Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Satchwell flytur til Bergen
Færeyski landsliðsmarkvörðurinn Nicholas Satchwell hefur kvatt herbúðir KA og samið við norska úrvalsdeildarliðið Viking TIF. Frá þessu er sagt á vefsíðu færeyska blaðsins Sosialurinn. Viking TIF, sem er með bækistöðvar í Bergen, vann sér fyrir skemmstu sæti í norsku...
Fréttir
Berge hefur gefið Ísland upp á bátinn
Ekkert verður af því að Christian Berge verði næsti landsliðsþjálfari Íslands í handknattleik karla en talsverðar vangaveltur hafa verið um það víða síðustu daga og vikur. Reyndar bárust af því fregnir fyrir síðustu helgi að Berge væri ekki...
Efst á baugi
Anna Lára semur við Stjörnuna til tveggja ára
Anna Lára Davíðsdóttir hefur samið við kvennalið Stjörnunnar til ársins 2025. Hún er ekki ókunnug í herbúðum Stjörnunnar eftir að hafa leikið sem lánsmaður frá Haukum á yfirstandandi keppnistímabili. Nú hefur hún ákveðið að fá félagaskipti úr Haukum yfir...
Fréttir
Vorum í brekku frá fyrstu mínútum
„Leikurinn var brekka af okkar hálfu frá fyrstu mínútu,“ sagði Sólveig Lára Kjærnested þjálfari og leikmaður ÍR við handbolta.is í gærkvöld eftir fyrsta tap ÍR-liðsins í rimmunni við Selfoss í úrslitum umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik í Sethöllinni á...
- Auglýsing-
Fréttir
Hversu mikið langar okkur að ná markmiðinu?
„Í fyrstu tveimur leikjum var lið mitt taktlaust á sama tíma og ÍR-liðið lék frábærlega, það verður ekki af því tekið. Afleiðingarnar voru þær að við náðum okkur engan veginn á strik. Staða okkar í einvíginu var okkur öllum...
Fréttir
Dagskráin: Eyjamenn sækja FH-inga heim – fjórði leikur í umspili
Undanúrslit Olísdeildar karla í handknattleik hefjast í kvöld, tveimur vikum eftir að átta liða úrslitum lauk. FH og ÍBV ríða á vaðið með leik í Kaplakrika sem hefst klukkan 19. Hin rimma undanúrslita Olísdeildar karla hefst annað kvöld. Afturelding...
Efst á baugi
Molakaffi: Aron, Arnór, Elvar, Ágúst, Halldór, Daníel, Elín, Jakob
Aron Pálmarsson sneri til baka í lið Aalborg Håndbold í gær eftir meiðsli og lék afar vel þegar liðið vann Kolding, 28:26, í Kolding í fjórðu umferð annars riðilsins í átta liða úrslitum dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gærkvöld....
Efst á baugi
Saga Sif kemur til liðs við Aftureldingu
Saga Sif Gísladóttir markvörður hefur skrifað undir þriggja ára samning við Aftureldingu en hún hefur undanfarin ár leikið með Val. Hún hefur verið í fæðingaorlofi á tímabilinu og af þeim ástæðum ekki leikið marga leika með Valsliðinu. Hún kom...
- Auglýsing-
Fréttir
Valur og ÍBV unnu í háspennuleikjum
ÍBV og Valur unnu andstæðinga sína, Hauka og Stjörnuna, með eins marks mun, 25:24 og 20:19, í hörkuspennandi leikjum liðanna í þriðju umferð undanúrslita Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld.Valur hefur þar með unnið tvo leiki í einvíginu...
Efst á baugi
Selfyssingar tóku hressilega við sér í rífandi stemningu á heimavelli
Lið Selfoss vaknaði hressilega til lífsins í kvöld í umspilskeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik, enda ekki seinna vænna eftir tvo tapleiki fyrir ÍR á upphafskafla úrslitakeppninnar. Fyrir framan nær fulla Sethöllina á Selfossi í frábærra stemningu sýndi Selfossliðið margar...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16420 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -