Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Handkastið: Leikur ekki í 60 mínútur í hverjum leik og skorar 10 mörk

„Hann hefur sagt það sjálfur að hann mun ekki skora 10 mörk og leika í 60 mínútur í hverjum leik. Það verður ekkert svoleiðis,“ segir Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari karlaliðs Vals í samtali við Handkastið spurður um hlutverk Alexanders...

Dagskráin: Æfingamót heldur áfram

Tveir leikir verða á dagskrá UMSK-móta kvenna og karla í handknattleik í kvöld. Mótið hefur staðið yfir síðustu vikur en það er eitt æfingamótanna áður en Íslandsmótin hefjast. Á morgun er vika þangað til flautað verður til leiks í...

Molakaffi: Elvar Örn, Vipers, Alexandra, Arnar, Bjarki, Barcelona

Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður og leikmaður MT Melsungen er í liði 1. umferðar þýsku 1. deildarinnar í handknattleik sem tilkynnt var í gær. Elvar Örn fór á kostum með liði sínu í 10 marka sigri á Göppingen, 29:19. Hann...

Annar UMSK-bikar í safnið hjá Aftureldingu

Kvennalið Aftureldingar fetaði í fótspor karlaliðsins og stóð uppi sem sigurvegari á UMSK-mótinu í kvöld með öruggum sigri á HK, 25:22, í þriðja og síðasta leik sínum í mótinu. Afturelding vann allar þrjár viðureignir sínar í mótinu, gegn Stjörnunni...
- Auglýsing-

Styttist í að Haukur mæti til leiks með Kielce

Ef vel gengur áfram við æfingar og endurhæfingu gæti Haukur Þrastarson leikið á ný með pólska meistaraliðinu Barlinek Industria Kielce innan tveggja næstu mánaða. Svo bjartsýnn er Tomasz Młosiek sjúkraþjálfari félagsins í samtali við EM Kielce.Młosiek segir að vel...

Meistarakeppni HSÍ flýtt vegna veðurs

Leikjum í Meistarakeppni HSÍ í handknattleik karla og kvenna sem átti að fara fram næst komandi laugardag hefur verið flýtt fram til fimmtudags- og föstudagskvölds. Veðurspáinn fyrir laugardaginn er slæm og ljóst samkvæmt henni að mjög erfitt og jafnvel...

Daníel bætir við tveimur árum í Krikanum

Línumaðurinn Daníel Matthíasson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild FH. Hann gekk á ný til liðs við Hafnarfjarðarliðið fyrir ári.Daníel, sem er uppalinn hjá KA á Akureyri, lék með FH-ingum við góðan orðstír á árunum 2014-2016...

Handkastið: Myndin er að skýrast í sjónvarpsmálum

Farið var yfir breytingar í sjónvarpsútsendingamálum handboltahreyfingarinnar í nýjasta þætti Handkastsins. Breytingarnar hafa verið verið eitt verst geymda leyndarmál handboltahreyfingarinnar í sumar og verið helsta umræðuefnið þegar tveir eða fleiri áhugamenn um handbolta hafa komið saman.Myndin virðist vera...
- Auglýsing-

Molakaffi: Jóhanna, Aldís, Katrín, Ólöf, UMSK, Canayer, Jovicevic

Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoraði sex mörk fyrir Skara HF í gærkvöld í naumu tapi liðsins fyrir IF Hallby í annarri umferð sjöunda riðils sænsku bikarkeppninnar í handknattleik í gær, 29:28. Leikurinn fór fram í Skara. Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði...

Handkastið: Aftureldingu vantar annan góðan línumann

„Lið eins og Afturelding sem ætlar að berjast um alla titlana vantar annan góðan línumann,“ sagði Theodór Ingi Pálmason einn umsjónarmanna Handkastsins í umræðum um Aftureldingu í nýjasta þætti Handkastsins. Theodór telur Mosfellingar verði að styrkja þessa stöðu til...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
17091 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -