Efst á baugi
Alexander verður ekki í banni gegn Flensburg
Alexander Örn Júlíusson verður gjaldgengur með Íslandsmeisturum Vals gegn þýska liðinu Flensburg-Handewitt í Evrópudeildinni í handknattleik á þriðjudaginn í næstu viku. Aganefnd Handknattleikssambands Evrópu tilkynnti um þetta rétt fyrir hádegið.Í tilkynningu EHF segir að engar sannanir hafi komið...
Efst á baugi
Dagskráin: Nýr þjálfari Hauka fær ágæta prófraun
Níundu umferð Olísdeildar karla í handknattleik lýkur í kvöld með tveimur viðureignum. Ásgeir Örn Hallgrímsson stýrir Haukum í fyrsta sinn í kappleik eftir að hann tók við þjálfun liðsins á miðvikudaginn af Rúnari Sigtryggssyni. Ásgeir Örn og lærisveinar fá...
Efst á baugi
Vonandi ekkert alvarlegt
„Ég hvíldi í síðustu viku vegna bólgu í öðrum ökklanum,“ sagði Kristján Örn Kristjánsson, Donni, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður franska liðsins PAUC við handbolta.is í gær.Athygli vakti að Donni var ekki í leikmannahópi PAUC á laugardaginn þegar...
Fréttir
Þýskaland: Annar sigur hjá Rúnar – Melsungen vann sjötta leikinn í röð
Leipzig vann í gær annan leik sinn í röð í þýsku 1. deildinni í handknattleik eftir að Rúnar Sigtryggsson tók við þjálfun liðsins um miðja síðustu viku. Leipzig lagði neðsta lið deildarinnar, ASV Hamm-Westfalen, með 10 marka mun á...
Efst á baugi
Molakaffi: Viktor, Halldór, Óðinn, Aðalsteinn, Ólafur, Bjarni, Egill, Jakob, Kristinn
Viktor Gísli Hallgrímsson varði níu skot, 36%, þann tíma sem hann stóð í marki Nantes í sigri á útivelli gegn Nimes, 32:29, í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Nantes er ásamt PSG og Montpellier í þremur efstu...
Fréttir
Ekki stöðvuðu Svartfellingar sterka Frakka
Ekkert virðist getað stöðvað franska landsliðið, fremur en það norska, á Evrópumótinu í handknattleik kvenna. Frakkar unnu Svartfellinga með átta marka mun í kvöld, 27:19. Svartfellingar voru fyrir leikinn í kvöld taplausir eftir góða leiki í riðlakeppni mótsins. Þar...
Efst á baugi
Stjarnan vann stórsigur á Selfossi
Stjörnumenn unnu stórsigur á Selfossliðinu í Sethöllinni 9. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Sethöllinni í kvöld. Lokatölur voru 35:22 en Stjarnan var fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:10. Stjörnuliðið lék afar vel og náði nú afar...
Fréttir
Tvö Íslendingalið unnu en eitt tapaði
Orri Freyr Þorkelsson skoraði þrjú mörk í dag fyrir Elverum þegar liðið vann Sandnes með átta marka mun á heimavelli í dag, 30:22, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Með sigrinum komst Elverum upp í þriðja sæti deildarinnar, alltént að...
Efst á baugi
Andrea markahæst þegar EH Aalborg fór á toppinn
Andrea Jacobsen, landsliðskona í handknattleik og stöllur hennar í EH Aalborg komust í efsta sæti dönsku 1. deildarinnar (næst efsta deild) í kvöld með eins marks sigri á Bertu Rut Harðardóttur og samherjum í Holstebro, 26:25, þegar leikið var...
Efst á baugi
Kórdrengjum var ekki sýnd miskunn
Ungmennalið Vals færðist upp að hlið HK í Grill 66-deild karla í handknattleik með níu marka sigri á neðsta liði deildarinnar á Ásvöllum í kvöld, 38:29. Kórdrengir eru áfram stigalausir á botni deildarinnar eftir sex leiki og geta lítið...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
14701 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -