Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Hafdís og vörnin fleytti Fram í úrslitaleikinn

Fram leikur til úrslita í Coca Cola-bikar kvenna í handknattleik á laugardaginn gegn annað hvort KA/Þór eða FH. Fram vann Val, 22:19, í hörkuleik í Schenkerhöllinn á Ásvöllum í kvöld 22:19, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í...

KA/Þór – FH – staðan

KA/Þór og FH mætast í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik kvenna í Schenkerhöllinni á Ásvöllum klukkan 20.30. Handbolti.is er á staðnum og fylgist með leiknum, uppfærir stöðuna og segir frá öðru fréttnæmu sem gerist í leiknum í textauppfærslu hér...

Valur – Fram, staðan

Valur og Fram eigast við í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik kvenna í Schenkerhöllinni á Ásvöllum klukkan 18. Handbolti.is er á staðnum og fylgist með leiknum, uppfærir stöðuna og segir frá öðru fréttnæmu sem gerist í leiknum í textauppfærslu...

Fimmtán og sextán ára landsliðshópar stúlkna valdir

Þjálfarar yngri landsliða kvenna, 15 og 16 ára, hafa valið hópa til æfinga æfinga 8. – 10. október nk. Allar æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar verða auglýstir í byrjun næstu viku.Nánari upplýsingar veita þjálfarar liðanna.U-16 ára landslið...
- Auglýsing-

Íslendingar verða andstæðingar í Evrópudeildinni

Dregið var í morgun í riðla  í Evrópudeildinni í handknattleik karla. Alls voru nöfn 24 liða í skálunum og voru þau dregin í fjóra sex liða riðla. Keppni í deildinni hefst 19. október og stendur yfir fram í mars...

Dagskráin: Sæti í úrslitaleik er í boði

Í kvöld er komið að undanúrslitaleikjum Coca Cola-bikars kvenna í handknattleik. Fjögur öflug lið reyna mér sér í tveimur leikjum í Schenkerhöllinni á Ásvöllum. Sigurlið kvöldsins mætast í úrslitaleik um bikarmeistaratitilinn 2021 á laugardaginn sem hefst klukkan 13.30 á...

Þrautreyndir þjálfarar hefja fjarþjálfun markvarða

„Keeper.is er fjarþjálfun fyrir markverði og er hugsuð sem viðbót við þá þjálfun sem er í gangi hjá félögunum. Þjálfunin getur þá sérstaklega gagnast þeim markvörðum sem ekki fá sérþjálfun hjá sínu félagsliði eða vilja fá meiri þjálfun til...

Molakaffi: Andrea, Örn, Magnús, Axel, Elías, Sara, Birta, Daníel, Aron

Andrea Jacobsen skoraði fimm mörk fyrir Kristianstad þegar liðið vann Lugi, 37:23, í fyrri viðureign liðanna í sænsku bikarkeppninni í gærkvöld. Síðari viðureignin verður í Lundi á laugardaginn. Örn Vésteinsson Östenberg skoraði fimm mörk fyrir Tønsberg Nøtterøy í norsku úrvalsdeildinni...
- Auglýsing-

Komumst ekki upp með mörg mistök

„Leikurinn við Hauka í deildinni um síðustu helgi sýndi að það vantar meiri stöðugleika hjá okkur. Honum verðum við meðal annars að ná fram gegn Val í undanúrslitaleiknum í Coca Cola-bikarnum til þess að vinna,“ sagði hin þrautreynda handknattleikskona...

Bið Zagreb eftir stigi er lokið

Orri Freyr Þorkelsson kom lítið við sögu í kvöld þegar lið hans Elverum krækti í eitt stig í heimsókn sinni til HC PPD Zagreb í höfuðborg Króatíu, 27:27. Zagreb-liðið var þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:11. Þetta...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 til 2019. Stofnaði handbolti.is árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 167 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
11192 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -