Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
Lonac bætir við tveimur árum á Akureyri
Matea Lonac, markvörður, skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við handknattleikslið KA/Þórs og er nú samningsbundin fram á mitt ár 2025.Lonac hefur verið í herbúðum KA/Þórs frá 2019 og á þeim tíma verið ein af betri markvörðum...
Fréttir
Fengu stúku frá Þorlákshöfn – stefnir í metaðsókn í Eyjum
Forráðamenn ÍBV brugðu til þess ráðs að fá lánaða stúku í íþróttahúsinu í Þorlákshöfn til þess að koma fleiri áhorfendum fyrir með góðu móti í keppnissal íþróttamiðstöðvarinnar í Vestmannaeyjum í kvöld þegar ÍBV tekur á móti Haukum í þriðja...
Fréttir
Egill er kominn í heimahaga á nýjan leik
Stórskyttan Egill Magnússon hefur ákveðið að halda á ný í heimahagana og ganga til liðs við Stjörnuna eftir þriggja ára veru hjá FH. Frá þessu greinir Stjarnan í dag.Egill sýndi snemma hæfileika á handknattleiksvellinum og hóf ungur að æfa...
Fréttir
Valur staðfestir komu landsliðsmarkvarðarins
Hafdís Renötudóttir, landsliðsmarkvörður, hefur gengið til liðs við Val frá Fram en Valur staðfesti komu hennar með tilkynningu í hádeginu og að tveggja ára samningur taki gildi milli Vals og Hafdísar.Handbolti.is sagði frá væntanlegri komu Hafdísar í herbúðir Vals...
- Auglýsing-
Efst á baugi
EHF sendir helsta framámann dómaramála í ótímabundið leyfi
Framkvæmdastjórn Handknattleikssambands Evrópu hefur leyst Norður Makedóníumanninn Dragan Nachevski frá starfskyldum sínum innan sambandsins um óákveðinn tíma. Hann liggur undir grun um að hafa a.m.k. gefið höggstað á sér í tengslum við umræður um veðmálabrask eða meintri hagræðingu úrslita....
Efst á baugi
Vukicevic er farinn og er ekki væntanlegur aftur
Handknattleiksmaðurinn Luka Vukicevic er ekki væntanlegur á nýjan leik til Fram á næsta keppnistímabili. Hann fékk fyrir nokkru félagaskipti frá Fram til félagsliðs í Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum og hefur þar með kvatt Úlfarsárdalinn og herbúðir Fram. Einar Jónsson þjálfari...
Fréttir
Dagskráin: Ráðast úrslit Íslandsmótsins í kvöld?
Þriðji úrslitaleikur ÍBV og Hauka um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla fer fram í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 19.15. Mikið verður um dýrðir í kringum leikinn enda ekki útilokað að úrslit ráðist í kapphlaupinu...
Efst á baugi
Molakaffi: Ýmir Örn, Arnar Freyr, Tryggvi, Þyri Erla, Igor
Ýmir Örn Gíslason og samherjar í Rhein-Neckar Löwen unnu öruggan sigur á MT Melsungen á heimavelli síðarnefnda liðsins í gær í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 34:25. Ýmir Örn skoraði ekki mark en átti eina stoðsendingu. Arnar Freyr Arnarsson...
- Auglýsing-
Fréttir
Flytur heim frá Noregi og tekur við þjálfun HK
Hilmar Guðlaugsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokksliðs HK í handknattleik kvenna en liðið leikur í Grill 66-deildinni á næstu leiktíð. Hilmar er ekki með öllu ókunnur hjá HK. Hann þjálfaði hjá félaginu um árabil, m.a. meistaraflokk kvenna frá 2010...
Fréttir
Thea Imani heldur áfram með meistaraliðinu
Thea Imani Sturludóttir, landsliðskona í handknattleik, hefur framlengt samning sinn við Íslandsmeistara Vals til ársins 2025. Thea Imani er ein máttarstólpa Valsliðsins og hefur síðan hún kom til félagsins í janúar 2021 frá Aarhus United í Danmörku.Til fyrirmyndar í...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16449 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -