Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
Íslandsbikarinn blasir við Eyjamönnum
Íslandsbikarinn í handknattleik karla blasir við leikmönnum ÍBV eftir að þeir lögðu Hauka í annað sinn í úrslitum Íslandsmótsins á Ásvöllum í kvöld, 29:26. Haukar eru án vinnings meðan leikmenn ÍBV eru með tvo og skortir aðeins einn til...
Efst á baugi
Hreppa Gísli Þorgeir eða Viktor Gísli hnossið?
Gísli Þorgeir Kristjánsson og Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmenn eru á meðal þeirra sem valið stendur um í kosningu sem Handknattleikssamband Evrópu, EHF, stendur fyrir í kjöri á bestu leikmönnum Evrópumóta félagsliða í handknattleik á þessari leiktíð.Tilnefndir eru leikmenn í...
Fréttir
Ásdís Þóra semur við Val til næstu þriggja ára
Ásdís Þóra Ágústsdóttir hefur framlengt samning sinn við Val til þriggja ára eða út tímabilið sem lýkur í sumarbyrjun 2026.Ásdís er uppalin Valsari sem hefur mikla reynslu þrátt fyrir ungan aldur. Hún var m.a. í meistaraliði Vals fyrir fjórum...
Efst á baugi
Emilía Ósk mætir til leiks á ný með FH
Handknattleikskonan Emilía Ósk Steinarsdóttir hefur ákveðið að ganga til liðs við FH á nýjan leik eftir að hafa verið í Danmörku á síðasta vetri. Emilía Ósk var ytra í herbúðum Ajax í Kaupmannahöfn og lék með U19 ára liði...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Er orðinn svolítill Íslendingur – vantaði nýja áskorun
„Það er spennandi að prófa eitthvað nýtt, flytja í annað land, leika í annarri deild og mæta nýjum andstæðingum. Þetta er það sem mér finnst ég þurfa á að halda eftir fjögur ár hjá FH, það er að takast...
Efst á baugi
Fer til Gróttu frá Íslandsmeisturunum
Karlotta Kjerúlf Óskarsdóttir hefur ákveðið að yfirgefa Val og ganga til liðs við Gróttu. Þessu til staðfestingar hefur hún skrifað undir tveggja ára samning við Handknattleiksdeild Gróttu. Karlotta er örvhent og getur bæði leikið sem skytta og hornamaður.Á yfirstandandi...
Efst á baugi
Dagskráin: Jafna Haukar metin eða krækir ÍBV í annan vinning?
Annar úrslitaleikur Hauka og ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla fer fram í kvöld á Ásvöllum. Flautað verður til leiks klukkan 18. ÍBV vann fyrstu viðureignina sem fram fór í Vestmannaeyjum á laugardaginn, 33:27, eftir að hafa tekið völdin...
Fréttir
Molakaffi: Guðrún, Eyrún, Bergþór, Mortensen, Gísli, Viggó, Carstensen, Díana, Sandra
Línumaðurinn Guðrún Þorláksdóttir hefur gert nýjan tveggja ára samning við Handknattleiksdeild Gróttu. Guðrún er þrautreynd og hefur leikið um 130 leiki fyrir Gróttu síðan hún kom inn í meistaraflokksliðið tímabilið 2016/2017. Eyrún Ósk Hjartardóttir hefur skrifað undir nýjan samning við...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Steinunn kveður Skanderborg í annað sinn
Handknattleikskonan Steinunn Hansdóttir endurnýjar ekki samning sinn við danska úrvalsdeildarliðið Skanderborg Håndbold. Greint er frá þessu á heimasíðu félagsins en ekki kemur fram hvað Steinunn hefur í hyggju. Hún kom aftur til Skanderborg fyrir tveimur árum eftir að hafa...
Efst á baugi
Myndskeið: Tryggvi og félagar töpuðu eftir maraþonleik
Eftir sannkallaðan maraþonleik í Partille í kvöld þá máttu Tryggvi Þórisson og samherjar í IK Sävehof bíta í það súra epli að tapa fyrir IFK Kristianstad í annarri viðureign liðanna í úrslitum um sænska meistaratitilinn í kvöld, 45:44. Staðan...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16445 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -