Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Frábær byrjun hjá Andreu í dönsku úrvalsdeildinni

Landsliðskonan í handknattleik, Andrea Jacobsen, fór vel af stað með nýju liði sínu, Silkeborg-Voel, í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Hún skoraði fimm mörk og varð næst markahæst í liðinu þegar það vann Ringkøbing Håndbold, 36:26, á heimavelli í fyrstu...

Halldór Jóhann hafði betur í uppgjöri íslensku þjálfaranna

Halldór Jóhann Sigfússon hafði betur í uppgjöri íslensku handknattleiksþjálfaranna í fyrsta leik dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld. Lið Halldórs Jóhanns, Nordsjælland, vann TTH Holstebro sem Arnór Atlason þjálfar með eins marks mun, 33:32, á heimavelli,Nordsjælland var fjórum mörkum...

Daníel og Oddur fóru kátir heim frá Wuppertal

Daníel Þór Ingason og Oddur Gretarsson voru kátir þegar þeir gengu af leikvelli í kvöld eftir sigur nýliða Balingen-Weilstetten í heimsókn til Bergischer HC í Uni-Halle í Wuppertal í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 28:27. Þetta var fyrsti sigur...

Hákon Daði færir sig um set innan Þýskalands

Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson samdi í dag við þýska handknattleiksliðið Eintracht Hagen sem leikur í næst efstu deild. Keppni í 2. deild hófst í kvöld en Hagen á leik á morgun á heimavelli gegn Bietigheim. Standa jafnvel vonir til...
- Auglýsing-

Valsliðið hrósaði sigri í Meistarakeppni HSÍ

Valur vann ÍBV í Meistarakeppni HSÍ í handknattleik kvenna í Origohöllinni í kvöld, 30:23, eftir að hafa verið marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:15. Í Meistarakeppninni mætast Íslands- og bikarmeistarar síðustu leiktíðar og slá tóninn fyrir komandi keppnistímabili....

Kórdrengir draga sig úr keppni – Framarar hlaupa í skarðið

Kórdrengir hafa dregið lið sitt úr keppni í Grill 66-deild karla í handknattleik á næsta keppnistímabili. Flautað verður til leiks í Grill 66-deildinni eftir rúmlega þrjár vikur. Til stóð að Kórdrengir mættu KA U í fyrstu umferð. Handbolti.is hefur...

Atli Ævar hættur – Guðjón Baldur sleit krossband

Línumaðurinn öflugi Atli Ævar Ingólfsson sem leikið hefur með Selfoss undanfarin ár hefur lagt handboltaskóna á hillina. Þetta kemur fram í nýjasta þætti Handkastsins sem fór í loftið í gærkvöld.Fleiri skörð hafa verið hoggin í raðir Selfossliðsins frá...

Meistarakeppnin: Tvö bestu liðin mætast

Íslandsmeistarar Vals taka á móti bikar- og deildarmeisturum ÍBV í Meistarakeppni kvenna í handknattleik í Origohöllinni síðdegis. Flautað verður til leiks klukkan 17.30. Viðureignin markar upphaf leiktíðarinnar í handknattleik kvenna hér á landi. Framundan er annasamt tímabil þar sem...
- Auglýsing-

Handkastið: Króati er undir smásjá á Selfossi

„Við erum með Króata, hægri skyttu, á reynslu en höfum ekkert gert upp við okkur hvort við höldum honum eða ekki,“ segir Þórir Ólafsson þjálfari Selfoss í samtali við nýjasta þátt Handkastsins sem fór í loftið í gærkvöld, fimmtudag....

Molakaffi: Arnór, Halldór, Andrea, Wolff, skemmtileg útfærsla, Grænlendingar

Íslenskir þjálfara leiða saman hesta sína í upphafsleik dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla í kvöld. Halldór Jóhann Sigfússon og lærisveinar í Nordsjælland fá Arnór Atlason og hans liðsmenn í TTH Holstebro í heimsókn. Báðir þjálfarar tóku við liðunum í...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
17094 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -