Efst á baugi
Afturelding sótti stig á Nesið og ÍR í Safamýri
Afturelding hleypti spennu í toppbaráttu Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld með því að vinna Gróttu, 26:22, í fimmtu umferð deildarinnar í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Með sigrinum sendu leikmenn Aftureldingar skýr skilaboð um að þeir ætla sér að...
Fréttir
Kom að því að stig tapaðist
Balingen-Weilstetten, sem Daníel Þór Ingason og Oddur Gretarsson leika með, tapaði í kvöld sínu fyrsta stigi í þýsku 2. deildinni þegar liðið gerði jafntefli í heimsókn til Dessau-Roßlauer HV í Anhalt-Arena, 28:28. Eftir að hafa unnið marga háspennuleiki á...
Fréttir
Vonir Hollendinga dvínuðu verulega
Vonir Hollendinga um sæti í undanúrslitum eru nánast úr sögunni með tapi fyrir Þjóðverjum, 36:28, í fyrstu umferð milliriðlakeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik í Skopje í kvöld. Þýska liðið var fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:13.Hollenska liðið...
Efst á baugi
Íslenskir bræður valdir í æfingahóp U16 ára landsliðs Noregs
Íslenskir bræður Birkir Smári Birgisson og Hlini Snær Birgisson hafa verið valdir til æfinga með U16 ára ára landsliði Noregs í handknattleik. Hópurinn kemur saman til æfinga frá 17. til 20. nóvember í Ski, eftir því sem fram kemur...
- Auglýsing-
Fréttir
Dregið í bikarkeppni yngri flokka
Dregið var í dag í bikarkeppni HSÍ yngri flokka og eftirfarandi lið drógust saman í 16-liða úrslit. Leikirnir þurfa að fara fram fyrir 16. desember, segir í tilkynningu frá HSÍ.3. flokkur kvenna:Víkingur – Stjarnan.Afturelding – Selfoss.ÍR – KA/Þór.HK 2...
Efst á baugi
Hörður kvartar til EHF vegna lettneska sambandsins
Handknattleiksdeild Harðar á Ísafirði hefur kvartað til Handknattleikssambandi Evrópu, EHF, vegna framkomu Handknattleikssambands Lettlands í samskiptum eða samskiptaleysi við deildinni sem hefur á sínum snærum landsliðsmenn Lettlands. Harðarmenn segja farir sína ekki sléttar í samskiptum við lettneska sambandið og...
Efst á baugi
ÍBV og Valur leika ekki heima í desember
Bikarmeistarar Vals og ÍBV ætla að bregða sér suður í höf og leika báða leiki sína í 3. umferð, 32-liða úrslit, Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna á útivelli í fyrri hluta desember.ÍBV fer til portúgölsku eyjunnar Madeira og mætir Madeira...
Efst á baugi
Dagskráin: Stórleikir í báðum deildum
Keppni fer á fulla ferð í Grill 66-deild kvenna og karla í kvöld með hörkuleikjum. Efsta lið Grill 66-deildar kvenna fær Aftureldingu í heimsókn. Grótta er efst og taplaus eftir fjóra leiki. Aftureldingarliðið féll úr Olísdeildinni í vor og...
Efst á baugi
Molakaffi: Thelma, Grétar, Łomza, Pastor, Navarro, jarðskjálfti
Thelma Dögg Einarsdóttir hefur verið lánuð frá Stjörnunni til FH sem leikur í Grill 66-deildinni. Hún lék sinn fyrsta leik með FH í fyrrakvöld gegn ungmennaliði Vals og skoraði fimm mörk í 28:22 sigri FH-liðsins. Grétar Ari Guðjónsson varði tvö...
Fréttir
Ungir Ungverjar velgdu Dönum undir uggum
Danir unnu nauðsynlegan sigur á Ungverjum í síðari leik dagsins í millriðli eitt á Evrópumeistaramóti kvenna í handknattleik í Ljubjana í kvöld, 29:27, í afar jafnri og skemmtilegri viðureign.Sandra Toft innsiglaði bæði stigin þegar hún varði vítakast hálfri...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
14695 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -