- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Víkingar mæta í slaginn í átta liða úrslitum

Víkingur komst í kvöld í átta liða úrslitum bikarkeppni HSÍ kvennaflokki með því að vinna Fjölni/Fylki, 31:27, í íþróttahúsinu í Safamýri. Víkingsliðið var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda. Forskotið var aðeins eitt mark í hálfleik, 15:14,...

EM kvenna22 – milliriðlakeppni leikjadagskrá, úrslit

Milliriðlakeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik hófst fimmtudaginn 10. nóvember með tveimur leikjum í riðli eitt sem fram fer í Ljubljana. Fyrstu leikir í milliriðli tvö í Skopje fóru fram föstudaginn 11.11. Milliriðlakeppninni lýkur 16. nóvember.Landslið sex þjóða...

Bjarni Ófeigur innsiglaði annað stigið

Bjarni Ófeigur Valdimarsson tryggði IFK Skövde annað stigið í heimsókn liðsins til Alingsås HK í kvöld. Hann jafnaði metin, 26:26, þegar sex sekúndur voru til leiksloka. Skövde situr í fjórða sæti deildarinnar með 12 stig eftir 11 leiki og...

12 íslenskar stoðsendingar í sigri meistaranna

Meistarar SC Magdeburg héldu sínu striki í þýsku 1. deildinni í kvöld þegar þeir sóttu Stuttgart heim og unnu með fjögurra marka mun, 32:28. Sigurinn færði Magdeburg upp í fjórða sæti deildarinnar. Liðið hefur 17 stig eftir 10 leiki...
- Auglýsing-

Svíar mæta sennilega Hollendingum

Svíar leika um fimmta sætið á EM kvenna á föstudaginn. Mestar líkur eru á að Hollendingar verði andstæðingar Svía eftir stórsigur á Svartfellingum, 42:25, í Skopje í kvöld. Svíar unnu Króata í Ljubljana, 31:27.Króatar hafna þar með í...

Ungverjar sendu Dani í undanúrslit

Danir eru komnir í undanúrslit Evrópumóts kvenna í handknattleik þótt þeir eigi eftir síðasta leik sinn í milliriðlakeppni mótsins í kvöld gegn Noregi. Ungverjar sáu til þess að danska landsliðið tekur sæti í undanúrslitum. Ungverska landsliðið vann slóvenska landsliðið...

Þrjú rauð spjöld og annar dómarinn rauk á dyr

Upp úr sauð á Varmá í Mosfellsbæ í gærkvöld þegar ungmennalið Aftureldingar og HK áttust við í 2. deild karla. Rauða spjaldið fór þrisvar á loft og sú óvenjulega uppákoma átti sér stað að annar dómarinn lagði niður störf,...

Bikarleik í Eyjum slegið á frest vegna ófærðar

Ekkert verður af viðureign ÍBV og KA/Þórs í 16-liða úrslitum bikarkeppni HSÍ sem áformuð var í Vestmannaeyjum í kvöld. Samkvæmt tilkynningu sem var að berast er í ófært í flugi á milli Akureyrar og Vestmannaeyja. KA/Þórsliðið ætlaði að koma...
- Auglýsing-

Neagu sló EM-markamet Guðjóns Vals

Rúmenska handknattleikskonan Cristina Georgiana Neagu sló í gær markamet Guðjóns Vals Sigurðssonar og er nú orðin markahæsti handknattleiksmaður í sögu Evrópumóta landsliða. Neagu hefur skoraði 296 mörk í 50 leikjum í lokakeppni EM, átta fleiri en Guðjón Valur skoraði...

Dagskráin: Vestmannaeyjar og Safamýri – frestað í Eyjum

Síðustu leikir 16-liða úrslita bikarkeppni HSÍ í kvennaflokki fara fram í kvöld. Önnur viðureignin verður á milli liða úr Olísdeildinni. Leikmenn KA/Þórs sækja ÍBV heim til Eyja. ÍBV og KA/Þór mættust í fyrstu 1. umferð Olísdeildar 17. september. ÍBV...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
14705 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -