Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Verður ekki einfalt að velja HM-hópinn

Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U18 ára landsliðs kvenna í handknattleik var ánægður eftir tvo sigurleiki á færeyska landsliðinu sem fram fóru í Kórnum í gær og í fyrradag, 31:29, í fyrradag og 27:24, í gær. Leikirnir voru liður...

Molakaffi: Myrhol, Oftedal, PSG, Sandell, N’Guessan

Norðmaðurinn Bjarte Myrhol segist ekki hafa hugsað sig um tvisvar þegar Kiel hafði samband við hann og grenslaðist fyrir um hvort hann gæti hlaupið í skarðið út keppnistímabilið. Myrhol lagði handboltaskóna á hilluna eftir Ólympíuleikana í ágúst. Hann segist...

Kem sterk til baka eftir 6 til 8 mánuði

Komið verður inn á næsta ár þegar Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðsmarkvörður í handknattleik og liðsmaður danska úrvalsdeildarliðsins Ringkøbing Håndbold tekur þátt í kappleik á nýjan leik.Elína Jóna segir frá því á Instagram að hún hafi gengist undir aðgerð...

Þór hefur krækt í Færeying

Handknattleiksdeild Þórs á Akureyri hefur krækt í liðsauka frá Færeyjum fyrir næsta keppnistímabil í Grill66-deildinni. Sagt er frá því á samfélagsmiðlum deildarinnar að samið hafi verið við Jonn Róa Tórfinnsson.Jonn Rói er 22 ára gamall Færeyingur sem leikur í...
- Auglýsing-

Þriggja marka sigur í Kórnum

Stúlkurnar í U18 ára landsliðinu unnu stöllur sínar frá Færeyjum í annað sinn í vináttuleik í dag, 27:24, þegar leikið var í Kórnum í Kópavogi. Íslenska liðið, sem býr sig undir þátttöku á heimsmeistaramótinu síðar í sumar, var með...

Meistaratitillinn blasir við

Svissneski meistaratitillinn í handknattleik karla blasir við Aðalsteini Eyjólfssyni og lærisveinum í Kadetten Schaffhausen eftir öruggan sigur á Pfadi Winterthur, 28:20, í annarri viðureign liðanna í Winterthur í dag. Kadetten hefur þar með tvo vinninga og tryggir sér titilinn...

Sagosen frá keppni út árið

Norski landsliðsmaðurinn Sander Sagosen verður frá keppni í sex til átta mánuði eftir að hafa meiðst alvarlega á vinstri ökkla snemma í viðureign Kiel og HSV Hamburg í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag. Verði þetta raunin má...

Enn einn stórleikur Bjarka Más

Bjarki Már Elísson skoraði 11 mörk og var markahæsti leikmaður vallarins þegar Lemgo vann Flensburg með fimm marka mun á heimavelli í næst síðustu umferð þýsku 1. deildarinnar í dag, 30:25. Þetta er fyrsti sigur á Lemgo á Flensburg...
- Auglýsing-

Bein útsending – landsleikur, Ísland – Færeyjar U18 ára kvenna

Landslið Íslands og Færeyja í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 16 ára og yngri, mætast öðru sinni í vináttulandsleik í Kórnum í Kópavogi klukkan 16.30. Íslenska landsliðið vann fyrri leikinn sem fram fór í gær, 31:29.Leiknum er streymt og er...

Nancy er fallið

Franska liðið Nancy, sem Elvar Ásgeirsson leikur með, er fallið úr 1. deild eftir átta marka tap fyrir Nantes, 32:24, í næst síðustu umferðinni sem lauk í dag. Nancy getur þar með ekki bjargað sér frá falli í lokumferðinni....

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
13636 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -