Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Arnór heldur áfram þjálfun U20 ára landsliðsins

Arnór Atlason hefur framlengt samning sinn um þjálfun danska U20 ára landsliðs karla um eitt ár eða fram yfir heimsmeistaramót U21 árs landsliða sem fram fer eftir ár. Þetta kemur fram í tilkynningu danska handknattleikssambandsins.Arnór er væntanlega þegar...

Halldór Jóhann er á leiðinni til Danmerkur

Halldór Jóhann Sigfússon, sem þjálfað hefur karlalið Selfoss undanfarin tvö ár, er að hverfa frá störfum hjá félaginu og flytja til Danmerkur, eftir því sem Visir.is segir frá í dag samkvæmt heimildum.Heimildir handbolta.is herma að Halldór Jóhann verði annar...

Sautján marka sigur á Eistlandi

Stelpurnar í U16 ára landsliðinu burstuðu lið Eistlands í morgun á Opna Evrópumótinu í handknattleik sem stendur yfir í Gautaborg, 27:10. Íslensku stelpurnar höfðu mikla yfirburði í leiknum frá upphafi til enda. M.a. þá skoraði lið Eistlands aðeins fjögur...

Sænskur markvörður semur við lið Selfoss

Sænski handknattleiksmarkvörðurinn Cornelia Hermansson hefur samþykkt að ganga til liðs við Selfoss og leika með liði félagsins í Olísdeild kvenna næstu tvö ár. Hermansson kemur til Selfoss frá Kärra HF en einnig hefur hún verið í herbúðum Önnereds HK...
- Auglýsing-

Frá Eyjum í Hafnarfjörð

Handknattleikskonan úr ÍBV, Aníta Björk Valgeirsdóttir, hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild FH og mun leika með liðinu í Grill66 -deildinni næsta vetur samkvæmt því sem fram kemur í tilkynningu frá FH eldsnemma í morgun.Aníta Björk, sem hefur verið...

Molakaffi: Igropulo, Silva, Maslova, Belkaeid, Sarmiento

Rússinn Konstantin Igropulo verður aðstoðarþjálfari Evrópumeistara Barcelona á næsta tímabili samkvæmt fregnum Esports Rac1 á Spáni. Igropulo lék með Barcelona fyrir allmörgum árum. Hann var þjálfari Dinamo Viktor í Rússlandi á síðasta tímabili. Carlos Ortega þjálfari Barcelona og Igropulo...

Fjórir leikir eftir hjá U16 ára landsliðinu í Gautaborg

Íslensku stúlkurnar í U16 ára landsliðinu eiga fjóra leiki eftir á Opna Evrópumótinu í handknattleik sem haldið í Gautaborg, samhliða Partille cup-mótinu. Eftir að hafa tapað tveimur leikjum og gert eitt jafntefli í riðlakeppninni tekur íslenska liðið þátt í...

U20: Flautað til leiks í Porto – fyrsti leikurinn við Serba

U20 ára landslið Íslands í handknattleik karla fór af landi brott í morgun til þátttöku á Evrópumeistaramótinu sem hefst í Porto í Portúgal á fimmtudaginn. Fyrsti leikur íslenska landsliðsins verður gegn Serbum á fimmtudaginn. Einnig eru með í C-riðli...
- Auglýsing-

Nice hafnað um keppnisleyfi

Franska 2. deildarliðið Cavigal Nice, sem Grétar Ari Guðjónsson markvörður, lék með frá 2020 og til loka leiktíðar í vor, er eina liðið af sextán í deildinni sem ekki hefur fengið leyfi til þess að taka þátt í deildarkeppninni...

Níu marka tap fyrir Póllandi

U16 ára landslið Íslands tapaði fyrir Póllandi með níu marka mun, 21:12, í síðustu umferð riðlakeppni Opna Evrópumótsins í handknattleik í Gautaborg í morgun. Þetta var annað tap liðsins í þremur viðureignum en einum leik lauk með jafntefli, 20:20,...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
13904 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -