Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
Andrea og félagar leika um úrvalsdeildarsætið
Andrea Jacobsen og félagar í EH Aalborg halda í vonina um sæti í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik eftir sigur á Holstebro, 26:23, í oddaleik í umspili dönsku 1. deildarinnar í dag. Leikið var á heimavelli EH Aalborg.Ekki liggur...
Fréttir
Stjarnan skellti Val í framlengingu
Stjarnan gerði sér lítið fyrir og vann Val í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik í Origohöllinni í dag. Framlengja varð leikinn til þess að knýja fram hreinar línur þar sem jafntefli eru ekki tekin góð...
Efst á baugi
Afturelding krækir í línumann hjá Fram
Línumaðurinn sterki Þorvaldur Tryggvason hefur samið við Aftureldingu til þriggja ára. Þorvaldur er 24 ára gamall og hefur leikið fyrir Fram undanfarin ár. Hann er öflugur varnarmaður og getur einnig leikið í miðri vörninni ásamt því að vera hörku...
Efst á baugi
Ævintýri ÍR-inga heldur áfram – Selfoss í slæmri stöðu
Framhald verður á ævintýri ÍR-inga í umspilskeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik. ÍR vann Selfoss öðru sinni í háspennu framlengdum leik í Skógarseli í dag, 29:28. ÍR-ingar hafa þar með tvo vinninga en Selfoss, sem lék í Olísdeildinni í vetur,...
- Auglýsing-
Fréttir
Dagskráin: Undanúrslitin hefjast – spenna í umspili
Undanúrslit úrslitakeppni Olísdeildar kvenna hefst í dag með leikjum í Reykjavík og í Vestmannaeyjum. Deildarmeistarar ÍBV taka á móti Haukum í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum klukkan 16.40.Áður en flautað verður til leiks í Vestmannaeyjum verður búið að leiða til...
Efst á baugi
Molakaffi: Andrea, Berta Jakob, Carlsbogård, Drux
Íslendingaslagur verður í úrslitaleik umspils næst efstu deildar danska handknattleiksins í kvennaflokki í dag. EH Aalborg, með Andreu Jacobsen landsliðskonu innanborðs, fær Holstebro í heimsókn. Með Holstebro leikur Berta Rut Harðardóttir fyrrverandi leikmaður Hauka. Sigurlið leiksins í Nørresundby Idrætscenter...
Fréttir
Ekkert í hendi þótt staðan sé vænleg
„Eins og Fjölnisliðið lék í kvöld þá var það líkara því liði sem ég reiknaði með að mætti okkur í fyrsta leiknum. Fjölnir er með þrumu gott lið. Þess vegna verðum við og munum gefa allt í leikinn á...
Efst á baugi
Fjölnismenn fóru illa að ráði sínu – Víkingur er í kjörstöðu
Víkingar standa afar vel að vígi í umspili Olísdeildar karla eftir að hafa unnið Fjölnismenn öðru sinni í rimmunni í kvöld, 29:25, í Dalhúsum í Grafarvogi. Víkingar hafa þar með tvo vinninga en Fjölnismenn engan. Þeir eru svo sannarlega...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Haraldur heldur áfram
Haraldur Þorvarðarson aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá Fram heldur ótrauður áfram að vinna fyrir félagið við hlið Einars Jónssonar þjálfara meistaraflokks karla. Fram segir frá því í dag að Haraldur hafi skrifað undir nýjan tveggja ára samning um að halda...
Efst á baugi
Þriðji Íslendingurinn hefur samið Skara HF
Landsliðskonan Katrín Tinna Jensdóttir hefur samið við sænska úrvalsdeildarliðið Skara HF. Samningur hennar er til tveggja ára með endurskoðunarákvæði eftir fyrsta árið. Karen Tinna hefur síðustu tvö ár leikið með Volda í Noregi en liðið lék í úrvalsdeildinni í...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16444 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -