Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Rivera, Boquist, Sporting, Polman, Herning kastað fyrir róða

Spænski vinstri hornamaðurinn Valero Rivera hefur skrifað undir nýjan samning við franska 1.deildarliðið Nantes. Samningurinn gildir fram á mitt árið 2024. Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður verður liðsfélagi Rivera á næsta keppnistímabili.Martin Boquist sem var um árabil aðstoðarþjálfari sænska karlalandsliðsins er...

Elvar Örn skotfastastur í Þýskalandi – Bjarki Már lék lengst allra

Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson, leikmaður MT Melsungen, var skotfastasti leikmaður þýsku 1. deildarinnar á keppnistímabilinu sem lauk á sunnudaginn samkvæmt tölfræði deildarinnar en hvert einasta markaskot er mælt með viðurkenndum aðferðum með aðstoð tölvutækninnar. Elvar Örn lét sér ekki...

Ólafur kveður Montpellier

Ólafur Andrés Guðmundsson leikur ekki með franska liðinu Montpellier á næstu leiktíð. Hann er einn fjögurra leikmanna sem kvaddi félagið eftir síðasta leik þess í frönsku 1. deildinni í síðustu viku sem fram fór á heimavelli.Hinir eru Marin Sego,...

Alveg sturlað að taka þátt í þessu

„Loksins, eftir þrjú ár tókst okkur að hafa betur í kapphlaupinu við Aalborg og vinna fyrsta meistaratitil GOG í fimmtán ár. Það var bara alveg sturlað,“ sagði landsliðsmarkvörðurinn og nýkrýndur Danmerkurmeistari í handknattleik karla, Viktor Gísli Hallgrímsson, þegar handbolti.is...
- Auglýsing-

„Vonandi er bara um tognun að ræða“

„Mín tilfinning er sú að þetta er ekki eins alvarlegt og leit út fyrir í fyrstu. Vonandi er bara um tognun að ræða. Ég fer í skoðun hjá lækni í dag,“ sagði Oddur Gretarsson leikmaður þýska handknattleiksliðsins Balingen-Weilstetten. Oddur...

Sveinn fór í aðra aðgerð – Vinnur hörðum höndum að bata

Því miður hefur ekki gengið klakklaust hjá línumanninum Sveini Jóhannssyni að ná bata eftir að hafa meiðst alvarlega í hné á æfingu með íslenska landsliðinu hér á landi rétt fyrir Evrópumótið í handknattleik í janúar. M.a. fór hnéskelin úr...

Molakaffi: Wiegert, Jensen, Rasmussen, HC Motor Zaporozhye, Düsseldorf

Bennet Wiegert þjálfari Magdeburg var í gær valinn þjálfari ársins í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Hinn fertugi Wiegert stýrði liðinu til sín fyrsta meistaratitils í 21 ár. Hann var nýgræðingur í liði Magdeburg síðast þegar það var meistari....

Minni munur í dag en í gær

Strákarnir í U16 ára landsliði Íslands vann færeyska jafnaldra sína öðru sinni á tveimur dögum í vináttuleik í Þórshöfn síðdegis í dag, 25:22. Yfrburðir íslenska liðsins voru ekki eins miklir og í gær þegar það vann með 13 marka...
- Auglýsing-

Viktor Gísli er danskur meistari með GOG

Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í GOG urðu danskir meistarar í handknattleik í dag þegar þeir unnu meistara síðustu ára, Aalborg Håndbold, 27:26, í síðari úrslitaleik liðanna um danska meistaratitilinn. Leikurinn fór fram í Gigantium í Álaborg að viðstöddum...

Odden verður liðsfélagi Díönu Daggar

Sænsk-norska handknattleikskonan Sara Odden, sem leikið hefur með Haukum undanfarin þrjú ár, verður samherji Díönu Daggar Magnúsdóttur hjá þýska 1. deildarliðinu BSV Sachsen Zwickau frá og með næsta keppnistímabili.Þýska félagið segir frá því dag að Odden, sem er 27...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
13640 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -