Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
Fara með þriggja marka forskot til Göppingen
Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar hennar í BSV Sachsen Zwickau eiga þriggja marka forskot uppi í erminni fyrir síðari viðureignina við Göppingen í umspili um sæti í þýsku 1. deildinni í handknattleik eftir 26:23 á heimavelli í gær í...
Efst á baugi
Molakaffi: Sigvaldi Björn, Janus Daði, Orri Freyr, Aalborg, GOG, Skjern, Fredericia
Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði átta mörk, þar af þrjú úr vítaköstum, þegar Kolstad vann Elverum, 30:29, í þriðju viðureign liðanna í úrslitum úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. Leikurinn fór fram í Þrándheimi. Kolstad er þar með komið...
Efst á baugi
ÍBV er Íslandsmeistari 2023
ÍBV varð í kvöld Íslandsmeistari í handknattleik karla eftir að hafa borið sigur úr býtum í úrslitaleik við Hauka í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum, 25:23. Þetta var þriðji Íslandsmeistaratitill ÍBV í karlaflokki og sá fyrsti sem þeir vinna á heimavelli...
Fréttir
Dæma stórleikinn í Eyjum – lýkur 50. leiktíðinni
Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson, reyndasta dómaraparið í íslenskum handknattleik um þessar mundir, dæma stórleikinn í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í kvöld þegar ÍBV og Haukar leiða saman hesta sína í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla. Þeir...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Allan hefur bæst í hópinn hjá Val
Handknattleiksmaðurinn Allan Norðberg hefur skrifað undir tveggja ára samning við deildarmeistara Vals. Allan, sem er færeyskur landsliðsmaður hefur undanfarin fimm ár leikið með KA. Nokkuð er síðan að Allan og KA sögðu frá að hann yrði ekki áfram hjá...
Efst á baugi
Kristrún heldur sínu striki með Fram – tveggja ára samningur
Kristrún Steinþórsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Fram en félagið sagði frá þessu fyrir stundu. Þar með er ljóst að ekkert verður úr áformum hennar að ganga til liðs við Selfoss eins og boðað var í...
Fréttir
Úrslitasmælki: Fimm leikmenn frá 2014, sömu liðsstjórar og fleira
Mikil eftirvænting ríkir fyrir úrslitaleik ÍBV og Hauka sem hefst í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum klukkan 19 í kvöld. Stuðningsmenn beggja liða ætla að fjölmenna og troðfylla íþróttasalinn. Í fyrsta sinn í sex ár ráðast úrslitin um Íslandsmeistaratitilinn í oddaleik.Handbolti.is...
Efst á baugi
Verður Elliði Snær leikmaður mánaðarins?
Elliði Snær Viðarsson hefur leikið einstaklega vel með Gummersbach á sínu fyrsta keppnistímabili á ferlinum í efstu deild þýska handknattleiksins. Segja má að Eyjamaðurinn hafi kórónað frábært keppnistímabil í leikjum með Gummersbach í maí og hreinlega farið á kostum.Frammistaðan...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Molakaffi: Úrslit í Álaborg, Fredericia, fyrri í umspili, Noregur, flugmiðar seldust upp
Fyrsti úrslitaleikurinn um danska meistaratitilinn í handknattleik karla fer fram í kvöld. Aalborg Håndbold með Aron Pálmarsson og Arnór Atlason innanborðs tekur á móti meisturum síðasta árs, GOG, í Álaborg. Liðlega 5.000 aðgöngumiðar á leikinn seldust upp á skömmum...
Efst á baugi
Harpa Valey í Selfoss og Perla Ruth fer hvergi
Harpa Valey Gylfadóttir handknattleikskona úr ÍBV hefur ákveðið að ganga til liðs við Selfoss sem leikur í Grill 66-deild kvenna á næstu leiktíð. Handknattleiksdeild Selfoss tilkynnti komu hennar fyrir stundu og staðfesti jafnframt að Perla Ruth Albertsdóttir ætli að...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16451 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -