Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Haukur verður níundi til að taka þátt

Haukur Þrastarson verður níundi íslenski handknattleiksmaðurinn til þess að taka þátt í leikjum úrslitahelgar Meistaradeildar Evrópu ef hann verður með liði sínu Vive Kielce í leikjum helgarinnar. Sigvaldi Björn Guðjónsson sem er samningsbundinn Kielce út keppnistímabilið er meiddur og...

Molakaffi: Sveinbjörn, Ómar Ingi, Steins, Sagosen, Meistaradeildin á ehftv

Sveinbjörn Pétursson, markvörður EHV Aue, er einn sjö leikmanna sem koma til greina í kjöri á leikmanni júnímánaðar í þýsku 2. deildinni í handknattleik karla. Sveinbjörn stóð fyrir sínu á lokaspretti deildarkeppninnar en það dugði ekki til og liðið...

GC Amicitia Zürich staðfestir fjögurra ára samning við Ólaf Andrés

Svissneska A-deildarliðið GC Amicitia Zürich staðfesti í dag komu Ólafs Andrésar Guðmundssonar til félagsins en fyrst var greint frá því í gær að Hafnfirðingur væri á leiðinni til félagsins eftir eins árs veru hjá Montpellier. Ólafur Andrés, sem er...

Berglind verður áfram með Haukum

Berglind Benediktsdóttir hefur framlengt samning sinn við handkattleiksdeild Hauka til næstu tveggja ára. Berglind sem er 23 ára kom til Hauka frá Fram fyrir þremur árum. Hún er einn af lyklmönnum meistaraflokks kvenna.Berglind getur leyst allar stöður fyrir utan...
- Auglýsing-

Þór hefur æfingar fyrir börn á Dalvík í haust

Handknattleiksdeild Þórs á Akureyri hefur ákveðið að byrja með handknattleiksæfingar á Dalvík í byrjun september. Í upphafi verða æfingarnar fyrir börn í fyrsta til sjötta bekk grunnskólans. Ef undirtektir verða góðar útilokar deildin ekki að efnt verði til æfinga...

Arnar Birkir kominn aftur til Danmerkur

Handknattleiksmaðurinn Arnar Birkir Hálfdánsson hefur ákveðið að snúa aftur til Danmerkur eftir tveggja ára veru hjá EHV Aue í þýsku 2. deildinni. Stórskyttan örvhenta hefur samið við úrvalsdeildarliðið Ribe-Esbjerg til tveggja ára, eða út leiktímabilið vorið 2024.Arnar Birkir, sem...

Ásthildur Bertha færir sig yfir til ÍR

Ásthildur Bertha Bjarkadóttir hefur ákveðið að breyta til og ganga til liðs við lið ÍR sem leikur í Grill66-deildinni á næsta keppnistímabili undir stjórn Sólveigar Láru Kjærnested.Handknattleiksdeild ÍR sagði frá komu Ásthildar Berthu í morgun.Ásthildur Bertha er örvhent...

Þráinn Orri verður um kyrrt

Línu- og varnarmaðurinn Þráinn Orri Jónsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Hauka til næstu tveggja ára. Þráinn Orri kom til Hauka fyrir tveimur árum eftir að hafa leikið með Elverum í Noregi og Bjerringbro-Silkeborg í Danmörku um þriggja...
- Auglýsing-

Molakaffi: Aginagalde, Sigríður Björg, Syprzak, Slišković, Keita

Línumaðurinn sterki, Julen Aginagalde, er síður en svo af baki dottinnn. Hann skrifaði í gær undir undir eins árs framlengingu á samningi sínum við Bidasoa Irun. Aginagalde er 39 ára gamall og kom til Bidasoa fyrir tveimur árum eftir...

Sara Sif og Arnór Snær fremst meðal jafningja hjá Val

Sara Sif Helgadóttir, markvörður og Arnór Snær Óskarsson voru valin bestu leikmenn meistaraflokksliða Vals á lokahófi meistaraflokksliðanna á dögunum en þar var tímabilið gert upp. Karlalið Vals vann alla bikara sem í boði voru á leiktíðinni. Kvennaliðið varð bikarmeistari...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
13640 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -