- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Snorri Steinn hefur valið 35 leikmenn fyrir EM

Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik hefur valið þá 35 leikmenn sem koma til greina í landsliðshópinn til þátttöku á Evrópumeistaramótinu EM 2024 sem haldið verður í Þýskalandi í janúar. Fyrsti leikur Íslands verður 12. janúar. Leikmönnum er...

Dagskráin: Leikið í Grill 66-deildum og 2. deild

Keppni hefst á ný í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í kvöld eftir nærri hálfs mánaðar hlé. Tvær viðureignir standa fyrir dyrum í níundu umferð. Einnig er fyrirhugaður einn leikur í Grill 66-deild karla. Samkvæmt dagskrá á vef HSÍ eru...

Molakaffi: Sunna, Hafdís, Elín, Hildigunnur, Oddur, Daníel, Arnar, Einar, Guðmundur, Olsen rekinn

Sunna Jónsdóttir fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik lék sinn 80. landsleik í DNB Arena í Stafangri í fyrsta leik landsliðsins á HM í 12 í ár. Sunna lék fyrst með landsliðinu á stórmóti fyrir 13 árum, á EM 2010...

Fjórði tapleikur Hauka í röð – úrslit og staðan – leikir kvöldsins

Haukar töpuðu í kvöld sínum fjórða leik í röð í Olísdeild karla þegar liðið tapaði fyrir Fram með 10 marka mun, 33:23, í 11. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Framarar voru mikið sterkari frá upphafi til enda. Þeir léku...
- Auglýsing-

Frakkar sluppu með skrekkinn – stangarskot á síðustu sekúndu

Ólympíumeistarar Frakka sluppu með skrekkinn gegn Angóla í síðari viðureigninni í D-riðli heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik í Stavanger í kvöld. Liðin eru með íslenska landsliðinu í riðli. Frakkar mörðu sigur, 30:29, en leikmenn Angóla áttu stangarskot á síðustu sekúndu...

Töpuðum þessu á lélegum feilum

„Ég er ógeðslega svekkt eftir leikinn því mér fannst við spila ótrúlega vel á köflum en því miður þá töpuðum við þessu sjálfar með lélegum feilum," sagði Sandra Erlingsdóttir landsliðskona í samtali við handbolta.is í eftir sex marka tap...

Hefði vilja vinna leikinn

„Sem betur fer tókst okkur að vinna upp þann mikla mun sem var á milli okkar og þeirra snemma leiks en þegar munurinn var kominn niður í eitt mark þá misstum við þær aftur framúr okkur á lokakaflanum. Það...

Ég er svekkt með úrslitin

„Ég er svekkt með úrslitin og þá staðreynd að við vorum sjálfum okkur verstar meðal annars með mjög slæmri byrjun á leiknum,“ sagði Sunna Jónsdóttir landsliðskona í handknattleik fyrirliði í samtali við handbolta.is eftir tap, 30:24, fyrir Slóvenum í...
- Auglýsing-

Mjög góður millikafli dugði ekki – tap í fyrsta leik á HM

Íslenska landsliðið í handknattleik tapaði fyrir Slóvenum með sex marka mun í upphafsleik sínum á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna í DNB Arena í Stafangri í kvöld. Slóvenar voru þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:13, eftir að hafa...

Arnar hefur valið þær sem mæta Slóvenum í dag

Íslenska liðið hefur leik á HM 2023 kvenna í dag kl. 17:00 þegar þær mæta Slóveníu í D riðli. Leikið verður í DNB Arena í Stavanger og verður leikurinn í beinni útsendingu á RÚV. Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18084 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -