Fréttir
Leikmenn FTC spara kraftana fyrir átök kvöldsins
Leikmenn ungverska liðsins FTC (Ferencváros) spara sannarlega kraftana fyrir leikinn við Valsmenn í 1. umferð B-riðils Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Telja væntanlega fyrir víst að ekki muni veita af þeim í kvöld.FTC-liðið æfði í morgun í Origohöllinni sem ekki...
Efst á baugi
Tvær frá Íslandi í færeyska landsliðinu sem mætir því íslenska
Tvær færeyskar handknattleikskonur sem leika hér á landi, Ingibjørg Olsen hjá ÍBV og Natasja Hammer úr Haukum, eru í 24 kvenna æfingahópi færeyska landsliðsins sem býr sig undir vináttuleiki við íslenska landsliðið í Færeyjum um næstu helgi. Leikirnir verða...
Efst á baugi
Öll á völlinn!
Í kvöld hefur Valur þátttöku í riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik. Vafalítið er um að ræða dýrasta og metnaðarfyllsta verkefni sem íslenskt félagslið hefur ráðist í um langt árabil. Eða eins og sagt var á þessum vettvangi í sumar;...
Efst á baugi
Molakaffi: Gasmibræður dæma, forsetinn, Egill, Viktor, Jakob, Kristinn, Bergendahl, Reistad, Søndergaard
Frönsku dómararnir Karim og Raouf Gasmi dæma viðureign Vals og FTC í 1. umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í Origohöllinni í kvöld. Þeir eru ekki að dæma hér á landi í fyrsta sinn. Bræðurnir dæmdu viðureign Íslands og Austurríkis...
Efst á baugi
Ekkert verkefni er of stórt – 40 sjálfboðaliðar og miklar kröfur
Ekkert verkefni er of stórt í augum Gísla Hafsteins Gunnlaugssonar formanns handknattleiksdeildar Vals, eða Gísla pípara. Hann viðurkennir þó að sér og stjórnarmönnum hafi hrosið hugur í sumar fyrst þegar þeir lásu yfir möppuna frá Handknattleikssambandi Evrópu, EHF,...
Fréttir
Bjarni Ófeigur og félagar kjöldrógu liðsmenn Redbergslids
Bjarni Ófeigur Valdimarsson lék afar vel með IFK Skövde í kvöld þegar liðið tók Redbergslids HK í kennslustund í handknattleik á heimvelli að viðstöddum 1.272 áhorfendum. Lokatölur 38:24 en Bjarni og félagar höfðu svo gott sem gert út um...
Efst á baugi
Höfum ekki áður mætt jafn hröðu liði og Val
„Leikurinn verður prófsteinn fyrir okkur þar sem við höfum ekki mætt liði sem leikur jafn hraðan handknattleik og Valur gerir. Leikurinn verður mikil og góð reynsla fyrir okkur,“ segir István Pásztor þjálfari ungverska liðsins FTC á heimasíðu félagsins....
Efst á baugi
Tveir Íslendingar í liði umferðarinnar í Frakklandi
Tveir íslenskir landsliðsmenn fór á slíkum kostum með félagsliðum sínum í frönsku 1. deildinni um nýliðna helgi að þeir eru í liði 6. umferðar. Annars vegar er um að ræða markvörðinn Viktor Gísla Hallgrímsson hjá Nantes og hinsvegar Kristján...
Efst á baugi
Mælikvarði á hvar íslenskur handbolti stendur
„Ég tók snemma ákvörðun um að halda fast við okkar leikstíl í leikjum Evrópudeildarinnar. Bæði vegna þess að ég held að það sé ekki einfalt að skipta á milli leikja auk þess sem mig langar til að sjá hvar...
Fréttir
Náði fjórum æfingum og fór á kostum
„Ég náði fjórum verkjalausum æfingum fyrir leikinn,“ sagði Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður Nantes og íslenska landsliðsins við handbolta.is í morgun en hann lék í gærkvöld sinn fyrsta leik í fimm eða sex vikur og fór á kostum.Viktor Gísli...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
14613 POSTS
0 COMMENTS