- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

HMU18: Stórbrotin frammistaða og magnaður sigur

U18 ára landslið kvenna í handknattleik heldur áfram að fara á kostum á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Skopje í Norður Makedóníu. Í kvöld liðið vann liðið Norður Makedóníu með þriggja marka mun, 25:22, í Boris Trajkovski íþróttahöllinni í Skopje....

Ísland – Norður Makedónía: streymi

Ísland og Norður Makedónía mætast í milliriðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna 18 ára og yngri í Boris Trajkovski Sports Center íþróttahöllinni í Skopje í Norður Makedóníu kl. 18.30.Hér fyrir neðan er hægt að tengjast streymi frá leiknum.https://www.youtube.com/watch?v=xItt4BsHJKU

Þorgrímur Smári ákveður að láta gott heita

Handknattleiksmaðurinn Þorgrímur Smári Ólafsson tilkynnti í dag að ekki væri von á honum fram á handknattleikvöllinn á nýja leik, alltént ekki í hlutverki leikmanns. Eftir langvarandi glímu við meiðsli hefur hann játað sig sigraðan og segist þar með láta...

HMU18: Áfall fyrir leikinn í kvöld – Elísa er úr leik

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, varð fyrir áfalli í dag í aðdraganda leiksins við Norður Makedóníu á heimsmeistaramótinu þegar ljóst varð að Elísa Elíasdóttir getur ekki tekið þátt.Elísa hlaut höfuðhögg í leiknum við...
- Auglýsing-

EMU18: Bitu aldrei úr nálinni eftir afleitt upphaf

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, tapaði með sjö marka mun, 30:23, fyrir Ungverjum í annarri umferð A-riðils á Evrópumótinu í Podgorica í Svartfjallalandi í dag. Ungverska liðið var sterkara frá upphafi til enda...

HMU18: Búum okkur undir mjög erfiðan leik

„Við búum okkur undir mjög erfiðan leik. Leikmenn Norður Makedóníu eru líkamlega sterkir,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari U18 ára landsliðs kvenna við handbolta.is í gær þegar hann var inntur eftir næstu viðureign íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu í Skopje...

Molakaffi: Birkir Snær, Kovacs, Csürgo, Mittun, Wallinius, FH

Birkir Snær Steinsson, einn leikmanna U18 ára landsliðsins í handknattleiks karla sem nú tekur þátt í Evrópumeistaramótinu í handknattleik í Svartfjallalandi, kom ekki til móts við félaga sínu í landsliðinu fyrr en í gærmorgun. Brottför hans frá Íslandi tafðist...

HMU18: Úrslit, staðan og næstu leikir í milliriðlum

Fyrri umferð milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, lauk í dag. Síðari umferðin fer fram á morgun. Að henni lokinni liggur fyrir hvaða lið mætast í átta liða úrslitum á sunnudaginn.Milliriðill 1:Ísland – Íran...
- Auglýsing-

EMU18: Úrslit og staðan eftir fyrsta leikdag

Keppni hófst á Evrópumeistaramóti karla í handknattleik, skipað leikmönnum 18 ára yngri, í Podgorica í Svartfjallalandi í dag. Sextán landslið taka þátt. Þeim er skipt niður í fjóra fjögurra liða riðla.Úrslit dagsinsA-riðill:Þýskaland - Ungverjaland 32:35.Ísland - Pólland 38:25.Ísland110038...

EMU18: Slógum þá strax út af laginu

„Við vorum afar vel búnir undir leikinn og áttum von á mjög erfiðri viðureign. Pólverjar hafa leikið æfingaleiki við Dani og Norðmenn í aðdraganda EM og unnið. Pólska liðið er gott en okkur tókst að slá það út af...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
14176 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -