Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Tryggvi Garðar skiptir rauðri treyju út fyrir bláa
Stórskyttan unga, Tryggvi Garðar Jónsson, hefur kvatt Val og skrifað undir tveggja ára samning við Fram. Tryggvi Garðar er tvítugur að aldri og hefur leikið með Val upp alla yngri flokka.„Hann passar vel inn í ungt og ferskt lið...
Efst á baugi
Allan rær á ný mið eftir fimm ár hjá KA
„Það er ekki alveg komið á hreint ennþá hvað ég geri á næsta keppnistímabili. Ég er í sambandi við nokkur lið,“ sagði færeyski handknattleiksmaðurinn Allan Norðberg við handbolta.is en hann tilkynnti í gær að hann hafi leikið sinn síðasta...
Fréttir
Dagskráin: Síðari rimma undanúrslita hefst
Síðari rimman í undanúrslitum Íslandsmóts karla í handknattleik, Olísdeildinni, hefst í kvöld þegar Afturelding og Haukar mætast að Varmá í Mosfellsbæ. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Næsti leikur verður á Ásvöllum á mánudagskvöld.Liðin mættust tvisvar í Olísdeildinni í...
Fréttir
Miskevich semur við ÍBV til næstu tveggja ára
Markvörðurinn Pavel Miskevich hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild ÍBV. Miskevich, sem er Hvít-Rússi, kom til liðs við ÍBV um síðustu áramót og samdi þá bara til loka þessarar leiktíðar. Í ljósi góðrar reynslu af síðustu mánuðum...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Molakaffi: Guðmundur, Teitur, Elvar, Arnar, Arnór, Rúnar, Gunnar, Bjarki, Horgen
Guðmundur Þórður Guðmundsson og leikmenn hans í danska úrvalsdeildarliðinu Fredericia Håndboldklub eru aldeilis að gera það gott í úrslitakeppninni um danska meistaratitilinn í handknattleik. Í gærkvöld vann Fredericia Håndboldklub þriðja leikinn sinn í keppninni þegar liðið lagði Bjerringbro/Silkeborg, 34:27,...
Fréttir
Eyjamenn tóku frumkvæðið af FH
ÍBV tók forystuna í undanúrslitarimmunni við FH með því að vinna með fjögurra marka mun í fyrstu viðureign liðanna í Kaplakrika í kvöld 31:27. FH var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:14.Næsta viðureign liðanna fer fram í...
Efst á baugi
Oddaleikur í umspili eftir tvær framlengingar, vítakeppni og bráðabana
Fjölnir og Víkingur mætast í oddaleik í umspili Olísdeildar karla í handknattleik á sunnudaginn klukkan 14. Það liggur fyrir eftir einn jafnasta og mest spennandi handboltaleik sem fram hefur farið á Íslandsmótinu í handknattleik frá upphafi í Dalhúsum í...
Efst á baugi
Monsi heldur heim í Val í sumar
Hornamaðurinn eldfljóti Úlfar Páll Monsi Þórðarson hefur ákveðið að ganga á ný til liðs við Val°að loknu yfirstandandi keppnistímabili. Hann hefur leikið með Aftureldingu og áður Stjörnunni fjögur ár, þar af síðustu þrjú með Aftureldingu. Frá þessu greinir handknattleiksdeild...
- Auglýsing-
Fréttir
Ísland er óska mótherji margra Færeyinga á EM
Færeyska landsliðið í handknattleik karla vann það mikla afrek á dögunum að tryggja sér farseðilinn á Evrópumeistaramótið í handknattleik karla sem fram fer í Þýskalandi á næsta ári. Þetta er fyrsti afraksturinn af miklu uppbyggingarstarfi sem átt hefur séð...
Efst á baugi
Satchwell flytur til Bergen
Færeyski landsliðsmarkvörðurinn Nicholas Satchwell hefur kvatt herbúðir KA og samið við norska úrvalsdeildarliðið Viking TIF. Frá þessu er sagt á vefsíðu færeyska blaðsins Sosialurinn. Viking TIF, sem er með bækistöðvar í Bergen, vann sér fyrir skemmstu sæti í norsku...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16419 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -