- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Dagskráin: Grill 66-deildin og bikarkeppnin

Áfram verður leikið í Grill 66-deild kvenna, 5. umferð sem hófst á föstudaginn. M.a. sækja FH-ingar liðsmenn ungmennaliðs Fram heim. FH freistar þess að komast á ný upp að hlið Selfoss í efsta sæti deildinnar. Fyrstu leikir Poweradebikarkeppni karla á...

„Ég er hálf orðlaus yfir þessum árangri“

„Ég er alsæll og mjög stoltur yfir að hafa komið japanska landsliðinu á Ólympíuleikana. Til þess var leikurinn gerður,“ sagði Dagur Sigurðsson landsliðsþjálfari Japan í handknattleik karla við handbolta.is en hann stýrði í gær Japan til sigurs í Asíuhluta...

Molakaffi: Bjarki, Dagur, Hafþór, Hannes, Berta, Karlskronaliðar, Tumi, Sveinbjörn, Harpa

Bjarki Már Elísson skoraði sex mörk úr sjö skotum þegar Telekom Veszprém vann stórsigur á Budakalász, 47:28, í ungversku 1. deildinni í handknattleik í gær. Bjarki Már lék bara annan hálfleikinn. Telekom Veszprém er efst með 18 stig að...

Elvar Örn lét til sín taka í sjö marka sigri

Elvar Örn Jónsson var aðsópsmikill hjá MT Melsungen í kvöld þegar liðið vann Rhein-Neckar Löwen, 30:23, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Með sigrinum færðist Melsungen upp í annað sæti deildarinnar, a.m.k. að sinni en liðið er...
- Auglýsing-

Góður dagur hjá landsliðskonunum

Lífið lék við íslensku landsliðskonurnar Díönu Dögg Magnúsdóttur og Söndru Erlingsdóttur og lið þeirra í leikjum þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í dag. Sandra og samherjar í TuS Metzingen unnu Buxtehuder, 29:23, á heimavelli og smelltu sér í 6....

Áttum bara alls ekki góðan leik

„Við áttum bara alls ekki góðan leik,“ sagði Karen Tinna Demian leikmaður ÍR við handbolta.is í kvöld eftir að ÍR tapaði með níu marka mun fyrir efsta liði Olísdeildar kvenna, Haukum, 34:25, á Ásvöllum í sjöundu umferð. ÍR-ingar lentu snemma...

Dagur fer með japanska landsliðið á ÓL í París

Dagur Sigurðsson stýrði japanska landsliðinu í dag til sigurs í undankeppni Ólympíuleikanna í handknattleik, Asíuhlutanum. Japan vann Barein, sem Aron Kristjánsson þjálfar, í úrslitaleik í Doha í Katar, 32:29. Japanska landsliðið tryggði sér þar með farseðilinn á Ólympíuleikana sem...

Myndskeið: Annar sigur KA/Þórs, Stjarnan af botninum og öruggt hjá Haukum

KA/Þór gerði sér lítið fyrir og vann Fram í Olísdeild kvenna í dag þegar liðin mættust í Úlfarsárdal, 22:21. Þetta var annar sigur KA/Þórsliðsins í röð í deildinni og hefur þar með tekið sér stöðu í sjötta sæti deildarinnar...
- Auglýsing-

Grill 66kvenna: Fimmti öruggi sigur Selfoss

Efsta lið Grill 66-deildar kvenna í handknattleik, Selfoss, lagði HK með 11 marka mun í Kórnum í dag í 5. umferð deildarinnar, 32:21. Selfoss liðið var með forskot í leiknum frá upphafi til enda. Staðan að loknum fyrri hálfleik...

Leikjavakt: Þrjár viðureignir í 7. umferð

Þrír leikir fara fram í 7. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag. 16.00: Haukar - ÍR16.00: Fram - KA/Þór16.30: Stjarnan - ÍBV Handbolti.is fylgist með leikjunum í textalýsingu hér fyrir neðan.

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17815 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -