Orri Freyr Þorkelsson og samherjar í Elverum fóru illa að ráði í sínu í kvöld er þeir töpuðu á heimavelli fyrir Fjellhammer í fyrstu umferð átta liða úrslita norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Fjellhammer vann eftir framlengingu, 37:35, hefur þar...

Ellert tekur við af Vilmari Þór hjá ÍBV

Ellert Scheving hefur verið ráðinn sem framkvæmdastjóri handknattleiksdeildar ÍBV. Hann tekur við af Vilmari Þór Bjarnasyni sem lætur af störfum í lok keppnistímabilsins eftir fjögur annasöm ár. Ellert og Vilmar Þór starfa hlið við hlið næstu vikur meðan sá...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
15994 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -