- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Þrjátíu og tvö lið kljást um 20 sæti á EM 2024

Evrópumót karla í handknattleik árið 2024 fer fram í Þýskalandi. Í kvöld hefst undankeppnin með níu leikjum. Sjö til viðbótar verða háðir á morgun. Önnur umferð fer fram á laugardag og á sunnudag. Eftir leikina á sunnudaginn verður gert...

Veit ekki með leikformið en öxlin er góð

„Ég veit ekki með leikformið en öxlin er orðin góð. Ég er ennþá að koma mér í leikform og ná takti við leikinn og samherjana,“ sagði Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður MT Melsungen í Þýskalandi þegar...

Molakaffi: Ágúst, Antooine, Wiede, Ajax gjaldþrota, Rej

Ágúst Björgvinsson skoraði 16 mörk þegar ungmennalið Aftureldingar vann ungmennalið Gróttu, 40:31, á Varmá í gærkvöld í upphafsleik 2. deildarkeppni karla í handknattleik. Stefán Scheving Guðmundsson var næstur Ágústi með átta mörk. Antoine Óskar Pantano var atkvæðamestur Gróttumanna með...

Aganefnd liggur undir feldi vegna Harðar og Úlfs

Eftir fund Aganefnd HSÍ lögðust nefndarmenn undir feld vegna tveggja mála sem bárust inn á borð nefndarinnar og nefndarmenn telja nauðsynlegt að skoða ofan í kjölinn áður en úrskurður verður felldur.Annarsvegar er um að ræða mál Harðar Flóka...
- Auglýsing-

Örugglega rétt skref að fara aftur til Noregs

„Það er gaman að vera kominn í landsliðið á nýjan leik eftir að hafa misst af leikjunum í vor vegna meiðsla. Hópurinn er geggjaður og verður bara betri og betri með hverjum leiknum,“ sagði Sigvaldi Björn Guðjónsson sem hefur...

Uppselt er á leikinn við Ísraelsmenn

Síðustu aðgöngumiðarnir eru seldir á landsleik Íslands og Ísraels í undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik sem fram fer á Ásvöllum annað kvöld og hefst klukkan 19.45. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Handknattleikssambandi Íslands nú síðdegis.„Rétt í þessu seldust...

Þórir fer með talsvert breytt lið á EM

Þórir Hergeirsson þjálfari Evrópu- og heimsmeistara Noregs í handknattleik kvenna tilkynnti í morgun hvaða 19 leikmenn hann ætlar að tefla fram á Evrópumeistaramótinu í næsta mánuði.Hópurinn hefur tekið nokkrum breytingum frá heimsmeistaramótinu á síðasta ári. Kari Brattset Dale, Sanna...

Níu af 16 leika utan Ísraels – Ísland hefur unnið 11 leiki

Níu af 16 leikmönnum ísraelska landsliðsins sem mætir íslenska landsliðinu í undankeppni Evrópumótsins á Ásvöllum annað kvöld leika með félagsliðum utan heimalandsins. Flautað verður til leiks klukkan 19.45.Sjö eru leikmenn ísraelska félagsliða, þar af eru tveir þeirra liðsmenn...
- Auglýsing-

Staðfest leikjadagskrá Vals í Evrópu – byrja heima gegn Ferencváros

Fyrsti leikur Valsmanna í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla verður gegn ungverska liðinu Ferencváros í Origohöllinni þriðjudaginn 25. október. Handknattleikssamband Evrópu, EFH, gaf út í morgun staðfesta leikjadagskrá allra leikja riðlakeppninnar sem hefst 25. október og lýkur 28. febrúar...

Þrír hópar valdir til æfinga yngri landsliða um næstu helgi

Valdir hafa verið hópar 15, 16 og 17 ára landsliða karla í handknattleik til æfinga frá 14. til 16. okótber.Æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum.Nánari upplýsingar veita þjálfarar hvers liðs fyrir sig.U15 ára landsliðiðÞjálfarar eru Ásgeir Örn...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
14597 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -